Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN FÓLK 25 ■ Yfirmaður fíkniefnadeildar í frí ■ Umdeildar mannaráðningar í Snæfellsbœ ■ Hundaœfing í Bláfiöllum ■ Irving Oil á Skipaskaga K. IISTJÁN ÍNGI KRIST- JÁNSSON, yfirmaður fikniefna- deildar lög- reglunnar, hef- ur verið í fríi frá störfum í næst- um tvær vikur. í fjarveru hans hefur Guð- MUNDUR Baldursson gegnt stöðu yfirmanns deildarinnar en hann var einmitt aðalkeppinautur Kristjáns um yfirmannsstöðuna iðjunaíRifi og Hraðfrysti- hús Hellisands og Valafell og Enni á Ólafsvík. Fyrir áramótin fengu þeir 25 prósent hverogvarþeim seldur kvótinn á 79 krónur kílóið. Voru margir aðrir aðilar í sjávarút- veginum í þessum plássum ósáttir við þessa af- greiðslu og þótti eðlilegt að kvótinn hefði verið boðinn út og seldur hæstbjóð- anda... Arwing Oil hefúr leitað fyr- ir sér um hugsanlegar lóðir á Akranesi. Fyrirspurn þessa efnis var lögð fyrir fund bæjaráðs fyrir viku og var þegar BjÖRN HalldÓRSSON hætti störfum síðastiiðið haust. Þetta hef- ur hleypt ýmsum sögusögnum af stað og hafa margir staðið í þeirri trú að Kristján Ingi væri að láta af störf- um. Svo mun þó ekki vera því Krist- ján Ingi er væntanlegur til starfa aft- ur effir tæpar tvær vikur. Guðmund- ur er hins vegar á förum frá dcild- inni en hann er elsti starfsmaður hennar og er næsta frágengið að hann fari á Kirkjubæjarklaustur þann 1. mars næstkomandi. Hingað til hefur sú staða einungis verið yfir sumartímann er verður nú heilsárs- staða... JVlannaráðningar í hinu nýja sveitarfélagi Snæfellsbæ hafa vakið nokkrar deilur þar vestra. Eftir sam- eininguna var hreppsverkstjórunum JÓNI JÚLÍUSSYNI í Ólafsvik og S/E- MUNDI KRISTINSSYNI á Hellissandi sagt upp fyrir um þremur mánuðum síðan. Staðan var auglýst og sóttu 12 um, þar á meðal Jón og Sæmundur en var báðum hafnað og PÉTUR BOGASON ráðinn. í haust, eða þann 1. september, var LÁRUS MáR BjÖRNSSON ráðinn félagsmálastjóri en vegna óánægju hætti hann um áramótin. Bæjarstjórinn STEFÁN GARÐARSSON fer með þennan málaflokk og réð sjálfstæðismann- inn og sóknarprestinn á Hcllissandi, séra ÓL- AF Jens Sigurðs- SON, í hálft starf til þess að sinna þessum málaflokki. Þá var JónInu Kristjáns- DÓTTUR bæjarritara á Ólafsvik sagt upp og manneskju í sambæri- legri stöðu á Helliss- andi. Báðir aðilar voru í hópi 8 umsækjenda um bæjarritaraemb- ættið en öllum þeirra var hafnað og hefur ekki verið ráðið í stöð- una. Eins og frægt er var BJÖRN ARNALDS- SON oddviti sjálfstæð- ismanna í Ólafsvík. Hann fór hins vegar niður í 5. sætið á sam- eiginlegum lista og var síðan ráðinn hafnar- stjóri, reyndar eftir auglýsingu en flestir töldu að stöðunni hefði í raun verið úthlutað fyrirffam... Othar Örn Petersen, hæstarréttarlögmaður, í for- svari fýrir félagið og talaði máli þess. Skagablaðið segir að athygli veki að GUNNAR SlGURÐSSON, formaður bæjarráðs, sé einnig um- boðsmaður Olís á Vestur- landi og eru ekki taldar miklar líkur á að hann taki þátt í atkvæðagreiðslu um málið... Um síðustu helgi voru björgunarmenn í hjálpar- sveit skáta í Reykjavík við æfingar í Bláfjöllum með hunda. Grófu þeir hver ann- an í fönn og hundarnir þef- uðu þá uppi. Ljóst er að at- burðirnir í Súðavík munu reynast lærdómsrikir en þar gegndu hundar lykilhlut- verki eins og kunnugt er... SKREPPUM SAMAN og minnkum vanda-málið NUPO LÉTT MESTA BYLTINGI pH MÆLINGUM í HÁLFA ÖLD FYRSTUpH MÆLARNIR SEM GEYMAST ÞURRIR, SVARA SAMSTUNDIS OG ÞARFNAST EKKI UMHIRÐU. í mörg ár hafa pH mælingar krafist mikillar I þolinmæöi. í fyrstu var notast