Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 27

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 27
LESBÓK MOROUNBLAÐSINS 719 Gamlir jólasiðir í Noregi IMARGMENNI gleymast fornir siðir og venjur og í borgunum í Noregi Bfil iólin nú ekkert lík því sem hau vo'-n fyi'f. Jólin eru að vísu heimilis- hr'ttíð en*\ en gömlu jólasiðirnir. sem Asbiörnsen lýsir, eru glevmdir og öll þau dulmögn, sem iólunum fylgdu. Nú situr enginn úti á jólanótt, enginn seeir srigrUr oer ævintýr, enginn trúir lengur á jólasveininn oer ene-inn hefir huernvnd um að hinir framliðnu halda guðsþión- ustu í dómkirkjunni í Ósló eldsnemma á jólamorgun. Það er annars merkilegt hvað hinir framliðnu komu víða við iólahelgina í alþýðutrú hér fyrrum. Þannig var það út um alla Norðurftlfuna. Þessi trú á guðsþiónustu framliftínna á iólanótt, var eieri aðeins úthreidd meðal ger- manskra þíóða, heldur einnitr meðal rómanskra þióða. Og ht'm lifir enn í Bretagne, í Savoy og á Sikiley. Dulræn og óskil.ianleg mögn hafa að miklu levti nema hvað veggir voru UDOistandandi oe tuminn. Nú hefir kirkjan verið endurreist að nýu, eins og sjá má á myndinni. Eins hefir verið endurreist kaoella Cilumba, sem Marerét Skotadrottning lét reisa á 11. ö)d á þeim stað. bar sem Kolumba hafði sitt fvrsta aðsetur. Er það sennilega sú litla Kolumkilla kirkia, sem getið er í Heimskrinelu. Klausturrústirnar eru skammt þaðan. Af nunnusetrinu er nú ekki annað eftir en rústir af kapellu, þar sem seinasta priorinnan, Anna (d. 1543), er erafin. lona telst nú til Argvllskíris í Skot- landi. Hún er ekki nema um 5 km á lengd oe 2M> km á breidd og er um 11 km suður af Staffa Eftir siðasHiftin fór allt þarna i niðurníðslu og síðan hefir þar jafnan búið fátækt fólk. Nú eru þar rúmlega 200 íbúar og lifa aðal- lega á landbúnaði og fiskveiðum. Um þriðjungur eyarinnar er raektað land, en hitt bithagi fyrir kýr, sauðfé og hesta. löngum sett svip sinn á jólanóttina. Þá losnaði allt úr læðingi og 6tal kynia- verur voni á ferli. Hjá þeim mátti leita frétta af því sem mönnunum vai luilið. Meðal annars var því trúað, að ung- ar stúlkur gæti þá fengið að sjá mann- inn sinn tilvonandi. Um það er þessi þl'óðsaga frá Þelamörk: Þegar allir voru háttaðir_ skyldi hin unga stúlka setjast við háborðið og hafa fyrir framan sig þrjár skálar. 1 einni skyldi vera vatn, í annari mjólk og hinni þriðju 61. Áður hafði stúlkan orðið að varast það að nefna Jesú nafn frá því að hún laugaði sig og hafði fataskifti, og svo skyldi hún með særingum heimta að fá að siá tilvonandi mann sinn. Heyr- ir hún þá þrak og þrosti i veggjum og þil.inm og rétt á eftir kemur svipur af manni inn í stofuna. Hann gengur að borðinu, tekur einhverja skálina og læzt drekka. Ef hann tekur vatnsskálina þá merkir það að þau muni verða sárfátæk. Taki hann mjólkurskálina, merkir það að þau muni hafa nóg til hnífs og skeið- ar. En taki hann ölskálina, þá er það forhoði þess að þau muni verða efnuð. Ef annaðhvort þeirra á að deya skömmu eftir giftinguna, þá birtist mynd mannsis í Ifkklæðum. Stúlkan verður að varast að yrða á svipinn, því að illa fer ef hún gerir það. í óprentuðum þ.ióðsögum frá Þela- mörk, er H. J. Wille hefir safnað, er nánari grein gerð fyrir ýmsum jóla- siðum þar: „Aðfangadagur var mesta hátíð árs- ins. Snemma um morguninn byrjaði fólk á því að flengja hvert annað og var það kallað Jole-Skerka. Fyrir sólsetur átti að liúka öllum útiverkum og skenn unum gefið. Var þá venja að tigla kún- um og gefa þeim salt og malt. Svo þurfti að hreinsa hæ og útihús og flæma þaðan illa anda. Var það gert með þvi að svæla púðri og þrennisteini alls staðar, og mála síðan tjörukross á allar hnrðir. Á hestana var hengti ofur- iítil hjalla, sem nefndist Dingele, og kornbindini var sett út á staur handa fuglunum. Á allar öltunuur var málað- ur tjörukross, en á allt brauð var gerð- ur kross úr smjöri. Jólabaðið var mjög merkilegur þátt- ur í hátiðarhaldinu. Allir voru skyldugir að fara í bað, lauga sig, og lauguðust allir í sama vatninu, fyrst húsbóndinn, þá húsfreyan, svo börnin og seinast vinnufókið. Ef einhver gestur var kom- inn, fékk hann að lauga sig á eftir hús- móðurinni. Próí'essor Moltke Moe hefir þó sagt mér, að hann hafi cinu linni gist á bæ í Þelamörk jólunóttina, og þú hafi sér verið sýndur sá heiður, að fá að fara fyrstur í laugina, sem búin var í stofunni. Víða var það einnig sið- ur að maðurinn þjónaði konu sinni til borðs og þau síðan heimilisfólkinu". 1 Valdres var það siður að menn gengu milli þæa á aðfangadagskvöd til þess að bragða á jðlaölinu hver hjá öðrum, og endaði það vanalega nieð því að þeir urðu ölvaðir. F.n á Þelamörk var þetta ekki venja eins og Mi'ille segir: ,,Menn áttu að varast að vera h ferli úti við á aðfangadagskvöld, þvi að þú voru álfar á ferð, því að þetta er flutningadagur þeirra. Hvergi mátti læsa þæ fyrir þeim, og enginn mátti ganga nakinn til rekk.ia heldur sofa í skyrtu þessa nótt, því að ella náðu álf- arnir valdi á honum og gerðu honum tjón. En sérstaklega þurfti þó að vernda ungbðrnin og var það gert með því að legg.ia stál í vöggu þeirra, svíða hár yfir þeim og legg.ia pening undir þau því að ella gátu þau orðið að umskift- ingum. Krossar voru gerðir yfir óllum dvrum og krossað yfir allar skepnur og öll áhöld, því að annars voru skepnurn- ar vísar til þess að ríða gandreið á áhöldunum til Bláfells (Blaakullen). Þá var allt á ferð og flugi. Þá var Ása- reiðin, sem sums staðar var kölluð Jóla- r«"'ð eða „Juleskreia" og riðu vættir loft og lög". Það var víða talið ólánsmerki að hnerra við iólaboðið Ef sá elzti hnerr- aði var sá vnp-sti feic-nr, ef sá næstolzti hnerraði var sá næstyngsti feigur, og öfngt. Snms staðar var það siðnr að láta mat standa á borðum alla jólanðtt- ina og I.iós loga, svo að álfar gæti feng- ið sér hressingu. Grautur var borinn út á hlað handa jólasveininum. Á jóladaginn sátu menn heima og höfðu hægt um sig. En á annan .ióla- dag var allri alvöru lokið. Þá óku menn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.