Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1941, Page 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1941, Page 31
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 455 2— Verðlaunakrossgáta LÁRJETT: 1. jólamatinn, 9. styrjaldaraðili, 18. atgönguna, 20. japönsk eyja, 21. lyf- seðill, 23. eldstæði, 24. fiski, 26. sjúga, 27. fornafn, 28. dýr, 30. maður, 31. truflanir, 33<“bendingar, 34. styrk, 35. helleni, 37. nafn, 39. kona, 41. viður- eigninni, 43. hirtir, 44. einkennisstaf- ir, 45. gclti, _ 46. svifdýrin, 47. upp- spretta, 49. ósköp, 51. mannsnafn, 53. ómjúka, 54. efnt, 55. mánuður, 57. alda, 59. ílát, 61. ónæði, 62. kvartett, 63. trje, 65. neitun, 66. sævardýr, 68. bor, 69. ýti, 70. söngflokkur, 72. kona, 73. atviksorð, 75. gras, 76. ílát, 77. skel, 78. verk, 80. lipur, 82. ný, 84. eign, 86. fugl, 88. kall, 90. kona, 92. matarílát, 94. handleggur, 96. fanga- mark, 97. fugl, 99. hljóð, 100. ger- vallar, 102. tryllt, 103. sáðland, fornt, 104. trés, 106. stúlka, 108. skafl, 110. viðureign, 112. gráða, 113. mann, 114. skynjaði, 115. duglegu, 116. kunn- ingja, 118. þræta, 120. líður, 122. ávöxtur, 123. aftur, 124. keyrðu, 126. þjóð, 128. titill, 130. verslunarmál, 131. greinir, 132. skömm, 134. hljóð, 135. verslun, 137. stund, 138. magnaða, 140. skipið, 142. landshluti, 143. heims- styrjöld. LÓÐRJETT: 1. borgar, 2. lægð, 3. manns, 4. ó- jafnan, 5. guðir, 6. líffærið, 7. á, 8. frumefni, 10. forsetning, 11. gagn, 12. vökva, 13. hjeraða, 14. dýr, 15. klaka, 16. íþróttafjelag, 17. tappi, 19. gust, 22. verkfærin, 24. fornt mannsnafn, 25. hreyfing, 27. ríkra, 29. rann, 31. marklaus, 32. mann, 34. skemma, 36. grátur, 38. mæli, 40. mann, 42. lima, 48. manni, 49. rauk, 50. eikt, 51. skipi, 52. hása, 53. krókur, 56. hljóð, 58. fjöldi, 60. írumefni, 63. stefnan, 64. jurta, 66. ansa, 67. skip, 69. amboð, 71. hugdeig, 72. samtenging, 74. stefna, 79. kynjavera, 81. dýr, 82. ungviði, 83. vað, 85. ísland, 86. vesæla, 87. dagblað, 89. dæluna, 91. tala, 92. fæða, 93. reykur, 95. lagarmál, 96. brauð, 98. dýrið, 100. maður, 101. dug- lega, 103. ávalt, 105. þvingun, 107. lík. 109. áhald, 111. rýk, 117. ófriði, 118. fingur, 119. vökvi, 120. trje, 121. trú, 122. frönsk borg, 125. hljóð, 127. fljót, 129. rafeindar, 132. hryllt, 133. gana, 135. frelsi, 136. umhugað, 138. titill, 139. úttekið, 140. drykkur, 141. númer. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðn- ingar á krossgátunni. Ein verðlaun á kr. 25,00, önnur á kr. 15,00 og þriðju á kr. 10,00. Berist margar rjettar lausnir, verður dregið um verðlaunin. — Ráðningar sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir hádegi á gamlársdag. Smælki. Breska blaðið Daily Mail reikn- aði nýlega út útgjöld við loftá- rásir 300 sprengjuflugvjela á Ruhr-hjerað. Blaðið komst að eft- irfarandi niðurstöðum: Bensín og olíur kr. 90.000.00. Flugvjela- tjón (reiknað með að þrjár flug- vjelar verði skotnar niður) kr. 1.400.000.00. Sprengjur rúmlega 4 miljón krónur. Viðhald flug- vjelanna kr. 1.400.000.00. Samtals nærri 7 miljónir króna. ★ Bóndi nokkur, sem býr ekki allfjarri Chicago, kærði konu sína fyrir að hún hefði skipað sjer að sofa úti í hlöðu til að pláss væri fyrir tengdamóður hans í hús- inu. Bóndi ljet sjer þetta vel líka þangað til hann var rekinn úr hlöðunni vegna þess að kona hans óttaðist að hann ónáðaði skepnurnar. ★ Maður nokkur, sem var í góð- um holdum, var að fara upp í sveit í sumarbústað, sem hann átti. Hann var ákveðinn að losna við nokkuð af offitu sinni í sveit- inni. Hann fór til kaupmanns til að kaupa samfesting. Hann valdi stóra flík, en alt í einu datt hon- um í hug, að þar sem hann myndi grennast verulega þá væri ef til vill rjettara að kaupa einu núm- eri minna. Hann spurði af- greiðslumanninn ráða. Afgreiðslumaðurinn hristi höf- uðið. „Herra minn, ef þjer getið hlaupið jafnmikið og þessi sam- festingur, eftir fyrsta þvott, þá gengur yður vel að grennast", sagði hann og hjelt áfram að setja samfestinginn í umbúðim- ar. ★ Sjera E. L. Crump í Nashville hefir rífandi tekjur af giftingum. Til að auka aðsóknina tók hann upp á því að taka grammófón- plötur af athöfninni og gefa brúðhjónunum eina plötu heim með sjer. 1 kirkju einni í Ohio er það sið- ur að láta dollar-seðil inn í eina af sálmabókum kirkjunnar á hverjum sunnudegi. Þetta er einsskonar happdrætti og eykur aðsóknina.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.