Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Síða 27

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Síða 27
LESBÓK MOROUNBLAÐSINS 719 Gamlir jólasiðir í Noregi ¥ MARGMENNI g’leymast fornir siðir * og venjur og { borgunum í Noregi eru iólin nú ekkert 1 ík því sem bau vorn fyrr. Jólin eru að vísu beimilis- hát'ð enn, en gömlu jólasiðirnir. sem Asbiörnsen lýsir, eru glevmdir og öll j>au dulmögn, sem iólunum fylgdu. Nú situr enginn úti á jólanótt, enginn segir sögur og ævintýr, enginn triiir lengur á jóiasveininn og enginn hefir hugmynd um að hinir framliðnu halda guðsþjón- ustu í dómkirkjunni í Ósló eldsnemma á jólamorgun. Það er annars merkilegt hvað hinir framliðnu komu víða við jólahelgina í aiþýðutrú hér fyrrum. Þannig var það út um alla Norðurálfuna. Þessi trú á guðstjiónustu framliðinna á jólanótt, var eigi aðeins útbreidd meðal ger- manskra þ'óða, heldur einnig meðal rómanskra þióða. Og hún lifir enn í Bretagne, í Savoy og á Sikiley. ★ Dulræn og óskiljanleg mögn hafa að miklu levti nema hvað veggir voru UDDistandandi og tuminn. Nú hefir kirkjan verið endurreist að nýu, eins og sjá má á myndinni. Eins hefir verið endurreist kaoella Columba. sem Marerét Skotadrott.ning lét reisa á 11. öid á þeim stað. bar sem Kolumba hafði sitt fvrsta aðsetur. Er það sennilega sú litla Kolumkilla kirkja, sem getið er í Heimskrinslu. Klausturrústirnar eru skammt þaðan. Af nunnusetrinu er nú ekki annað eftir en rústir af kapellu, þar sem seinasta priorinnan, Anna (d. 1543), er erafin. Tona telst nú til Argvllskíris í Skot- landi. Hún er ekki nema um 5 km á lengd og 2% km á breidd og er um 11 km suður af Staffa. Eftir siðasHiftin fór allt þarna í niðumíðslu og síðan hefir þar jafnan búið fátækt fólk. Nú eru þar rúmlega 200 íbúar og lifa aðal- lega á landbúnaði og fiskveiðum. Um þriðjungur eyarinnar er ræktað land, en hitt bithagi fyrir kýr, sauðfé og hesta. löngum sett svip sinn á jólanóttina. Þá losnaði allt úr læðingi og ótai kyn.ia- verur voru á ferli. Hjá þeim mátti ieita frétta af því sem mönnunum var hulið. Meðal annais var þvi trúað, að ung- ar stúlkur gæti þá fengið að sjá mann- inn sinn tilvonandi. Um það er þessi þ.jóðsaga frá Þelamörk: Þegar allir voru háttaðir^ skyldi hin unga stúlka setjast við háborðið og hafa fyrir framan sig þrjár skálar. 1 einni skyldi vera vatn, í annari mjólk og hinni þriðju öl. Áður hafði stúlkan orðið að varast það að nefna Jesú nafn frá því að hún laugaði sig og hafði fataskifti, og svo skyldi hún með særingum heimta að fá að sjá tilvonandi mann sinn. Heyr- ir hún þá brak og bresti i veggjum og þiljum og rétt á eftir kemur sviput- af martni inn í stofuna. Hann gengur að borðinu, tekur einhverja skálina og læzt drekka. Ef hann tekur vatnsskálina þá merkir það að þau muni verða sárfátæk. Taki bann mjólkurskálina, merkir það að þau muni hafa nóg til hnífs og skeið- ar. En taki hann ölskálina, þá er það forboði þess að þau muni verða efnuð. Ef annaðhvort þeirra á að deya skömmu eftir giftinguna, þá birtist mynd mannsis í líkklæðum. Stúlkan verður að varast að yrða á svipinn, því að illa fer ef hún gerir það. ★ 1 óprentuðum þjóðsögum frá Þela- mörk, er H. J. Wille hefir safnað, er nánari grein gerð fyrir ýmsum jóla- siðum þar: „Aðfangadagur var mesta hátíð árs- ins. Snemma um morguninn byrjaði fólk á því að fiengja hvert annað og var það kallað Jole-Skerka. Fyrir sólsetur átti að ljúka öllum útiverkum og skenn- unum gefið Var þá venja að tigla kún- um og gefa þeim salt og malt. Svo þurfti að hreinsa bæ og útihús og flæma þaðan illa anda. Var það gert með því að svæla púðri og brennisteini alls staðar, og mála síðan tjörukross á allar hurðir. Á hestana var hengd ofur- iítil bjalla, sem nefndist Dingele, og kornbindini var sett út á staur handa fuglunum. Á allar öltunnur var málað- ur tjörukross, en á allt brauð var gerð- ur kross úr smjöri. Jólabaðið var mjög merkilegur þátt- ur i hátíðarhaldinu. Allir voru skyldugir að fara í bað, lauga sig, og lauguðust allir í sama vatninu, fyrst húsbóndinn, þá húsfreyan, svo börnin og seinast vinnufókið. Ef einhver gestur var kom- inn, fékk hann að lauga sig á eftir hús- móðurinni. Prófessor Moltke Moe hefir þó sagt mér, að hann bafi einu sinni gist á bæ í Þelamörk jólanóttina, og þá hafi sér verið sýndur sá heiður, að fá að fara fyrstur í laugina, sem búin var í stofunni. Víða var það einnig sið- ur að maðurinn þjónaði konu sinni til borðs og þau síðan heimilisfólkinu". ★ 1 Valdres var það siður að menn gengu milli bæa á aðfangadagskvöd til þess að bragða á jólaölinu hver hjá öðrum, og endaði það vanalega með þvi að þeir u rðu ölvaðir. En á Þelamörk var þetta ekki venja eins og Wille segir: „Menn áttu að varast að vera á ferli úti við á aðfangadagskvöld, því að þá voru áifar á ferð, því að þetta er flutningadagur þeirra. Hvergi mátti læsa bæ fyrir þeim, og enginn mátti ganga nakinn til rekkja heldur sofa í skyrtu þessa nótt, því að ella náðu álf- arnir valdi á honum og gerðu honum tjón. En sérstakiega þurfti þó að vernda ungbörnin og var það gert með þvi að leggja stál í vöggu þeirra, svíða hár yfir þeim og leggja pening undir þaut því að eila gátu þau orðið að umskift- ingum. Krossar voru gerðir yfir öllum dvrum og krossað yfir allar skepnur og öll áhöld, því að annars voru skepnurn- ar vísar til þess að ríða gandreið á áhöldunum til Bláfells (Blaakullen). Þá var allt á ferð og flugi. Þá var Ása- reiðin, sem sums staðai' var kölluð Jóla- r»;ð eða „Juleskreia" og riðu vættir loft og lög“. ★ Það var viða talið ólánsmerki að hnerra við iólaboðið Ef sá elzti hnerr- aði var sá vnvsti feigiir, ef sá næstelzti hnerraði var sá næstyngsti feigur, og öfugt. Sums staðar var það siður að láta mat standa á borðum alla jóianótt- ina og ljós loga, svo að álfar gæti feng- ið sér hressingu. Grautur var borinn út á hlað handa jólasveininum. Á jóladaginn sátu menn heima og höfðu hægt um sig. En á annan jóla- dag var allri alvöru lokið. Þá óku menn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.