Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF 33 Endurreisn uppismans Alþjóðleqir fylgikvillar ný-uppismans © Búðaráp © Fjárhagslegar áhættur sem þú getur ekki staðið undir S Kaup á öðru heimili, helst í Frakklandi © Fullkomin símatækni © Skíðaferðir um helgar © Óperuferðir © Snobb-gæludýr (sér- staklega hundar, kettir og svín) © Kaup á dýrum æfingagræjum sem menn hafa svo ekki tíma til að nota © Djass © Dýr bindi og boxarabuxur © Víndrykkja í hádeginu ©Geyma Vísa-kortið á bör- unum ©Tagl © Dressa sig upp, frá A til Ö (allt frá hatti niður í skó) í stað endurnýtingar. Heimurinn tekur svo örum breytingum að menn eru hætt- ir að nenna að hugsa hlutina upp á nýtt. Þetta má meðal annars greina á því að öll teikn eru á lofti um að uppisminn — og það í heldur lítið breyttri mynd— sé að ganga í endur- nýjun lífdaga. Fyrsta augljósa merki hans á íslandi má sjá á útbreiðslu GSM-símans, þess- um netta, sem menn geyma innan klæða og taka gjarnan upp á miðjum Laugaveginum. Ef maður vissi ekki betur héldi maður að þessir sömu menn væru á lyfjum, eins og maður hélt lengi vel áður en maður vandist því að menn væru sí- fellt að tala við sjálfa sig í bíl- um. Það verður þó ekki hjá því komið að viðurkenna að það eru ekki bara mennirnir í jakkafötunum sem bera GSM innan klæða því síðhærðir bis- nessmenn í leðurjökkum hafa einnig tekið þessari tækni fagn- andi. Úti í hin- um stóra heimi, eink- fatahönnuður opnaði á haust- dögum nýja tískuverslun á Skólavörðustígnum eftir nokk- urt hlé. Aðalkvenhönnuður þessa tímabils virðist hins vegar ætla að verða Don'na Karan, en fyrir skömmu opnaði Marta Bjarnadóttir í Evu útibú frá henni. Kók og kampavín er að verða á hvers rnanns vörum, herðapúðar, já ekki láta líða yf- ir ykkur, herðapúðarnir eru komnir aftur og fara stækk- andi. Það virðist í það minnsta ekki frumleikanum fyrir að fara í ný-uppismanum, eða ætti maður að kalla hann fortíðardraug? Hér á landi eru menn í það minnsta ekki búnir að gleyma afleiðingum þessa útþenslutíma. Gjaldþrotinu. Nokkur merki um ^ endurreisn uppismans| á Islandi nÍQ6_ [U •Nýafstaðið James Bond-kvöld í Ingólfscafé um og ser t lagi Bretlandi eru uppalínurn- ar orðnar nokkuð skýrari en á íslandi. Þó ekki svo skýrar að farið sé að sýna að nýju Dallas eða Dinasty eða standa fyrir Live-aid tónleikum heldur er meira farið að glitta í röndóttar skyrtur, fflófax á krómuðum borðum og grafík á veggjum. Og það sem meira er, og kannski besta vitnið um endurreisn uppismans, er að Peter Stringfellow sem rak á þessum tíma diskótek undir síðara nafni sínu, nánar tiltekið á hátindi uppatímabilsins og jafnt diskótekið Hippodrome, hefúr nú í hyggju að setja á stofn nýjan uppa- skemmtistað. Þá eru fatahönnuðir eins og Nichole Farhi og Calvin Klein kontnir á kortið og þess má geta að María Lovísa Heitt & kalt á að lesa sem dægradvöl. Fullyrðingar af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Allt f r Það eru hreint allir á Internetinu. Björk er þar og Guðmundur Árni. Mogginn og Hafrannsóknar- stofnun. Og Ronald Reagan er með netfang þótt kalkaður sé og langt leiddur af Alzheimer. Ekki þó aldeilis dauður enn. Fyrir þá sem vilja spjalla við karlinn þá er netfangið hans reagan @great. presidents.com. (Og ef ein- á G AS u hver nennir að hafa samband við Bill Clinton þá er hans netfang president@whitehouse.gov.) Stephen King er líka á netinu fyr- ir þá sem eru gefnir fyrir hrylling. Netfangið er king@dci- em.dnd.ca. Madonna er þarna náttúrlega líka að glenna sig og býður upp á netfangið mad- onna2.ufcc.ufl.edu. En þarna Skattaskýrsian Hún er rétt komin inn um lúgur landsmanna en er samt hroll- köld og á eftir að fara kóln- andi. Fobp&kúkPAim Drengurinn sem kynnir Kók- listann á Stöð 2 er alveg jökul- kaldur með sínar yfirgengilega óeðlilegu áherslur. Hver ræður þessu eigin- lega? Væri nú ekki rétt að setja hann á lager þarna uppi á Hálsi eða bara í eitthvað þar sem enginn sér hann? Til dæmis í Sjónvarpsmarkaðinn eins og ' Lalla? p p í k a I eru líka traustir menn. Clint East- wood hefur netfangið jtepper® uxmail.ust.hk — hvað svo sem það á að þýða. Og í Prince — sem heitir ekki Prince heldur nánast ekki neitt — næst í net- fanginu prince@bfp.com. Svo er það kóngurinn sjálfur. Það má reyna ein tíu netföng hjá honum: eivis@presley.com — eap@ R 8 a g a n graceland.beyond.org — elvis@toilet.drugs.edu — theking@heartbreak.hotel. mars.universe — elvis@ wam.umd.edu — elvis. presley@tigerteam.org — king@mentor.cc.perdu.edu — elvis.graceland.com — eapresley@heaven.com — elvis@mars.planet.gov. Gulustiarna Skýst upp á stjörnuhimininn, ekki vegna eigin ágætis, held- ur fyrir dópaskap manna úti í heimi sem eru að hringla með stjörnumerkin. Gulli er eina vonin. Einhverhélt að hann væri hrútur og er svo bara fisk- ur. Ojí bara. PUNGAR OG SULTA Þorramatur er góður. Veimiltít- ur sem fúlsa við þessu góð- gæti geta bara étið það sem úti frýs. Kbla Það er sorglegt að þessi göfuga og gleðiríka íþrótt, sem hefur þá Hödda og Bödda innanborðs, skuli vera þarna á hitakvarðanum en það að Keilusambandið sjálft sponsorar keiluþættina á Stöð 2 gefur ákveðna vísbendingu um vinsældirnar. • Köbboiar Kobbojtískan er í mikilli uppsveiflu: Hattar og kobbojstíg- vél, skyrtur, vesti, gallabux- urog sylgjubelti. Syndsamlegt að enginn annar en Hallbjörn og Anna „fráskeelen að vest- an" hafi lagt fyrirsig kontríið því markaðir vestra fyrir þá tegund tónlistar eru geigvæn- lega stórir. íslendingar hafa allt í að verða fyrirmyndark- obbojareða „red necks".

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.