við sýrustigsstrimla sem ekki voru \ ■ nógu nákvæmir. Síðan komu glerelktróðurnar sem eru brothættar, stíflast auðveldlega, þurfa að geymast í lausnum, svara seint og cru óhentugar í mæl- ingar á sýrustigi í öðru en lausnum. Sentron hefur þróað alveg nýja tækni í pH mælum sem leysir loksins þennan óhent- uga búnað afhólmi. I harö- gerðum nema nýju Sentron pH mælanna er byltingar- kenndur, óbrothættur rafeinda- nemi sem geymist þurr og þarfnast ekki umhirðu. Hann mælir sýrustíg í fleiri tegundum sýna en áður hefur þekkst. NYJAISFET TÆKNIN GEFUR MUN SKJÓTARI SVÖRUN Mikilvægasta breytingin felst í hinum einstaka ISFET (ion sensitíve field effect transistor) nema. Hann kemur alfarið í staðinn fyrir heföbundnar glerelk- tróður og ntælir allt frá hreinu vatni að brauðdeigi samstundis og getur mælt sýrustig í einum dropa. Hinir einstöku eiginleikar ISFET tækninnar útiloka stíflun af skítugum sýnum eöa hálfföstum efnum. Ef þörf er á þrifnaöi, leysir einfaldur tannbursti vandann. Þar sem Sentron mælarnir eru ekki úr gleri, er auðvelt að fara með þá bcint í framleiðsluna. Og þar sem hægt er að geyma þá þurra, er leikur cinn að taka þá með sér hvert sem er. Sentron mælarnir ganga fyrir rafhlöðu og rafmagni og því fljótlegt að breyta þeim úr hent- ugum vettvangsmælum í fullkomin tæki fyrir rannsóknarstofur. SAMI NEMINN HENTAR í NÆR ÖLL SÝNI Sentron neminn, sem er einungis 9,5 mm í þvermál, inniheldur pH nemann, viðmiðunarnema og hitanema og nýtíst í smæstu algengu tílraunaglös. Hann hentar í nær öll sýni, lausnir, jarðveg, deig og matvæli. Til frekari hagræðingar í sérmælingar eins og ost, kjöt, hlaupkennd sýni og agar plötur er boðið uppá sérhannaða nema. pH rafeindanemi kemur í staO glerelektróOa HAÞROUÐ TÆKNIÁ VIÐRÁÐAN- LEGU VERÐI Þrátt fyrir alla þessa eiginleika er verðið á Sentron mæl- unum einungis svipað eða lægra en verð hetðbund- inna glerlektróðumæla. I fúllkomnustu Sentron mælunum er janvel enn fleira innifalið í verðinu án viðbótarkostnaðar: • Eins, tvæggja eða þriggja punkta kvörðun. • Kvörðunarminni • Minni fyrir allt að 300 mæligildi, pH, hitastíg, dagsetningu og tíma • Mælir samtímis pH, hitastig og mV • Tölvutengi I ! s ! n Frá vasamœli aO fullkomnum mœlum fyrir sénrerk efni. VERTU ÞATTTAK- ANDI í FRAMTÍÐ pH MÆLINGA Sentron tæknin er ekki einungis ný kynslóð af mælum. Þeir opna nýja vídd í pH mælingum. Og þrátt fyrir að Sentron tæknin sé á undan samtíðinni, er hún ekki á undan þínum þörfúm. Kannaðu hversu auðvelt er að láta Sentron pH m&li vinna jyrirþitg, strax í dajj á I s I a n d i Borgartún 29, 105 Reykjavík Sími 551 9920, fax 567 1495 I Snæfellsbæ var ákveðið að selja 100 tonna leigukvóta af togaranum Má. Til þess að atvinna og kvóti héldist i byggðarlaginu var ákveðið að fjórir stærstu útgerðar- og vinnsluaðilarnir fengju forgang að kaupunum. Um er að ræða Sjávar- 4 hausa Nicam HiFi stereo myndbandstæki meS hreinni kyrmynd, tækiS er búið Super Drive system sem gerir það óvenju hraSvirkt og hljóðlótt, einnig er í því Al Crystal búnaður sem eykur myndgæði á mikið notuðum spólum. LONG PLAY / INDEX SEARCH / QUICK VIEW / DIGITAL TRACKING / SHOW VIEW. Fjarslýringin góða sem virkar einnig á fíest sjónvarpstæki "NV-HD90 er nýjasta myndbandstækið í langri röð frábærra myndbandstækja frá Panasonic, það er ekki neinum blöðum um það að fletta, þú einfaldlega kveikir á tækinu og gæðin koma í Ijós." WhatVideo tSlboðsverð kr. 64.950,- Brautarholti K r i n g I u n n i Simi 562 5200

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.