Helgarpósturinn - 06.04.1995, Síða 21
Lífiðe,
IEINN TVOFALDAN
KRATA OG TVO DÓRA
OG Eh
Á kosningakvöldum vilja
menn oft verða ansi þurrir
í kverkunum, hvort sem
þeir eru staddir á kosn-
ingavöku einhvers flokks-
ins eða fyrir framan imba-
kassann heima hjá sér.
PÓSTURINN fór á Naustið og
fékk Gunnar Hilmarsson, ís-
landsmeistara í kokkteil-
hristingi, til að útbúa
nokkra kosningakokkteila
til að skola niður tölunum
jafnóðum ogþcer birtast.
Og Gunnar
QKU
1
passaði
að sjálf-
sögðu
uppá það,
að kokkt-
eilarnir
vœru í
réttum lit-
um. Þeir,
sem
leggja
leið sína í
Naustið á
laugar-
daginn
geta því
pantað sér
sinn flokkteil
án nokkurra
vandkvœða og
þeir sem fara
annað geta bara
tekið PÓSTINN með
sér ogpantað
samkvœmt upp-
skriftunum, sem
hér fara á eft-
ir með
góðfús-
legu leyfi
JÓKA
EÐA „X-J"
2 cl Vodka
2 d Galliano
1 d Amaretto
Hristur, settur í glas
og léttþeyttum rjóma rennt
varlega ofaná.
Amaretto-bragðið kemur vel í
gegn og þegar sötrað er í
gegnum rjómalagið verður
þetta bara nokkuð mjúkur
K~- ' drykkur, sem vel má verða
mjúkur af, sérstak-
lega ef vel gengur.
1/2 d Vodka
3 cl De Kuyper Cherry Brandy
1/2 d Creme de Banana
cl rjómi
f skvetta af Grenadine
' Hristur, skreyttur með súkkulaðispænum.
I Þó að kvenleikinn sé í fyrirrúmi og eigi
I að birtast i bleika litnum, þá vantar ekki
' kraftinn i þennan últramjúka kokkteil. En
' Vodkaneistinn er vel falinn i rjómanum og
' líkjörnum, svo lengi sem drukkið er hratt.
f Frekar væminn drykkur til lengdar, en
! ágætur til ískálunar.
2 cl Vodka
2 cl Creme
de Banana
2 cl Blue Curapao
skvetta af sítrónusafa
Hristur, skreyttur
með jarðarberi.
Fallega blár en frekar
meinlaus, og sitrónusafa-
skvettan gerir það að
verkum að heldur dregur
úr sætleikanum, svo það
má vel fá sér fleiri en einn
og jafnvel fleiri en tvo
án þess að verða
meint af.
KRAT1 EÐA „X-A"
2 d Vodka
2 d Creme de Banana
2 cl Cherry Heering
Hristur, fylltur með kampa- eða freyði-
víni. Skreytt með rós.
Þessi kokkteill lítur afskaplega vel
út og bragðast ekki siður. Freyði-
vinið gefur honum ákveðinn fersk-
leika og rósin er ekki bara til
skrauts, heldur leggur ilminn af
henni að vitum kratans i hvert
skipti sem hann dreypir á.
SÁLM a steitabauamlmítimní
Flest bendir til þess að ein vin-
sælasta sveitaballahljómsveit
síðari ára sé að koma aftur sam:
an eftir ríflega eins árs „hætt“. í
samtali við blaðið staðfesti Stef-
án Hilmarsson söngvari að við-
ræður hefðu átt sér stað á milli
allra þeirra meðlima sem síðast
stóðu að hljómsveitinni. Hann
vildi þó ekki mikið um málið
segja eins og sakir standa..en
ég bendi á að við lögðum mikla
áherslu á það á sínum tíma að
við værum ekki hættir heldur
komnir í langt óákveðið frí,“
sagði Stefán orðrétt í samtali við
blaðið.
Ákvörðun hljómsveitarinnar
um að hætta þegar hæst lét kom
öllum að óvörum en skýringuna
á því segir Stefán vera þá að
hljómsveitin tók orðið allan
þeirra tíma og því hefði hugsunin
með fríinu verið
sú að hleypa öðr-
um hugðarefnum
að.
