Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1965, Blaðsíða 29

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1965, Blaðsíða 29
/ // / £*£?* svelgða eikarplanka, hewtist í boga fram á milli þeirra Guðna og Jóhannesar, ei. hvorugur greip til hans, og lenti íurðu mjúklega á þilfarinu framan við stjórnvölinn og á milli hane og káetu- kappans, studdi á hann hnúum og vatt eér síðan við, sá á bakið á þeim báðum, bJálparheHum sínum, ieit síðan á ská til blés, sá þar Sigurð goppast við stýrið á hinum vind- og ölduknúna Njáli, skæl- brosa og lyfta ánnarri hendi í sigurhrósi. Eá péSp OíftðáÍ ög Jóhannes, þeir höfðu áreiðánléga alls ekki áttað sig á því, hvað af Ludvig hefði orðið — uppnum- inn eða dumpaður í sjóinn, þar sem Kristján hefði steinrotað hann með skút- anum og sökkt honum í úfnar öldurl "að var Jóhannes, sem varð fyrri til að tooma til sjáMs sín, enda ekki van- «r að taka voveiflegum hlutum með Æáti og guðbænum, maður sá. Hann 6neri sér við, sá Ludvig, hortfði andartak grettur á hann og snaraðist síðan fram að kappanum til hans, greip í báðar axi- irnar á honum og sagði: „Þetta gerðirðu eins og flugfálki, heillakalilinn." Svo sleppti hann honum leit til Guðna, sem stóð eins og stirðn- eður og studdist við stýrjshausinn, virt- ist etoki œitla að trúa sónum eigin aug- um. Og Jóhannes kallaði, þrumaði: „Hvað er þetta, Guðni, reyndu nú að koma. Nú getum við þó komið upp f okk- unni." En Guðni leit til lands, og það var sem skjálfti færi um hann. Nú toorfði hann Éreiðanáega á brimgarðinn, etf til vill hefur hann fyrst nú hugsað út í það, hyer hefðu orðið örlög þeirra, hans og Jóhannesar, ef Ludvig hefði ient í sjóinn og Kristján rotað hann. Og Jóhannes Btfimyndaðist í framan, sparkaði í þil- farið, kattaSi, öskraði: „Hvað ertu að hugsa? Hver andskot- inn gengur að þér, maður? Eigum við kannski að standa bér eins og frosnir ejódraugar og toíða eítir því að blessað ekipið beri upp í brimið"? Svo komst þá kvik á Gu'ðna, sem Iworki stoorti snerpu né lipurð. Og Jó- hannes þrammaði fraim þilfarið, þeir Guðni og Ludvig á eftir honum, og jafnt voru foeir allir komnir fram fyrir siglu, Ludvig engu seinni en hinir, þó að hann væri óvanur sjóstöðunni. Kvikur eins og köttur fór hann áhandtás fram þilfarið, og svo var þá tekið að draga upp fokk- una, Guðni og Jóhannes báðir á drag- reipinu, en Ludvig stoppaði, dró til sín kaðalinn, jafnóðum og hann lengdist. Hann gerði hann síðan fastan. Jóhannes hafði brugðið við og farið aftur eftir að stýrinu, en Guðni gekk frá þeirri festingu fokkunnar, sem kom í veg fyrir að skautið rynni sitt á hvað eftir renni- boganum framan við sigluna. Þegar þeir höfðu lokið verkum sínum, Ludvig og Guðni, hafði Jóhannes undið til stýr- inu, horfði háliboginn og grettur fram eftir þilfarinu — á þetta eina segl, sem upp var komið. Svo færðist bros yfir andlitið, og Jóhannes sagði við þá öuSná og Ludvig, ssm teomnir voru aít= ur á skutþilj'Urnar til hans: „Sko, sko, — drengir! Hann stýrir, hann stýrir — og stefnan vel laust við Skagatangana! ...... Já, rétt hjá þér, svona vinurinn, nei, nær vindi skal ég ekki pressa þig, — ég veit, hvað þig vantar, vinurinn, — gott hjá þér svona." Nú talaði hann við skipið, miidur, lokk- andi, hrósandi. „Svona, kunningi, — nú getur drengurinn tekið við, — þú mis- virðir það ekki, — sko, því Jói Bjarna- son ætlar ekki, skal ég segja þér, að bjóða þér upp á neitt smánarlens inn á Dýrafjörð, — þú skalt fá að rækja þitt hlutverk með sóma......" Nú leit hann á Ludvig: „Hérna, Lúlii minn, nú getur þú þetta, sfco, svona, ekki láta kala jaðarinn, en heldur ekki fjær vindi. Þú sérð, hvað bíður til hlés, ef nokkru skeik ar...... Já, þetta gengur vei hjá þér. Nú er okkur Guðna óhætt að fara að dútla við að skjóta rifum í stórseglið." Hann klappaði á koparnálina í stýris- hausnum og á öxl Ludvigs, klappaði þeim báðum, honum og Kristjáni, og síðan fóru þeir að leysa utan af stór- seglinu og rifa það, hann og Guðni. Ludvig heyrði, að Jóhannes sagði: „Við tvírífum, Guðni minn, það verður nógu erfitt að ná því upp, þó við höfum það ekki stærra, og ég held líka, að nog sé á hann lagt með því. Hann þoiir vita- skuld mikil segl svona lestaður, og það er allt sterkt, sem hann Óiafur hefur skilað í hendurnar á okbur, ég á við segl og tó, en það er skrokkurinn, þó