Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.11.1995, Qupperneq 38

Helgarpósturinn - 30.11.1995, Qupperneq 38
FiMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 popp FIMMTUDAGUR Kósý Kátu ungu piltarnir úr MR halda útgáfutónleika vegna útkomu geisla- plötunnar Kósý jól í Vinabæ, ásamt leynigest- inum Feiðu í Unun. ThreetoOne eða Egill Ólafsson ásamt Mezzó-drengjunum Jóa Ásmunds og Gulla Briem og að sjálfsögðu þeim Sigga Gröndal og Ingólfi (Golla). Hér er komin enn ein rósin í hljóms- veiitahnappagat Egils og skemmtir á Gauki á Stöng í kvell. Jón Ingólfsson trúbador heldur upp heiðri Fógetans. FÖSTUDAGUR Rúnar Júlíusson ætlar að bítlast alla helgina á Næturgalanum í Kópavogi. Geirmundur Valtýsson verður með norðlenska sveiflu á Hótel Islandi. Fjöldi fóbískra skemmti- krafta að norðan. Raggi Bjama og Stefán Júlíusson með réttu handahreyf- ingarnar á Mímisbar á Sögu. Kol leikur áfram af alkunnri snilld, segja þeir sjálfir félagarnir. Á Gauknum. Útlagar með Grafarvogs-kántrí á Feita dvergnum. Kristín Eysteinsdóttir trúbadortík og engill með blúsívafi á Blús- barnum. Blátt áfram dúar og dúar á Fógetanum. LAUGARDAGUR Rúnar Júlíusson enn í bítlakasti á Næturgalanum. Stefán Júl og Raggi Bjama í mikilli nærveru á Mímisbar. KRINGLUNNl Apple-umboðið hf. Skipholti 21, simi: 511 5111 >-0F rrettir I hádeginu 9. 10. 15. 16. 17. og 22. desember Verb 2.100 kr. v9s Skötu- og saitfisks- hlaöborö á Þorláksmessu og að sjálfsögðu allt Lambapate Kavíar á ís Reyktur lax Graflax Villibráðarpate Fiskipate Sjávarréttasalat Síld, ýmsar gerðir l /2 «^flC^ðalréttir Grísasteik, rjúkandi heit Reykt grísalæri Sykursaltað læri Eldsteikt villibráð Pottréttur Kalkúnn Söltuð grísasíða Drottningarskinka Skinkusalat Kalkúnasalat það meðlæti sem tilheyrir ..L CJp ^ýftirréttir Riz á l'allemande Súkkulaði mousse Eplakaka HELGARPOSTURINN \ÚÍ J ólahlaðborð x hádeginu og á kvöldin alla dagafram til 2.janúar SJÁVARRÉTTIR Kryddsíld með lauk og eggi* Marineruð síld með lauk • Karrýsíld með grænmeti • Reyksoðinn fiskur með graslaukssósu • Sjávarréttasalat • Graflax • Reyktur lax Grásleppuhrogn • Sardínur • og fleira KJÖTRÉTTIR Hangikjöt • Reykt grísakjöt • Lambasteik • Grísasteik með puru • Lifrarkæfa og paté • Pottréttir með gæsa- anda- eða hreindýrakjöti • Reyksoðinn lundi og svartfugl • Kaldreykt lambacarpacio • Litlar kjötbollur • Tartalettur • og fleira EFTIRRÉTTIR Jólasmákökur • Amerísk ávaxtakaka • Ris a la mandel • o.fl. Verð í hádeginu kr. 1.650- en kr. 2.550 á kvöldin. Vinsamlega pantið tímanlega í síma 5050 925 og 562 7575 Jólaheimur Hótel Loftleiða erfyrirþig og alla fjölskylduna. Jólasöngvar og lifandi tónlist hljóma alla daga og skapa hina réttu jólastemningu. Sunnudagana lOog 17 desember klukkan 14:00 verðurjólaball fyriralla fjölskylduna. Jólasveinninn kemur meðpakka handa börnunum. I © % \ SCANPIC LOFTLEIÐIR Jólaheimur út affyrir sig Matargestir eru sjálfkrafa þátttakendur í ferðahappadrætti. Fréttaskotið 552-1900

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.