Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 25

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 25
því, að það er anzi kalt, fsrefc er með meira móti og suðurbankarnir lokaðir. Við erum á Nafnlausa bankanum, sem er annar þeirra „banka", sem íslending- ar hafa fundið hér við V-Grænland. Hinn er „Kaflinn", smáfláki suðvestur af Friðrikshavnsbankanum, en þar er oft mikill fiskur á vorin. 8. júlL Við vorum ekki búnir að fá í skipið, en okkur vantar nú lítið, og ætlum við að taka það i Julianehaabs-bugtinni í nótt og á morgun, eða við verðum að gera það, því að löndun er ákveðin sunnudaginn 15. þ.m., en þann dag byrja hundadagarnir og þá fríið mitt í Djúpkjaftinum 4. jan. 1958 Jæja, frændi! Nú erum við líklega að etíma upp að landinu í brjáluðu austan- roki og stórsjó. Trollið var búkkað kl. 15, en lónað svo á staðnum til kl. 16.30, til að sjá, hvað yrði úr þessu, og þegar sást, að heldur bætti á veðrið, heldur en hitt, var lagt á flótta. 1. og 2. í nýari fiskuðum við alveg þriðja part af því, sem við þurftum í skipið, en síðan höfum við varla haldið við soðmat, enda oft á tíðum orðið að lóna í veðrið, þótt við höfum ekki flúið upp fyrr en í dag. Lif sjóarans er ærið brellið. Því skyldi enginn vera undrandi, þótt ljóð sjóarans væru það líka. Ég held, að sjóarinn sé alveg sérstök manntegund, enda sagði rússneskur vísindamaður, — ég las það ábyggilega í Mogganum, — að til væru aðeins þrenns konar menn: lifandi menn, dauðir menn og sjómenn. I>etta er að nokkru rétt, en hann gleymir bara, að Sá guli vclíur úr pokanum á dekkið. Hérna vseri æyin aum, ef ei mættu sveinar, eigi lítinn yndisdraum um íslenzk blóm og greinar. Á 32. degi. Þá er þessu að ljúka, þrælar af sér atrjúka fjögra vikna, foj og bjakk, er farðar þeirra búka. — Er nú allt að fyllast, sestar taugar stillast. — Er fleytan skríður fyrir Hvarf, íerðalokin hyllast. 18. júní 1958. Já, við erum að mjaka okkur heim, Oim hádegið, því að allhress mótvindur befur verið að ergja okkur, og báturinn er mjög þungur og tekur hvern sjó íraman yfir, en hann léttist, þegar við fcomumst fyrir Hvarf í saltari sjó. 20. júní. -' Við mjökumst heim. Það er annars ttierkilegt, hvað heimleiðin er alltaf miklu lengri en útleiðin. Máski hefur Einstein, gyðingurinn, þið vitið, verið á togara fyrst, þegar hann fór að brjóta heilann um afstæðiskenninguna? Ég hef heyrt, að í heiminum væru bara til 12 Ihræður, sem skildu hana, og þið hafið Vafalaust heyrt það líka, en nú er ég tá þrettándi, sem skil hana. — Við vor- pun þrjá sólarhringa og 19 tima út á tniðin, en erum nú búnir að vera langt I eiLifð á leiðinni heim, en erum samt íítið meira en hálfnaðir. 29. júní. !' Ég er nú aftur á leiðinni fyrir Hvarf, l>« ekki til langdvalar, því að nú. erum það eru líka til kvénmenn! Núna rétt í þessu, klukkan er 19,15, « stoppað. Ég hef ekki farið -upp, en ég finn, að við erum í Djúpkjaftinum. ílg fékk að halda jólin í landi að þessu sinni. í>að er sjaldgæft hjá mér. Ég heki ég sé búinn að halda 18 jól úti á sjó, og þá 21 í landi. Ekki fór ég í kirkju, og sakna ég þess nokkuð, en það var bara aldrei tími til þess. Maður má ekki einu smni vera að því, að sinna þörfum sálar- innar í landi. í>að er svo mikið, sem þarf að gera fyrir líkamann þessar fáu stund- ir, sem stoppað er í landi. Ég vona samt, að almættið sé ekki að erfa það við mig, þegar að því kemur, að ég þarf að leita eftir husaskjóli hinum megin. við bryggju á Flateyri. Ekki fór ég samt í land. Ég hef ótrú á að byrja árið í landi þar. Hef reynt það einu sinni, og það ár varð mér ekki eins ástúðlegt eins og ég hefði kosið. Ég er vitanlega svolítið hjátrúarfullur, eins og aðrir sjómenn. Það .fylgir starfinu." Hér skulum við láta staðar numið að sinni með rabbið og ljóðin hans Steina frænda míns sjóara. Þetta ætti samt að varpa nokkru Ijósi á líf og ævikjör sjóar'ans, sýna fólki, að líf sjómanna okkar er ekkert sældar- brauð. Þess vegna er það, að þeir öfunda okkur hina af þvi, að fá að eyða kvöld- unum heima, þess vegna vilja þeir líka hafa svolítið meira fyrir snúð sinn, og þeir eiga líka að hafa hærra kaup en við hinir. öllum fiskimönnum og farmönnum sendast með línum þessum beztu jóla- óskir. Friörik Sigurbjörnsson. Við á fs, eigum að fiska I ís, meina ég. • Klukkan fjögur aðfaranótt afmælis- dags míns, náðum við loks Reykjavík. Var það nóg til þess, að ég gat með sóma mætt í minni eigin veizlu. „Árin frá mér fjúka, fækka gleðistundir. Brátt í kistu kjúka kúrir torfi undir." Hvert fer sálin síðan seggur engin veit, — en þó ka&fa kvíðann kristin fyrirheit. 3. júlí. Langur ætlar hann að verða þessi túr, eða lengri en ég gerði ráð fyrir. Ég ætl- aði að verða heima 7. júlí, af því að þá var ég búinn að ákveða að fara í sumar- frí. Ég ætlaði svo sem ekkert sérstakt Bara eitthvað út í náttúruna með tjald, prímus og skaftpott. Það finnst mér mest gaman. Aka bara eitthvað út í sveit- irnar. Tjalda og flatmaga svo í sólinni, eða rölta um fjarri alfaraleiðum. Annars má mér vera sama, hvort ég legg af stað út í náttúruna 7. eða 14. júlí, eh ég hafði einhvern veginn talið mér trú um, að ég þyrfti að fara 7. júlí, líklegast af því, að ég fór þann 6. í fyrra. Þótt sumarið okkar sé stutt, er það varla búið fyrr en seint í ágúst, svo að ég hlýt að hafa nógan tíma til að velta mér í grasinu og hugsa um leyndardóma al- heimsins, eða það sem er lang bezt, — að hugsa ekki neitt. Ég hef gleymt að geta þess, alls ekki þannig,' að það skipti neinu máli svo sem, en bara til gamans, af því að þið voruð eiginlega um borð allan Græn- landstúrinn í vor, — að fiskurinn vigt- aði 421 tonn, sem úr skipinu kom, — og er það stór „stakkur". 6. júlí. Aflabrögðin eru nú heldur léleg hér, en veðrið má heita gott að öðru leyti en »8. tbL 1964 A heimleiff frá Grænlandi. --------LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.