Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 12
704 LESBÓK MORGUNBLADSINS viðírerð á og innheimt dálítið af peningum, er hann varð að verja til efniskaupa og til daglegra barfa fiölskvldunnar. Hann hraðaði sér heim, en veitti eigi að síður athvgli smáborðum á hverju götuhorni hlöðnum gullnum og silfruðum lömbum og kandísbrúðum, er kon- ur með handvagna voru að selia — og skvldu vera giafir handa fyrir- myndar börnum. Jón skóari staldr- aði við fyrir framan einn eða tvo þessara vagna.... Ætti hann kann- ske að kauDa eitthvað.... Hvað þá? Handa beim öllum níu? Pvngi- an hans mvndi ekki bola bað. Þá gjöf handa aðeins einu beirra? Og gera öll hiri öfundssjúk? Nei, hann ætlaði að gefa þeim annars konar jólagjöf: fagra, góða, óforgengilega gjöf, er þau gætu öll notið sam- eiginlega og ekki hrifsað hvert af öðru. „Jæja, börn! Eitt, tvö, þriú, fjög- ur___ eruð þið öll inni?" sagði hann. þegar hann kom heim í fjöl- skvlduhópinn sinn. Vitið bið, að það er aðfangadagskvöld jóla? Nú er helgikvöld, og bað skal vera glatt á hialla. f kvöld vinnum við ekki, heldur gerum okkur daga- mun." Börnin urðu svo glöð að heyra, að ætlazt var til bess eins að þau gleddust, að allt ætlaði um koll að keyra. „Hafið hægan! Ég ætla að vita, hvort ég get ekki kennt ykkur fagr- an söng, sem ég kann, gullfallegan söng. Ég hef lumað á honum til þess að hafa hann til jólanna, gefa ykkur hann í iólagjöf." Minnstu börnin skriðu hávær upp í keltu föður síns og upp á axlir hans og biðu í ofvæni eftir að hevra þenna fagra söng. „Nú, hvað sagði ég ykkur? Ef þið eruð öll góð börn — standið nú aðeins í beinni röð — þarna — hin steerri út fré og hin minní naest þ«im!" Haitn lét þau standa í rðð líkt og orgelpÍDur, tvö hin minnstu lét hann standa í kiöltu sér. „Og nú — þögn! Fyrst syng ég sönginn allan frá upphafi til enda, síðan taktð þið undir. Hann tók ofan grænu húfuna og setti upp alvöru- og guðræknisvip. Jón skó- aii tók að syngja lagið fagra: ..í Betlehem er barn oss fætt." Eldri drengirnir og telpurnar lærðu lagið þegar eftir eina um- ferð, en hínum yngri gekk það allt tregara. Þau fóru sífellt út af lag- inu og sungu falskt. En eftir all- langa stund höfðu þau samt öll lært lagið. Og fiörlegar er ekki unnt að syngja sönginn dýrðlega um englana og nóttina minnisstæðu en hin níu mjóróma börn gerðu. Ef til vill voru englarnif ehn að syngja þetta, þegar hinar þýðu raddir níu saklausra sálna báðu um bergmál að ofan. Því að vissulega er gleði á himnum yfir söng barna. En það var að vísu ekki beinlínis fögnuður fyrir ofan þau. Þar bjó piparsveinn út af fyrir sig í níu herbergjum. Eitt þeirra hafði hann fyrir setustofu, annað fyrir svefn- hús, í inu þriðja reykti hann pípu sína, í inu fjórða át hann miðdegis- verð, og hamingjan má vita, til hvers hann hafði öll hin herbergin. Hann hafði aldrei verið við kven- mann kenndur, var barnlaus og vissi ekki aura sinna tal. Þetta kvöld hafðist hann við í stofu núm- er átta, og þrátt fyrir auðæfi sín furðaði hann sig á, hve gleðisnautt lífið væri orðið. Hvers vegna drevmdi hann ekki dásamlega í mjúka fjaðrarúminu slnu? Þá bar það til að frá stofu Jóns skóara fyrir neðan bárust veiktr ómar af fagnaðarsöng. Smám sam- an urðu ómarnir sterkari. í fyrstu reyndi ríki maðurinn að loka fyrir þessu eyrunum, bjóst við, að söng- urinn myndi brátt haetta. En er þau hófu sönginn í tíunda sinn, gat hann ekki lengur staðizt mátið. Hann fleygði frá sér forláta vindli og hélt eins og hann kom fyrir í kvöldsloppnum niður í íbúð skó- smiðsins. Þau voru rétt að enda að kyrja vers er hann gekk inn. Jón skóari stóð upp af þrífætta stólnum sín- um í vírðingarskyni og heilsaði fyrirmanninum. „Þér eruð Jón skóari, er ekki svo?" spurði ríki maðurinn. „Jú, svo er, og er yður skuld- bundinn, yðar göfgi. Þóknast yður að panta stígvél hjá mér gerð úr úrvalsleðri?" „Það er nú ekki erindið. En hve þér eigið mðrg bðrn!" „Já, vissulega, yðar göfgi -- og sitt á hvefju árinU. Fáeina rhunna að seðja!" „Énn fleiri munna, þegar þau syngja! Sjáið þér til, Jóh sæll. Ég vil gjarnan gera yður greiða. Gefið mér eitt af börnum yðar, einn drengjanna. Ég skal ættleiða hahn, mennta hann eins og hann væri minn eigin sonur, lofa honum að ferðast með mér erlendis og koma honum vel til manns. Og einn góð- an veðurdag mun hann verða þess um kominn að koma ykkur hinum úr kútnum." Jón skóari glápti á hann eins og tröll á heiðríkju, er hann mælti þetta og skein út úr honum undr- unin. Þetta var vel gert — að bjóða einum sona hans gott uppeldi og að gera hann að fyrirmanni! Hvaða manni í hans sporum myndi ekki finnast til um slíkt? Auðvitað vildi hann láta hann hafa einn drengj- anna. Hvflík gæfa! Hvemig g»ti hann neitað ððru eins? „Jæja, veldu þá fljótt einn úr hópnum og við skulum reyna að koma okkur saman um þetta," sagði ríki maðurinn. Jón skóari tók að velja. „Þé6si hérna w Alex minn. Nei, ekki kemur tll mála að ég láti hann. Hann er góður námsmaður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.