Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Blaðsíða 24
L'innð við' dræsurnar á dekki.
hðfum alltaf lent beint í hrotuna, svona
um 20. mai
Ég er alls ekki viss uim, að ég fari á
Grænland að þessu sinni. Eg er alveg að
drepast í bakinu og annarri löppinni.
Það gerir bogrið í dræsunum.
Og þó? Ef við stoppum heima í tvo
eða þrjá daga, getur verið að mér skáni
svo, að ég alpist með, enda varla annað
fyrir mig að gera, því að í landi getur
enginn brúkað hræ af blók, sem hefur
verið aldarfjórðung á sjónum.
Annars er ég alltaf að reyna að herða
Múg upp í það að hoppa af, en ég hef
engan tíma til þess að leita að vinnu,
þessar stundir, sem ég stoppa í landi,
enda ekki vandalaust, þar sem vinnan
má hvorki reyna á bakið né fæturna.
Það er ósjaldan að ég yrki eitlhvað
á þessa leið, nú í seinni tíð:
Axla ég bráðum allt mitt dót,
arka í land og kyssi snót.
Skip ei framar skeyti um hót,
ekil við storma og öldurót!
Við Snæfellsnes 12. maí.
Við erum að toga hér við jökulinn, en
fáum ekki í soðið, en af því að við höf-
um svo knappan tíma, tekur það því ekki
að fara að ieita annars staðar. Ég ætla
eð láta þig sjá ljóð, sem ég orti við
landsýn, nú um hádegið. Það er svona:
— Sumar —I
Sól og yndi,
isjást af fjallsins tindi —
þarna, létt í lyndi
lömbin taka á sprett.
Ör, af vörmum vindi,
vefur alda klett.
—- Sumar —•
Sól og blíða,
signir gróður hlíða,
bunulækir liða
Jétl.Jr niður fjöIL
— Þarna rekkar ríða,
rösklega um völL
— Sumar —
Sól og gleði
sjúku fróar geði,
þegar bjart af beði
blessað landið rís. .
— Ber mig bárusleði
beint í Paradis!
Inn Sundin 13. maí.
Mér fannst ómögulegt, kæri frændi, aS
láta þig ekki sjá þetta ljóð, sem rím-
aðist í hausnum á mér núna áðan, er
ég sá borgina rísa úr sjó. Ég var staddur
uppi í brú, og var svo sem ekkí að hugsa
neitt, frekar venju, en allt í einu fannst
xnér eins og eitthvað væri farið að
brengja að 1 höfðinu á mér. Pór ég þá
tnn í kortaklefann og hleypti því á blaS,
og hér er það:
Borgin.
Þarna borgin bjarta
ber við fjallið svarta —
Grænum
gróðri ei skarta
glæstu fjöilin hér.
Þó við
þeirra hjarta
þjóðin unir sér.
Þarna borgin bíður
báts, er drjúgum skríður
heim
og himinn víður
horfir oná jörð. —
Þvi á
þessar síður
jþakkar sem ég gjörð. —
— Vektu afl í armi,
ast og von í barmi,
gleymdu
grimmd og harmi,
gleðstu eins og ég. —
. Finnst mér gömlum garmi,
grózkan yndisleg.
1G. maí.
Við fórum frá Reykjavík í gærkvöldi
k). 23,00, og eigum að fylla barkinn af
saltfiski við V-Grænland. Aflafréttir eru
þó engar þar af miðunum enn, en við
vonum hið bezta!
17.
mai.
Veðrið er gott og við stímum til Græn-
lands, en þar er engan Jisk að fá enn þá
— en asafiskirí á okkar gamla Hala!
28. maL
Nú. eru H'ðnir 10 dagar gTíeffllenzkir,
frá því ég' skrifaði síðast. Ég hef bók-
staflega ekki haft tínla til þess. Þó er
þetta aliélegásta vor, aflalega, sem ég
hef lifað hér á miðunum, og veðrið hef-
uv líka alltaf verið hálfvitlaust. í gær-
kvöldi eftir 8 daga á fiskiríi, vorum við-
búnir að fá eitthvað um 125 tonn af full-
stöðnum saltfiski, svo að okkur vantar
„aðeins" rúm 300 tonn í barkinn.
4. juni.
