Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 705 Jón skóarl stóð upp af þrifætta stólnum sínum í vlrðingarskyni og mig langar að láta hann læra til prests. Næsta barnið að aldri er stúlka og auðvitað vantar vður ekki stúlkubarn, herra. Þá er það Ferenc litli. En hann er begar far- inn að hjálpa mér við skósmíðam- ar, og ég get ekki án hans verið. Jonni? Hann heitir í höfuðið á mér, blessaður drengurinn, ég gæti ekki auðveldlega gefið hann. Jós- ep? Hann er lifandi eftirmvnd móður sinnar, mér er sem ég sjái hana bráðlifandi í hvert sinn, er ég lít hann. Það væri heldur sjón- arsviptir, ef hann hyrfi úr hópnum. Næsta barnið eftir aldri er telpa, um hana er þ\d ekki að ræða. Þá kemur röðin að Páli litla. Hann var augasteinn móður sinnar. Ó, ástin mín myndi bylta sér í grðf- inni, ef ég gæfi hann. Og tvö yngstu börnin eru of ung — þau mvndu ffera yðar göfgi allt of mik- ið ónæði.“ Hann hafði nú gengið á röðina án þess að geta lagt á sig þá kvðl að kjósa. Því næet byrjaðí hann á nýan leik, í það sinn á hinum yngsta og endaði á hinum elzta. En það kom fyrir ekki. Hann gat með engu móti ákveðið, hvem þeirra hann ætti að gefa, því að þeir voru honum allir jafnkærir, og hann myndi sakna hvers þeirra sem væri. „Komið börnin mín góð og kjós- ið sjálf," sagði hann að lokum. „Hvem vkkar, drengir, langar til að verða fvrirmaður og ferðast sem höfðingi? Komið nú og kveðið upp úr um það! Hver ykkar vill hreppa hnossina?" Vesalings skósmiðnum hélt við gráti, er hann spurði þá að þessu. En meðan hann var að revna að telja í þá kjarkinn, laumuðust þeir hver eftir annan bak við hann og héldu sér í hann, ýmist í hendi hans, fót, jakka, leðursvuntu — allir hengu þeir utan í honum og földu sig fyrir heldri manninum. Að lokum stóðst Jón ekki lengur mátið. Hann kraup á kné, vafði alla drengina í arma sér og grét, svo að tárin hrundu ofan á kolla þeirra, er þeir bevgðu allir af. „Það fór út um búfur. vð^r göfgi, það fór út um þúfur. bótt ég ætlaði í fyrstu að láta til leiðast. Biðjið mig einhvérs annars hér í heimi, en ég get ekki gefið vður neitt bnrna minna meðan Drottni þókn- ust að ljá mér þau.“ Ríki maðurinn kvoð>.-t ski 1 ia þá afstöðu, sem hann hefði lekið, en bað hann að veita sér <-"mt eina bón sína: að hann böm hans svngíu ekki framar. 0« hann bað skósmiðinn að biggia búsund flór- ínur fvrir bá fórn beirra. Jón skósmið hafði aidrei á ævi sinni drevmt um að eignast f einu þúsund flórínur — og nú var þelm þrýst í lúfa hans. Fvrirmaðurinn hélt nú aftur til herbergja sinna í öll leiðindin. Og Jón starði tortrygginn á einkenni- lega lagaðan seðilinn. Hann var ekki laus við að vera dálítið smeyk- ur, er hann læsti seðiiinn ofan í púlt, stakk á sig lyklinum og var hugsi. Litlu börnin voru líka bög- ul. Nú var lagt blátt bann við bví að syngja í þessum hýbýlum. E'dri börnin voru eins og hálfkynsuð, þau sátu með ólund í stólunum og reyndu að róa hin minni með að segja að þeim væri ekki leyft að syngja framar, þar eð slíkt truflaði heldri manninn, er bvggi fyrir of- an þau. Jón skóari sjálfur gekk um gólf þögull og þungbúinn. Hann stjakaði Páli litla, augasteini konu sinnar, óþolinmóður til hliðar, er drengurinn bað um að honum væri kenndur aftur söngurinn fagri, sem hann var tekinn að gleyma. „Okkur er ekki leyft að syngja framar!" Síðan settist hann reiðilegur á bekk sinn, vann í ákefð og var nið- urlútur. Hann skar og barði og saumaði, unz hann tók allt í einu ósjálfrátt að raula. Hann lagfK höndina skjótt fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.