Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 30

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 30
722 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Siggi litli var boðinn með mömmu sinni í veizlu og hún hafði sagt honum að hann yrði að hrósa matnum, til þess að vera kurteis. Þegar Siggi hafði bragðað á súpunni, sagði hann við húsmóðurina: — Þetta er afbragðs súpa, þó að hún sé lítil. Þá leit mamma hvasst á hann svo að hann bætti við: — En hún er alveg nógu mik- il, eins og hún er. ★ Jói litli fór í heimsókn til frænku sinnar, en þegar hann kom þangað var stór hundur fyr- ir framan húsið, svo að Jói þorði ekki lengra en að hliðinu. Frænka hans sá þetta og kallaði til hans: — Þér er óhætt að koma, Jói, hann bítur ekki. Jói hikaði enn og spurði: — En gleypir hann þá? --------------------------------$ af árum og vítis-vomum. „Hvernig getur svo örmjór þráður þolað all- an þennan þunga?“ hugsaði hann með sjálfum sér, og hrópaði í ang- ist sinni: „Sleppið þrseðinum! Ég á þráð- inn!“ í sama augnabliki slitnaði þráð- urinn og Kandata féll aftur ofan til vítis. Sj álfleika-hugarburðurinn drottn- aði enn yfir Kandata. Hann þekkti eigi hið dularfulla afl einlægrar eftirlöngunar að taka sér fram og hefja sig upp á braut réttlætisins. Sá vegur er mjór eins og orma- vefur, en hann ber þó milljónir manna, og því fleiri sem klífa upp þann þráð, því léttari verður áreynsla hins einstaka hvers fyrir sig. En óðara en sú hugsun kemur í huga einhvers þeirra: „Ég á veg- inn! Ég skal hafa réttlætisleiðina einn og út af fyrir mig og miðla engum af henni“, — óðara slitnar þráðurinn og maðurinn hrapar aftur niður í ánauð sjálfselsku sinnar. Því sjálfselskan er fordæm- ingin, en sannleikurinn sælan. Hvað er víti? Það er ekkert annað en eigingirni, en Nirvana er líf réttlætisins. TRÖLL OG MENN NÚ VARÐ það tíðinda, að Þingey- ingar rugluðust í riminu, og rissu ekki um jóladag. Tóku þeir þá það ráð að senda mann suður í Skálholt þeirra erinda, að fá biskupsúrskurð á þessu vandamáli. Sá hét Ólafur, er kjörinn var til þeirrar ferðar. Hann var mað- ur öruggur og áræðinn, og fór upp úr Bárðardal og suður Sprengisand. Síð- an segir ekki af ferðum hans, fyr en hann kom í Skálholt, og fékk þar góða fyrirgreiðslu, og að erindinu afloknu bjóst hann burt og inn sama veg. En þegar hann kom á Bláskóga, varð þar fyrir honum tröllkona, og sýndist hon- um hún ekki vera jafn ógurleg því, sem hann hafði ímyndað sér. Þessi tröllkona fekk honum þá í hönd ið nafnkennda Tröllkonurím og mælti: „Hefði hann Kristur Maríuson unnið eins mikið fyrir okkur tröllin, eins og þið segið að hann hafi unnið fyrir ykkur mennina, þá hefðum við ekki gleymt feeðingardeginum hans“. (J. Á.: Þjóðsögur). Jólabarnið ÞEGAR Newton fann lögmál að- dráttaraflsins, þá töluðu menn um hann á svipaðan hátt og sum- ir tala enn um Jesús. Einn saeði, að hann mundi ekki fá tuttupu fyleismenn á ævi sinni. Það revndist rétt Newtnn litðí 40 ár eftir betta. en bað var taanleea tvlft m’nna. sem heit að hann hefði rétt fvrjr sér. En smátt oo smátt sáu menn að nnnvðtvun Newtons var ekki siúkt huff- mvndafiug, eins off einn hafði saet. heldur stórkostleet alheims- löemál. Og bá snerust menn unnvörnum á hans mál. Þannig mun einhverntíma fara, að mann- kvnið snvst til fvleis við .Tesús. Einhvemtímar skilia einstakling- ar og bióðir sannieikann oa ina dásamieeu mvnd. sem brueðið er unp í frásögninni um fæðing Jesú: ..En er Jesús var fæddur í Betlehem í Júdeu. á dögum Herodesar konungs. siá. bá komu vitrinvar frá Austurlöndum. .. Og beir eengu inn í húsið og sáu barnið.....og fellu fram og veittu því lotning". Kristin kirkia VTETNDTN hafa orðið að kveða niður gamlar huemvndir og koll- varna fomri hiátrú. En þau hafa ekki gert það með því að gera siónarsvið mannsins þrengra. Þau hafa víkkað siónarsviðið og gert alheim stórkostlegri og víð- ari en hann áður var. Þau hafa sagt: „Sjá hversu mikiifeneleg- ur er sá heimur, sem vér lifum í og óendanleea vítt það siónar- svið sem blasir við“. Þannig á kirkian að tala. Markmiðið er að opna aueu manna fvrir mikil- leik kristinnar kenninear, fyrir inum djúnstæða sannleika um Guð og ríki réttlætisins hér á jörð. Fosdich.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.