Við hér á togurunum erum alltaf að
basla við að „bjarga landinu" en veðrið
er alltaf að tefja okkur. Nú erum við
búnir að ,^slóa" í 23 tima í norðan skafn-
ingsroki, stórsjó og isreki. Annars erum
við búnir að fá það mikinn fisk núna
síðustu dagana, að nú á 20. degi, erum
við með ögn meiri afla en á sama tima
í fyrra. í fyrra vorum við heima á 3®.
degi, og ef lygnir fljótlega, næ ég heim
á fertugsaftnælinu mínu, og vist væri
það gaman.
Við vorum í Færeyingahöfn á Sjó-
mannadaginn. Þar hafa Danir, Norð-
Bienn og Færeyingar í sameiningu reist
allglæsilegt fiskiþorp. Færeyingar og
Norðmenn leggja þar á land fisk úr tog-
að stofna Grænlandsáhugamannafélag.
Stýrimaðurinn, sem er Eskimói frS
Diskó, sagði reyndar, að vafalaust væri
gaman að kynnast íslendingum, en hann
kærði sig ekkert um að þeir hefðu neinn
sérstakan áhuga á Grænlandi. „Baunarn
ir væru nógu erfiðir nú, þótt þeir værui
ekki alveg eins bölvaðir og áður."
Á 29. degi, 13. júní. '
Tregt finnst manni
tíminn liða,
tekur á, að þurfa að bíða
þessa að líta
þokka hlíðar
og þá ei síður blíða
snót —
þreytir augað grænlenzkt grjót!
Eilífð hér
á úínum sænum,___
óralangt frá túnum grænum,
fossanið
og fljóðum vænum,
er finnast mörg í bænum
heima —¦
lætur okkur gleði gleyma!
Samt má enginn
eitja og gráta
sina heimsku, — en fylla báta
urunum og línuveiðurunum, en Danirn-
ir róa þaðan úr landi á trillubátum, og
um 12 lesta mótorbátum, þó ekki fyrr
en í júlí og ágúst, því að fyrr gengur
fiskurinn ekki í firðina.
Grænlendinga sjáum við þar fáa. Þó
eru „hveitubátarnir", en svo eru skút-
urnar kallaðar, sem sigla með lúðuna
þaðan til Bandaríkjanna, mannaðar að
mestu Eskimóum. Það eru skemmtilegir
menn. Ég fer oft um borð í eina skútuna
til að skrafa við þá. Eg hef þekkt þá
þar um borð í 5 ár. Alltaf sömu menn-
irnir. Þeir hlógu mikið, þegar ég sagði
þeim, að við á íslandi værum búnir
Varpan höluð inn.
Myndin hér að ofan er af Færeyinga-i
höfn eins og hún var árið 1955, en siðan
er búið að byggja þar töluvert af nýjum
húsum. Fjöllin veit ég ekki, hvað heita,
þótt ég hafi heyrt þau flest nefnd á græn
lenzku, en þau standa okkar fjöllum
ekkert að baki, hvað fegurð snertir, eins
og þið sjáið.
f september 1953 eða 1954 fór ég upjj
í dal, sem liggur þarna til norðurs (til
vinstri á myndinni). Þar fann ég mikiiS
af berjum, krækiberjum og bláberjum,
Fuglalíf var þar líka f jölskrúðugt. Alls-
konar þrestir, sem ég kann ekki að
nefna. Þarna í dalnum, voru að mjnu
viti, m.jög góðir hagar fyrir sauðfé, en
jarðvegurinn grunnur, og þess vegna
t-ltki hentugt til ræktunar.
í víkinni, sem ber ýfir möstrin lengst
tii hægri, rennur vatnsmikil á. Mér er
sagt, að í henni sé ógrynnin öll af laxi,
enda sér maður borðsigna báta koma
þaðan, og halda til Godthaab, sem er í
70 mílna fjarlægð héðan.
f iski — og síðan
fljóta láta
farið heim með dýran feng.
Blóm í hlíð
og blíðlynd táta,
brosir þá við góðum dreng.
Á 30. degi.
Tíminn styttist alltaf ðgn,
enn er dagur liðinn.
Drengina
í djúpri þögn,
dreymir lækjarniðinn.
24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
38. tbl. 1964