„Ég viðurkenni
að það hefur verið
ákveðinn utanað-
komandi þrýsting-
ur á bandið að
byrja aftur, allar
götur frá því við
fórum í frí,“ sagði
Stefán og vildi ekki
segja orð meira
um málið.
En eftir því sem
pósturinn kemst
næst er góður ví-
bri í gamla hópn-
um sem þýðir að
líkurnar á því að
Sálin leggi ekki
land undir fót séu
Miklar líkur benda til þess að sálin hans Jóns míns, eins og
hún var upp á sitt besta, með þá Guðmund Jónsson og
Stefán Hilmarsson fremsta í flokki, komi saman og leggi
land undir fót. Það þýðir jafnframt að Pláhnetan liðast í
sundur og Bong verður af einum gítarleikara.
h v e r f a n d i .
Stemmningin mun
vera sú að hita
upp saman í
hljóðveri og taka
upp áður en Iagt
verði í’ann enda
verði menn að
stilla saman
strengi sína eftir
að hafa verið út
og suður í dágóð-
an tíma. Samstill-
ing Sálarinnar
þýðir jafnframt að
nokkrar aðrar
hljómsveitir liðast
í sundur. Þar ber
fyrst að nefna Plá-
hnetuna sem til
stóð að yrði eitt af
aðalnúmerunum
á sveitaböllum
sumarsins, en úr henni fara þá
bæði Stefán Hilmarsson og Frið-
rik Sturluson bcissaleikari. Þá mun
Bong verða af einum gítarleikara
er Guðmundur Jónsson fer til
gömlu félaganna. Jens Hansson
blástursleikari og Atli Örvarsson
munu vart særa nokkurn mann
því Jens hefur verið í verkefnum
út og suður, nú síðast með dú-
óinu Fínt fyrir þennan pening, og
Atli í SSSól sem að því er virðist
er ekkert á þeim buxunum að
halda áfram. Oljóst er hins vegar
hvort Birgir Baldursson, sem síð-
ast þegar fréttist var að leika
með Birni Jörundi Friðbjörnssyni,
muni aftur berja á bumbur með
Sálinni.
Fregnir herma einnig að Bylgj-
an ætli að fylgja Sálinni úr hlaði í
sumar í samvinnu við hin og
þessi auglýsingafyrirtæki. -GK
kalt
Kosningakaffi
Skítt með aTlan kosn-
ingaskjálfta sem felur í
sér æ fegurri og inni-
haldsrýrari fyrirheit
flokkanna með hverj-
um deginum sem líður.
Það sem ekki má van-
meta í hita kosninga-
baráttunnar er kaffið
og kökurnar sem hægt
er að háma í sig ókeyp-
is á skrifstofum flokk-
anna. Ef til vill eru
fjögur ár í að maður
komist í aðrar eins
hnallþórur.
Mittatkvæði-
skiptir-ekkimáli-
Surinn
væði tii
eða frá nokkru sinni
skiptsköpum í Alþing-
iskosningum á íslandi.
Ó-nei. Það vitum við -
hinir heitu - sem ætl-
um að sitja heima á
kjörstað og láta kosn-
ingahelgina liða hjá
eins og hverja aðra
helgi. Okkar tími er
ekki kominn.
Samkvæmi
eftir böll
volgna nú með hverri
helginni sem líður. Það
segir sig sjálft fyrst
menn eru hættir að
berjast um að komast í
eina eftirpartiið i bæn-
um eftir lokun öldur-
húsa. Fleiri partíhaldar-
ar eru ævinlega til í
tuskið þegar páskarnir
nálgast og þar með
vorið.
Ö6
Hollusta
Jafnvel þótt hún sé
allra meina bót er hún
bara svo megahallæris-
leg. Allt sem heitir
hreyfing, hrökkbrauð
með gúrkum, skreyttar
gulrætur og grænmet-
issoð hlómar svo ósexí.
Þegar menn fara að
finna upp orð eins
og drykkju-
hollustu,
súkkulaðifjör-
efni og fram-
hjáhaldsfeg-
urð verður
gaman að
lifa. ■