hann sé úr eik og koparnegldur, þá má öllu otfbjóða, — það held ég, að gigtin sé farin að grassera í mér, sem einu sinni var þó úr ófúnu timbrL" Ludvig tók nú að svipast um, þó að hann hins vegar gætti vandlega bæði segls og stýris. Hann gaf rjúkandi brim- garðinum homauga. Og nú fóru ónot um hann. Pór víst bezt sem fór, og það var ekki nokkur skapaður hlutur að hoppa þetta. En líklega hef ði maður ekki þurft að hafa fyrir að grípa sundtökin, ef maður he'fði stungiat......Nei, það var ekki vert að vera að hugsa um það. Ailt, sem tókst verulega veL tókst víst anzi illa, etf 'það mistókst...... Nema þarna lónaði Sigurður á NjálL Hann ætl- aði sjjálfsagt að verða samferða inn fjörð inn. Ha? HvaS haM Jónanft&S annará sagt, þegar hann var að tala við skipið eins og vin og félaga? Ekki bjóða þér upp á......þú skalt fá að rækja þitt hlut- verk. Hann ætlaði þó víst ekki að leggja í það, sem þeir kölluðu kruss, sjóararnir, aila leið á Önundarfjörð, í þessu veðri og á svona hlöðnu skipi? Og enginn mat- arbiti, enginn vatnsdropi, ekkert brenni, engin kol — og þeir allir hiífarfata- lausir, meira að segja Ludvig og Guðni á iblankskóm......Hvers konar vitleysa var þetta eiginlega?......Að hann ætl- aði sér fyrir Skagatangana og leggjast á Pollinum, fá eitthvað úr landi matar- kyns? Ludvig leit tifl. tanganna, sem skipið var nú að komast vestur fyrir. Þær voru orðnar ærið háar og brot- brattar, bárurnar, sem þar brustu — eða þá að gjá reykinn, sem upp af þeim lagði og stormurinn lyppaði eins og fingrahpur spunakona hreinhvíta kembu. Það befði svo sem verið þægilegt — eða hitt þó heldur — að lenda þarna upp___ Annars sýndst Ludvig, að komið væri talsvert brim við Malirnar, vindurinn var svo skrambi utanstæður, — réttvís- andi norðan höfðu þeir verið að tala um, Jóhannes og Guðni...... Hana, þar voru þeir víst búnir að rifa stórseglið, og það stemmdi: skipið var úr allri hættu af Töngunum. Og Jó- hannes sagði svo háfct við Guðna, að Ludvig heyrði iþað aftur að stýri: „Earðu nú og láttu fokkuna dúndra niður, — ég fer aftur fyrir og stilli stýr- ið þannig af, að hann gani upp í vind- i 24. desember 1965 Þeir fóru síðan sinn í hvora áttina. „Láttu mig, ljúfurinn," sagði Jóhann- es og tók við stýrinu af Ludvig. „Farðu fram fyrir og settu fastan fokkufalinn, meðan GUðni er að ganga þannig frá henni, að garrinn nái ekki a'ð leika sér með hana." Þegar þeir svo höfðu unnið sín verk, þjónar Jóhannasar, hafði hann vikið skipinu í þvervestur, eins og hann kall- aði það, og síðan kvaddi hann þá að kló- reipinu. Hann sagði við Ludvig: „Það er bezt að setja þig inn í, hvernig við förum nú að, lagsmaður. Þegar heist er á skipi og nógur er mannskapur, eru menn bæði við klófal og pikkfol, en nú verðum við að heisa fyrst svoliltið í klóna, svo í pikkinn, svo aftur í klóna, Gg svrcna sir«átí og sniáíí, 'þsiígaS íil seglið er komið eins hátt í kló og það á að vera, þá endum við á því, að strekkja í pikkinn. Já, pikkurinn, það er slco risið á seglinu, drengur minn. Nú verður þú að vera duglegur að sfcoppa, en við Guðni föllum í falinn, já, nú gild ir að láta ekki renna til á falnum undir náliniú, meðan við færum til hendurnar. Þetta verður, skaltu vita, talsverður pressingur, .gott til að hita sér á, lagsL" Jú, Ludvig var til í tuskið. Honum var ekkert of heitt, Þeir voru allir orðnir gegndrepa frá hvinfli til ilja, builaði meira að segja upp úr trítilskónuim hans Guðna. Allvel gefck að koma upp seglinu. Þó mun það 'hafa tekið upp undir hálftdma, enda varð Jóhannes annað veifið að f ara aftur að stýrinu og stilla það þannig, að seglið aðeins kæli í jaðar, en hvorki væri hætta á, að vJndinurn slægi í bak- segl né hann lægi of fast í seglinu, Jóhannes stillti stýrið í fyTsta skipti, þeg- ar komið var upp dálitið horn af stórsegl- inu, en áður en hann breytti um stiJl- ingu á því öðru sinni, var fokkunni lyft lítið eitt, og svo kom þá diálítill skriður á skipið. Þegar hér var komið, veut segl- dúkur settur yfir lestarhlera og festur með tréfleygum og ennfremur gengið eins vandilega frá hurðum hásetaklefans og framast var unnt. Þegar svo stórseglið var komið í fulla hæð tvírifað, var fokkan dregin upp og gengið frá festingum á henni, og síðan var stytt lítið eitt í stórskautinu. Jó- -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.