Helgarpósturinn - 30.11.1995, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995
Egill Helgason fór í bfltúr um höfuðborgina. Hann ætlaði að skoða ýmsar byggingar
2. Nyrisin bensínstöð við Kalkofnsveg. Sé horft á hana úr suðri og austri sést
varla lengur í hið dýra giæsihús Seðlabankans sem gnæfir á Arnarhóli. Raun-
og kennileiti, en hvert sem hann fór blöstu við honum glæsilegar bensínstöðvar.
Sar byrgir hún líka sýn til forljóts inngangsins i bílageymsiuna í Kolaportinu. Ef
horft er úr suðvesturátt er heldur ekki alveg víst að sjáist í Reykjavíkurhöfn.
mmmmmmmmm
Sérstæð menninearsetur
IBImvnHirS vlrlrnr p»f QtaprSi ^■■i
I
Imyndið ykkur ef stæði
bensínstöð á Trafalgartorgi
í London. Eða fyrir framan
Eiffelturninn í París. Eða á
Kóngsins nýjatorgi í Kaup-
mannahöfn. Reykvíkingar hafa
að vísu ekki sett niður bensín-
stöð á Austurvelli, ekki ennþá,
en bensínstöðvar í borgarland-
inu eru þeirrar náttúru að þær
eru fjarska sýnilegar, ólíkt því
sem gerist víðast í erlendum
borgum þar sem bensínstöðv-
ar eru settar niður lengst
burtu í úthverfum eða faldar í
afkimum.
Nei, þvert á móti. Bensín-
stöðvar í höfuðborginni eru al-
vöru mannvirki, þær er aldeilis
ekki reynt að fela, heldur eru
þær byggðar á áberandi stöð-
um þar sem þær setja svip á
borgarmyndina. Líkt og helstu
táknmyndir lýðveldisins, bygg-
ingar og styttur, eru þær glæsi-
lega uppljómaðar — það mætti
eiginlega halda að borgarbúar
og borgaryfirvöld væru yfir-
máta stolt af þeim menningar-
setrum sem bensínstöðvarnar
eru. Eða finnst kannski ein-
hverjum að bensínstöðvar eigi
ekki heima hvar sem er í borg-
arlandslaginu, að kannski væri
smekklegra að þær létu ögn
minna yfir sér?
Eins og stendur á vísum
stað: Gáum að því.
716
69.9
1. Bensinstöð við Haga-
torg, nýendurbætt og
stækkuð til muna. Sé
horft á Itana úr suðurátt
skyggir hún á Pjóðar-
bókhlöðuna nýju og hinn
glæsilega glerskála sein
er inngangur hennar. Sé
horft á itana úr norðri
ber hana við Hótei Sögu
og Háskólabíó, en sé
horft úr vestri skyggir
hún á Melaskóla sem
tnargir telja eitthvert
stilhreinasta hús í
Reykjavík. Vart þarf að
taka frant að þegar
kvöldar er bensínstöðin
uppljómuð á tilkomu-
mikinn hátt.
6. Kópavogsbúar hafa oft verið mjög
hugkvæmir í skiptiiagsmálum. Petta
er líklega eina bensínstöðin á landinu sem
hefur verið valinn staður í miðri íbúðarblokk.
Bensínstöðin við
Suðurfell. Vilji
Breiðholtsbúar
njóta útsýnisins
yfir borgina er lík-
lega heppilegra að
standa á planinu
fyrir framan bens-
ínstöðina en fyrir
aftan hana.
HÆGÆBÆ
Fljótlega kemur að því að íslendingar geti fengið sér persónuleg
bílnúmer með bókstöfum einum saman, sérhönnuð fyrir hvern
og einn, eins og gert er í henni Ameríku. Stafirnir mega þó ekki
vera fleiri en sex og auðvitað má ekkert standa þar sem gæti rask-
að hugarró eða sært siðferðiskennd viðkvæmrar þjóðar.
HP tekur hér forskot á sæluna og ber upp tillögur um hvernig
nokkrir þjóðþekktir einstaklingar gætu notað sér nýju reglurnar.
Ikringum mig ríkir stríðs-
ástand. Á stéttinni fyrir fram-
an liggur einhver dauður. Hin-
um megin við götuna bera
tveir menn félaga sinn á milli
sín, verulega skaddaðan, haus-
inn liggur út á hlið og úr munn-
inum lafir letilegur sleftaumur.
Augun eru iokuð, það er erfitt
að sjá hvort hann er dauður
Satt að segja.
