Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 4
«96 *— LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ■<$> * Ur Hugsvinnsmálum Heyri seggir, þeir er vilja sið mma og góð verk gera, Iwrskleg ráð, þau, er heiðinn maður kermdi xínum syni. Allra ráða tel eg það einna benfj að gofga xðstan guó. Meó hreinu. hjartrt, skaltu á hann tráa og elska af öllum hug. Ómálugur skal eg l orðum stilltwr sá er vill guðs ást geta. Æðra kraft fxr maður aldrigi en vera l tungu trúr. ALlan dugnað þann er þér aunar veitir, mun þú og mörgum seg. Vinum þínum þótt þú vel dugir, hirð eigi að hrósa. því. Ef þér litla gjöf gefur af léttum hug sá vinur sem volaður er, fnygja skalt og þakklátur vera; ást fylgir aums gjöfum. Ókunnan mann virð engu framar en þinn vísan vin. Margwr er illur sá er læzt aldyggur vera ; brigð eru útlendra orð. Allsnotur maður sá er vill iþróttvr nema og vel margt vita, bxkur hann nemi, þt&r er gerðu bragnar spakir, þeir er kenndu fróðleik firum. Litlu. láni fagni lýða hver, hafi eigi metnað mikmn. í litlum polli haldast lengi skip, þau er brýtur hregg í lutfi. Ódyggra rnanna skalt eigi aðferð noma, þótt þeim verði flmró að fé. Lmtum leyna mega lengi þeir, tm upp koma um stðir stnk. TU fvrs#lu sinnar þarf enginn frétt að roktt, rté um það ötm ala. Guð veit gjörst hverjum hann giftu ann; viti það ei firðar jyrir, Sögvtsum tnanni skalt sjaMtm trúa, þeim er tneð rógi rennur. Málugra manna reynast niargar svgur lýða kind að lýgi. Ofdrukkinn maður e/ illt gerir, er eigi vorkunnar verður. Sjálfur því veldur r.r hann svo drekkur að sírus geðs eigi gáir. lll er ufdrykkja, fer hún eigi ein saman, fylgir henni inargt til meins: öfund og þrsetur, óstillt lotitasemi, sótt óg synda fjöld. Góðra daitna leiti gunma, hve-r er vill hyggindi hafa. Vonds manns víti Ixtur sér að vamaði, og gerist góðum líkwr. Afmadý rð m#iri getur oi fyrir mold ofan en kenna gott gumum. Fádyggt líf mundu flestir hafa, ef engi bætti yfir. Gálaus maður sá er eigi vill gott nema, kann eigi vió viti að varasL Ógæfu smni veldur einn saman; engum ar illt skapað. Fdvie maður, e,f verður á firði staddur, getur eigi beinan byr, liðlegra ráö er til lands að snúa en sigla foldu frá. Bölgjörnum manni, ef þér brugöist hefir, skalt eigi grand gera. Af annars gæzku batnar iðulega sá er hefir óvinlegur verið. Vel skalt vinna, ef átt í verkum hlut og gerast hollur gumi. Sýslu sinni gleymir slækinn maður; illt er verkþjófur að vera. Bana sinn hræðast. skal eigi bragna lið því aá hann er endir tifc. Góðum mönnum, þeitn er gruud varast, dauði og líf dugir. Líkama sinn ræki lýða hver; heilsa er hverju frama/r. Aura njóta þyhiet engi maöur nema heilsu ivaj'u Gamansamleg Ijóð skait af greppum nema ag mörg fræði muna. Agætleg minni bera fyrir ýta lið skáld til skemmtunar. é.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.