Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 1
'r b®m I 38. tbl. 23. desember 1964 — 39. árg. 1 —f (&^>g>^g^:£>^g^i>X>3?£^e>^X>^&^qr^^ Og er hann gekk fram með Galíleuvatninu, sá hann Símon og Andrés, bróður Símonar, er þeir voru að leggja dragnet á vatninu, því að þeir voru fiski- menn. Jesús sagði við þá: Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður verða mannaveiðara. Og þegar í stað yfirgáfu þeir netin og fylgdu honum. Markúsarguðspjall 1, 16—17. Hjalmar Gullberg: „Og ég mun láta yður veröa mannaveiöara" V/ð hættum jbessu, verBum víst oð hlý&a, hann vill v/ð komum strax og fylgjum sér, Við kveðjum bát og net og vatnið viba, já, vertiðinni okkar lýkur hér. Við fórum aldrei tyrri neitt oð héti, rétt fram á m/ð, eitt dægur lengst í senn. Nú vill hann láta varpa Öbru neti, víbsfjarri, á þurru landi, fyrir menn. Ab ve/ðo fólk mun fráleitt okkur mefta. V/ð finnum þessu raunar engan stað. Það bobar ekkert gott oð gera þetta, en gesturinn, sem kom hér, heimtar Jboð. Sigurbjorn Einarsson þýddi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.