Sigrún Stefánsdóttir ______________
Þetta væri kærkomið tækifæri fyrir Sigrúnu að festa það rækilega
í vitund þjóðarinnar að hún er þrátt fyrir allt doktor.
Karl Steingrímsson í Pelsinum __________
Kalli er enginn Jón úti í bæ og undirstrikar það með upphafi nafns
síns en notar þetta tækifæri smekklega til að koma Pelsinum að.
KALPEL
gBJÁJN ARj
Þarna gæti Jónas á einfaldan hátt rétt þjóðinni puttann eins og
hún á skilið.
Jónas Kristjánsson
Herra Ólafur Skúlason
Undirstrikar sérstakt samband hans við almættið og með ensk-
unni tekst að fá aðeins meiri poppfíling, sem veitir sannarlega
ekki af í samkeppninni við stuðprestana.
OHLORD
ÆGÆBÆ
Hermann Gunnarsson
Hemmi fórnar sjálfum sér fyrir þjóðina og númeraplötu sinni
einnig: Allt fyrir eitt lítið bros.
LINDA
Linda Pé.
Það er og verður bara ein Linda og þjóðin er aldrei of oft minnt á
það.
Rúni Júll
Eins og aðrir sjálfstæðir listamenn þarf Rúnar á allri auglýsingu
að halda sem völ er á. Þarna eru upphafsstafirnir hans og til að
nýta plássið er rétt að setja smástuð í þetta.
DO
IS L
Davíð Oddsson
Davíð kemur sér beint að efninu: upphafsstafirnir plús sjálfsögð
áminning um að hann er jú aðal á íslandi.
DULLAN
Rósa Ingólfsdóttir
Rósa er dúlla númer eitt á íslandi og þetta númer færi vel á bleikri
Volkswagen-bjöllu, sem Rósa ætti endilega að fara að koma sér
upp.
HOP
H U
Magnús Scheving
Lífsspeki úr smiðju eigandans sem lýsir honum einkar vel: einfalt,
auðmelt og kallar fram gleði í hverri sál.
Huldar
Breiðgörð
eða lifandi. Stuttu síðar mæti
ég ungri hlandblautri stúlku,
útgrátinni og móðursjúkri. Á
eftir fyigir tautandi, stjarfeygð-
ur maður með fossandi
blóðnasir. Það er föstudags-
kvöld í Reykjavík. Ég skáskýt
mér milli ælupolla og held
áfram göngunni niður Lauga-
veginn.
Að fara edrú á skemmtistað
er eflaust ekki ósvipað því að
stökkva allsber upp á svið fyrir
troðfullu Þjóðleikhúsi og ætla
sér að vera með í sýningunni.
Þótt maður kunni rulluna þá
leikur maður bara ekki vel alls-
ber, eða edrú. Hinir skynja
fljótlega óöryggið, verða fyrst
dálítið hissa, sjá svo út hvernig
er komið fyrir þér og nenna
ekki að „leika“ við þig. Að lok-
um ertu púaður niður fyrir að
vera svona stressaður, stífur
og glataður. Og endar úti í
horni. Útskúfaður og sýpur
kaffið með nagandi samvisku-
biti yfir að vera þessi helvítis
leiðindapúki að myrða
stemmninguna með þvl að
vera þú sjálfur.
Á skemmtistaðnum hafði
fólkið hoppað um eins og
spastískir bavíanar og gert sitt
besta til að heilla dansfélagann
með llkamsstrokum, hnykkjum
vinstri hægri og hröðum klof-
kýlingum fram og aftur. Ég
reyndi að ríma við stuðið með
því að þykjast öfgahress, taka
nokkra hnykki og hiæja hátt;
„Hahaha, djöfull er geðveikt að
vera til, haaaaa!" En áttaði mig
fljótlega á að stífur limaburð-
„Stuttu síðar mœti ég ungri hlandblautri stúlku, út-
grátinni og móðursjúkri. Á eftir fylgir tautandi,
stjarfeygður maður með fossandi blóðnasir. Það er
föstudagskuöld í Reykjauík. “
urinn, kyrkingsleg sporin og
tilgerðarlegir taktarnir létu
mig líta út eins og iila þjakaðan
af kiáðamaur. Þegar ég leit yfir
skemmtistaðinn fannst mér ég
horfa inn í þvottavél, aliir á
urrandi snúningi löðrandi í
svita og bjórfroðu. Enda ég
bláedrú og vitlaus og orðinn
það tjúnaður að ég var byrjað-
ur að bryðja tyggjóið og húðin
á mér farin að hnökra. Eg kom
mér út.
