Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Síða 29
JiJvSBÓK MOliGUNBLAÐSlNS
541
Tvö vinsæl iólaspil: Púkk og Alkort
Púkk.
ÞETTA er eitthvert það spil, sein
mest hei’ir verið spilað á Islandi
áður fyrr, einkum um hátíðar, enda
vel til þess fallið. Eru ýmsir kost-
ir við spilið, sem gera það fjörugt
og skemtilegt, sjerstaklega ]»ó sTi,
hvað margir geta tekið þátt í því
og það jafnvel krakkar, sem eitt-
hvað kunna á spil. Pimm til sjö
geta tekið þátt í púkki, en best
fer á því að spilamenn sjeu sex.
Á borðið, sem spilað er, er gerð-
ur uppdráttur, sem er þannig:
Ás
Kóngur
Drottning
Cíosi
Tía
Laufgosi
Spilað er á eldspítur eða kvarnir
eða annað handhœgt, — og hefir
hver þátttakandi 50 peninga í upp-
hafi, annars eru ekki reglur um
tölu þeirra. Jlver þátttakandi vel-
ur sjcr reit til að Jeggja á, — eða
klæða, sem líallað cr, einn kiæðir
Ásinn, annar konginn o. s. frv. —
Venjulega leggur hver maður fimm
cða sjö kvarnir í borð, eftir tölu
spilamannafjöldans. Sjeu aðeins
sex í spilinu, lætur hver sína kvörn'
í pukkið og klæða það þannig sam-
eiginlega. en ef fimm ctu í spili,
er tían ekki liöfð til að klæða.
Ueíin eru fimm spil hverjuni
manni eftir að hafa tekið úr Jmnd-
ana eftir þörfum, venjulega upp
að sexum. Síðan veltif sá er gefur
upp næsta spili eftir að’ öllum hefir
verið gefið. Veltir Jiann því upp
undir stokk, og er sá littir tromp,
sent upp kemur. Ilirðir þá hver
íje það, sem lagt Ijefir verið i borð,
eftir því sem hann á trompháspil
til. Sá, sem á trompásinn hirðir
þær kvarnir, sem lagðar hafa verið
í ásinn. Liggi hátrompin í stokk,
stendur fjárhæð sú kyrr, sem í þeijn
liggur, en þó ber að klæða þau
, aftur, áður en næst er gefið. Eru
]>á spilin nefnd margklædd, t. d.
„deg fjekk konginn þrfklæddan“.
Getur það verið mikill búhnykkur
að fá margklætt spil.
Þegar allir hafa hirt það sem
þeir eiga í borðinu, er púkkið boð-
• ið upp, og hiýtur það sá, sem sterk-
astar hefir samstæðurnar, en sterk-
ast er 4 sex og síðan eftir röð
spilanna frá ás. Laufagosinn getur
gilt hvaða spil sem er í samstæðu,
en betri eru tvö sex í kepni, heldur
en sex og laufgosinn, er ]>að kölluð
bætt spil, ef laufgosi er með.
Þegar litkljáð er um púkkið. slær
sá úti, scm forhönd á, og er nú
um að gera að verða fvrstur að
losna við öll spil sín af hendinni.
'Setjum svo, að sá, sem í forhönd
er, slái út laufníu, verður þá sá
sem á tíuna, að konia með hana,
sortin er sem sje rakin, eins og
það er kallað, allt upp að ás, en
ef spil vantar í, sem liggur í slolvk,
byrjar sá að láta út, sem síðasta
spil átti á undan því, sem vantar.
Er ]>að kallað að spil stamli, þegar.
eklvi fæst næsta spil fyrir ofan.
Ásarnir standa þessvegna altaf.
J’að er kallað að sá treltki. sem
fyrstur losnar við öll sín spil, og
verða þá hinir að borga honurn eina
kvörn fyrir hvert spil, sem þeir
eiga eftir á hendinni, þegar hann
leggur niður síðasta spil sitt og
segir: „Trekkir!“ Þó er það svo,
sje síðasta spil hans t. d. hjarta-
gosi. og einhver annar eigi drottn-
inguna. sleppur hann við að borga
fyrir haua, er uæstur, seui kallað
er. En næsta spil fyrir ofan það,
sem trekkt er á, er eina spilið, sem
ekki er gjaldskylt. —- Þcgar sigur-
vegarinn hefir innheimt g.jöld sín
er svo klætt og gefið að nýju.
Getur oft verið hin mesta skcmtan
og spenningur, þegar verið er að
rekja spilin.
Oft koma þannig spil í forhönd,
að fáir einir koma af sjer spili,
þegar rakið er, og getur þá verið
um laglegan skilding að ræða, sem
græðist, eða alt að 50 kvörnum.
— Stundum var það viðhaft að sá,
sem í forhönd var, átti heimild að
selja hana hæstbjóðanda, ef hann
hafði vond spil, eða vildi selja.
Var það oft skemtilegt uppboð.
Oft fer svo í púkki, eins og við-
skiptalífinu, að maður ta]»ar öllum
sínum höfuðslól, enda er venjulega
lvafður varasjóður, til þess að lána
iHÖnmun sem snauðir eru orðnir.
NeTndist ]>etta hreppskassi og þótti
Jítil sæmd að fá lán þar og vildu
menn l>eldur fá fje hjá spilafjelög-
um sínum, þeim sem betur máttu.
Alkort.
ÞETTA GAMLA, íslenska spil,
er spilað af fjórum og hverjum
gcfin !) spil. Afgangurinn nefnist
stokkur. Sá siður er viðhafður, að
ef einhver spilamannanna ekki á
vfir áttu, má hatin kaupa stokkinn
en í honum eru 8 spil. líeldur liann
þá eftir einu af sínum spilum.
f spilinu eru tveir og tveir sam-
an, og ef fintm slagir nást, af þeint
sent í forhönd er og mótspilara
lians, |>á er spilið unnið og fá þeir
einn fyrir hvern slag. Fái þeir
aftur á móti sex. sjö, átta eða níu
slagi í röð. án þess að hinir kom-
ist að. Jtljóta l>eir jafnmörg stig
og slagirnir eru margir. Fimm slag-
ir lieita múkur. en liitt stroka,
ueiud jafn tuargra blaða og slagiru-