Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 30

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 30
722 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS *- <& (/->arnahial Siggi litli var boðinn með mömmu sinni i veizlu og hún hafði sagt honum að hann yrði að hrósa matnum, til þess að vera kurteis. Þegar Siggi hafði bragðað á súpunni, sagði hann við húsmóðurina: — Þetta er afbragðs súpa, þó að hún sé lítil. Þá leit mamma hvasst á hann $vo að hann bætti við: — En hún er alveg nógu mik- il, eins og hún er. • Jói litli fór í heimsókn til frænku sinnar, en þegar hann kom þangað var stór hundur fyr- ir framan húsið, svo að Jói þorði ekki lengra en að hliðinu. Frænka hans sá þetta og kallaði til hans: — Þér er óhætt að koma, Jói, hann bitur ekki. Jói hikaði enn og spurði: — En gleypir hann þá? -4> af árum og vítis-vomum. „Hvernig getur ávo örmjór þráður þolað all- an þennan þunga?" hugsaði hann með sjálfum sér, og hrópaði í ang- ist sinni: „Sleppið þrseðinum! Ég á þráð- inn!" í sama augnabliki slitnaði þráð- urinn og Kandata féll aftur ofan til vítis. Sjálfleika-hugarburðurinn drottn- aði enn yfir Kandata. Hann þekkti eigi hið dularfulla afl einlægrar eftirlöngunar að taka sér fram og hefja sig upp á braut réttlætisins. Sá vegur er mjór eins og orma- vefur, en hann ber þó milljónir manna, og því fleiri sem klífa upp þann þráð, því léttari verður áreynsla hins einstaka hvers fyrir sig. En óðara en sú hugsun kemur í huga einhvers þeirra: „Ég á veg- inn! Ég skal hafa réttlætisleiðina einn og út af fyrir mig og miðla engum af henni", — óðara slitnar þráðurinn og maðurinn hrapar aftur niður í ánauð sjálfselsku sinnar. Því sjálfselskan er fordæm- ingin, en sannleikurirm sælan. Hvað er víti? Það er ekkert annað en eigingirni, en Nirvana er líf réttlætisins. TRÖLL OG MENN NÚ VARÐ það tíðinda, að Þingey- ingar rugluðust í ríminu, og vissu ekki um jóladag. Tóku þeir þá það ráð að senda mann suður í Skálholt þeirra erinda, að fá biskupsúrskurð á þessu vandamáli. Sá hét Ólafur, er kjörinn var til þeirrar ferðar. Hann var mað- ur öruggur og áræðinn, og fór upp úr Bárðardal og suður Sprengisand. Síð- an segir ekki af ferðum hans, fyr en hann kom í Skálholt, og fékk þar góða fyrirgreiðslu, og að erindinu afloknu bjóst hann burt og inn sama veg. En þegar hann kom á Bláskóga, varð þar fyrir honum tröllkona, og sýndist hon- um hún ekki vera jafn ógurleg þvi, sem hann hafði ímyndað sér. Þessi tröllkona fekk honum þá í hönd ið nafnkennda Tröllkonurím og mælti: „Hefði hann Kristur Maríuson unnið eins mikið fyrir okkur tröllin, eins og þið segíð að hann hafi unnið fyrir ykkur mennina, þá hefðum við ekki fleymt fssðingardeginum hans". (J. Á.: Þjóðsögur). <$>- iólabarnib ÞEGAR Newton fann lögmál að- dráttaraflsins, þá töluðu menn um hann á svipaðan hátt og sum- ir tala enn um Jesús. Einn saeði, að hann mundi ekki fá tuttucu fvlpisrnenn á ævi sinni. Það revndist rétt N^wtnn 1i+*ði 40 ar ef+ir betta. en bað vsr típnlpca tvl-ft m^nna. sem helt að hnnn hefði rptt fvrjr sér. Rn smðtt otr smátt sAu mf""t að tmnaOtfnn Newtnni? Var ekki sitikt hue- mvndaflue, eins oe einn hifði saet. heldur stórkostlefft alheims- löemál. Og bá snerust menn unnvörnum á hans mál. Þannig mun einhvernt.íma fara, að mann- kvnið snvst til fvlpis við .Tesús. Einhverntímar skilia einstakling- ar oe bióðir sannieikann o<r ina dásamlepu mvnd. sem brueðið er unp í frásögninni um fæðing Jesú: ..En er Jesús var fæddur í Beflehem í Júdeu. á döeum Herodesar konunes. siá. bá komu vitrine-íir frá Austurlöndum. .. Og beir Pengu inn í hfisið og sáu barnið.....og fellu fram og veittu því lotning". Kristin kirkia VtSTNDTN hafa orðið að kveða niður eamlar hnomvndir oe koll- varDa fornri hiátrú. En bau hafa ekki gert það með því að pera siónarsvið mannsins þrengra. Þau hafa víkkað siónarsviðið og gert aiheim stórkostlegri og víð- ari en hann áður var. Þau hafa sagt: „Sjá hversu mikilfenpleg- ur er sá heimur, sem vér lifum f og óendanleea vítt það siónar- svið sem blasir við". Þannig á kirkian að tala. Markmiðið er að opna au<?u manna fvrir mikil- leik kristinnar kenninear, fyrir inum diúnstæða sannleika um Ouð og ríki réttlætisins hér á jörð. Fosdich.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.