Og ég held göngunni áfram
niður Laugaveginn. Sljóeygð
kona um fertugt situr á hækj-
um sér, undan pelsinum liðast
kæruleysisleg hlandspræna.
Maðurinn hennar stendur
hikstandi við hliðina með auia-
bros og rembist rangeygður
við að ná fókus á remúlaðipart-
íið sem hann öðru hvoru treð-
ur í andlitíð sem lítur út eins
og umferðarslys. Aðeins neðar
stendur eitthvert pungsítt
grey með buxurnar á hæiunum
flissandi og sannar fyrir vinum
sínum að hann sé „ískaldur
nagli að norðan" með því að
dingla eineygða kvikindinu
framan í bílaumferðina. Annað-
hvort er hann með sviðsskrekk
eða skítkalt, jjví það sem hann
hafði hugsað sem hvalreka fyr-
ir „Reykjavíkurdrottningarnar"
er orðið að skorpinni sardínu.
Torgið hefur breyst I sjabbí
sjússapartí og þúsundir
manna sem hafa skíttapað fyr-
ir töffaranum Bakkusi
skakklappast á eyrnasneplun-
um yfir aðra sem rangla um á
herðablöðunum og halda að
þeir séu að skemmta sér. í
bland fullorðið fólk og fullorð-
in börn. I gegnum þvöguna lið-
ast „rúnturinn“. Undir stýrum
sitja graðeygðír einmana
Öskjuhlíðarkarakterar með
rykfallin spjót í klofinu, eöa op-
inmynntir útlendingar sem ým-
ist telja sig lenta í miðri borg-
arastyrjöld eða falinni mynda-
vél.
Eins og vanalega eru nokkrir
viðreynslustílar í gangi. Sumir
arka hoknir með hendur djúpt
I vösum fram og aftur milli
kvenfólksins og segja ákveðn-
ir; „Partí. Viltu koma I partí.
Núna! Ha!“. Ef hún segir „nei“,
þá spyr hann vinkonu hennar
og ef hún er ekki heldur til í
„partí“ er farið að næstu.
Reyndar segja fæstar „nei“.
Aðrir fara fínna í hlutina: Hann:
„Jájá, hmm. Já er það? Og
hvað, ertu bara ein?“ Hún (Kt-
ur á vinkonurnar sem standa I
þriggja metra fjarlægð): „Nei,
sko. Ég var með vinkonum
mínum sko. það var bara svo
geggjað stuð að við týndum al-
veg hver annarri sko.“ Þau
laumast í burtu. Hann svona
fimm skrefum á undan til að
enginn „fattí“. Svo eru það þeir
sem ætla sko ekki að selja sig
of ódýrt: Hann: „Heyrðu beib!
Víst er ekkert annað en feer að
þú borgir taxann, því ég þarf
að splæsa í smokka! Díll.“ Hún:
„Ókei, frekja.“ Þegar þau ganga
í burtu heyri ég hann spyrja:
„Hvað heitirðu annars?"
Þeir sem ekki nenna að
versla á ódýrasta „kjötmark-
aði“ í heimi fara í iðandi hyst-
eríuna við sjoppuna, kaupa
popp, og fá í leiðinni tækifæri
til að prófa hvernig Bítlunum
leið þegar þeir voru á toppn-
um.
Og svo eru það hin sérviður-
styggilegu viðrini sem ganga
um ber að ofan með geðveikis-
glampa í augunum og minna á
gölluð vélmenni sem upphaf-
lega voru hönnuð til að hand-
rúnka írskum stóðhestum við
sæðingar. En lentu á íslandi
fyrir mísskilning hjá þýskum
póststarfsmanni sem var að
flýta sér á stefnumót og las vit-
laust á pakkann.
Það fólk sem ekki hefur týnt
sjálfu sér er farið að tínast úr
bænum. Þeir allra „hörðustu"
ganga í hringi gráti næst af
greddu. Einhverjir renna hýru
auga til villikatta sem tipla
framhjá.
í leigubíiaröðinni líður mér
eins og rollu sem eigin sam-
viska hefur smalað heim á leið.
Þegar ég geri þau mistök að
stíga einu skrefi of langt fram
tryllist eitthvert dökkhært
lufsukryppildi sem virðist illa
þjakað af riðuveiki. Ég segi
honum að öll dýrin í skóginum
eigi að vera vinir og bið hann
svo að halda kjafti.