Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 6
LÉSBÓK MORGUNBLAÐSINS fJW þar sem liggur vegurinn úr Laug- ardal að SkialdbreifS. Þá voru flutt- ar klukkur í skarð'ð og hringt í sífellu. svo fð skessunni va^ð bar ekki vært. Síðan heitir þar Klukku -skarð. Skessur tvær vom á Rkarðsheiði svðra o" í Vinmr'm f,Trir austan M’^f’tiar Sát" V>ær oft á k'etti beim sem cíAíin hoitir Skessnsæti. Mov,n t^’Hn hær hurt me.fi bví flvtin kinkknr uon á Miðfitiahól op hringia þe;m í sí- fellu. Mióafiarðarskessan. sem seidd’’ prestana til sín. flvði begar klukk- um var hrin?t. en snarn um ieið í kirkiuffarðsvepninn. svo að í hann kom stórt skarð. sem aldrei hefur tollað í. Sviuuð sa?a er og um Gellivör tröúkonu og kirkiugarðs- vegginn á Desiarmvri. Skessan. sem bió í Skerslum. skammt frá Kirkiubæ í Hróars- tungu, varð að steini er hvort tveggia dundi á henni í senn. sólar- upprás og klukknahljómur. Stend- ur hún þar enn. Gissuri á Lækiarbotnum var biargað undan tröllskessunni í Búrfelli með bví að öllum kirkiu- klukkunum í Kloía var hringt. Jón Lonnufóstri bjargaðist og undan tröllskessunni við klukknahring- ing. Heitir enn TröllskessuvöUur skammt fvrir sunnan Illugastaði í Fnjóskadal, þar sem Loppa gugn- aði fvrir klukknahliómnum. Á sama hátt bjargaðist Trölla-Láfi, að hann náði að hringia klukkum þegar tröllskessan var komin á hæla hans. Og þannig var einnig Þjóðbrók fæld. sú er bjó í Þjóð- brókargili hiá Selárdal. Nokkrar sa?nir eru um fólk í fornöld, er ekki vildi hvíla þar í nánd er það af forspá sinni vissi að kirkiur mundi settar. Þannig sepir um konu Geirmunda^ heljar- skfnns, a@ hún lagðí svo fyrir að sig skyldi heygja á skarðinu milli vitund fólksins. Ekkert illt fekk staðizt hann. En inn í sálir mann- anna bar hann frið og öryggis- kennd. Svo segir séra Jónas á Hrafnagili: „Þegar komið var á kirkiustaðinn og inn alvarlegi há- tíðahljómur klukknanna barst að evrum manna. var eins og ein- hverium hvíldar eða helgiblæ varoaði vfir allt. Menn gengu hægt og töluðu ekki saman nema í hálf- um hlióðum. Allir áttu að vera komnir í kirkiu þegar samhringt væri, og var því lengi hlýtt“ En þrátt fyrir helgi klukknanna — eða ætti maður heldur að segja vegna helgi þeirra — var hægt að nota þar í sambandi við galdra til þess að koma upp um þjófa. Að- ferðin var sú, að stela klukkukopar úr kirkju á milli pistila og guð- spjalls, og gera sér úr honum ham- ar, sem kallaður var Þórshamar. Síðan skyldi taka pappírsblað og draga á það mynd af mannsauga með blóði sínu, en bezt var að draga upp allt höfuðið með báðum augum. En hinum megin á blaðið skvldi draga galdrastaf þann, er við átti. Síðan átti að taka stíl úr járni og setia enda hans í annað augað, en slá á hinn endann með Þórshamrinum og mæla um leið fyrir munni sér: „Eg geri honum illt í auganu (eða: set úr honum augað), sem stal frá mér“. Missir þá þjófurinn annað auga sitt eða bæði, ef hann gefur sig ekki fram áður. Aðrir segja að í Þórshamar skuli hafa þrístolinn klukkukopar, og herða hann í mannsblóði á Hvíta- sunnudag á milli pistils og guð- spjalls. Brodd skal og smíða úr sama efni og hamarinn. Þessum broddi skal pjakka í hamarsskall- ann og segia: „Rek eg í augu Víg- föður, rek eg í augu Valföður, rek eg í augu Ása-Þórs“ —. Fær þá þjófurinn verk í augun. Ef hann skilar ekki þýfinu aftur, þá er að- geymdir í Þjóðminjasafni Skarðs og Búðardals, þar sem ör- uggt væri að ekki heyrðist klukkna -hljómur frá þeim stöðum. Dys hennar er kölluð Illþurrka og er þar í skarðinu er hvorki sér heim að Skarði né Búðardal. Draugar þoldu illa klukkna- hringingar. Þannig bjargaði Guð- rún sér undan djáknanum á Myrká afturgengnum, að hún náði að hringja kirkjuklukkum. Galdra- menn, sem áttu að koma draugum niður, urðu og að hringja í sífellu meðan á því stóð. Þá eru og til nokkrar sögur um að illa fór ef of snemma var tekið í kirkjuklukkur á meðan verið var að vekja upp framliðna. Þar eru kunnastar sög- urnar af Galdra-Lofti, og skóla- piltunum í Skálholti, sem ætluðu að vekja upp Jón sterka. Lengi hefur það verið trú, að ef menn heyrðu klukknahljóm sem enginn var, eða fengi klukkna- hljóm fyrir eyrun, þá boðaði það mannslát. En ef klukkur hringdu sér sjálfar, þá var það fyrir feigð sóknarprestsins. ^ Eins og á þessu má sjá, var klukknahljómurinn heilagur í með-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.