Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1965, Blaðsíða 30

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1965, Blaðsíða 30
hannes fór því næst aö stýrínu og stýrði eins nærri vindi og unnt var, eða um það bil beint til hafs, Skipið lagðist þegar upp fyrir þilfarsbrú>n, og þegar á það komu krappar öldur, fleygðist það svo, að öldustokfcurinn til hlés fór á bóla fcaf. Og ekki varð séð, að gamli maður- inn brygði sér upp við þetta. Hann stóð við stýrið, japlaði munntóbakstölu, sté fram á fótinn, raulaði rímnaerindi og spýtti annað veifið um tönn. lystitúr, það finnst hbnum.'* „Mér finnst nú," mælti Guðni og var dál'ítið þungur á brún, „að hvað sem öSru líður, þá hefðir þú sem skfpstjóri, getað veriS þekktur fyrir að hafa meS einhvern bita og vatnssopa, og eitthvað í eldinn. Það verður ekkert notalegt, að hírast svona bMfarlaus og án þess að geta svo mikið sem velgt sér kaffisopa." „Boh, berðu þér bæði við kulda og sulti, Guðni, garmurinn, en af vætunni hugsa ég þú fáir nóg. Svo verður nóg að •Teir Ludvig og Guðni höfSu setzt á Jkáetukappann. GuSni virtist áhyggju- fufflur, en Ludvig virti allt fyrir sér með undrun og forvitni. Hann hafði aldrei verið á siglingu á svona skipi, og að sjá það vaða svona, annað veifið leggja í bóginn, svo að sjófyllan valt aft- ur eftir þilfarinu og sameinaðist þar þeirri straumelfi, sem rann inn aiftan við höf uðböndin, þegar skipið lagði öldu- stokkinn í sjó, — það var Ludvig efcki skelfingarefni, heldur vakti það honum sívaxandi undrun. Allt í einu mundi hann eftir Njáli. Hann hafði nálgast Kristján, meSan veriS var að seglibúa hann, en aldrei kiomið svo nærri, að Sigurður reyndi að kalla á milli skipanna. Nú stefndi Njáll austur á bóg- inn. — Sigurður þóttizt sjá, hvað fyrir gamla manninum vekti, og hafði svo ákveðið, að freista þess, að ná á Njáli fyrir Barðann og á Önundarfjörð. „Ég vissi að það var norðurfall," sagði hann seinna, þegar Ludvig hitti hann og spurði hann, bvernig honum hefði litizt á, „og ég treysti því, að mér mundi endast það norður fyrir Barðann, en hins vegar væri sjórinn ekki það úfinn, að ég þyrfti að óttast, að báturinn bæri ekki af sjóina. Ja, hann Jói, — nei, ég varð ekki svo hissa, — þetita er sjóhund- ur og hörkutól, sem ekkerit hræðist og aliltaf er jafnsallarólegur, — en auðvitað var þetta frá sjónarmiði venjulegs manns — ja, ég veit ekki, hvað ég á að kalla það." Ludvig sagði honum, hvað Jóhannee hefði verið að segja við skipiS. „Já, einmftt," sagði Sigurður „stendur heima......En drengur minn, svo und- arlegt sem það er, þá er eins og þessir menn af gerð Jóhannesar, geti skynjað einhverjar meiningar hjá skipunum sín- um — eins og viti, að þau hugsi og eigi sér metnað — já, og bvað þau hugsi, og hver metnaðurinn sé." Jóhannes söng — nú það var bara hesíá- og barnagæla: „Fallega Sfcjóni fótinn ber framan eftir hlíðunum. Af góSum var 'hann gefinn mér, gaman er að ríða honum." Já, það sýndist næstum svo, að Jó- hannesi þætti gaman að ríða þessum Skjóna, og þá mundi honum láta að halda í taumana á honum. Ludvig — það var eins og nú hefði honum opnazt nýr heimur, ný útsýn til mannþekkfngar, minnsta kosti til þekkingar á þeirri mót un, sem fylgdi ertfiðu og vandasömu ævi- starfi, sem reyndi á manninn til þess ýtrasta, hvort sem var á sj'ó eða landi. Ekki varð það séð á Jóhannesi, að honum kólnaði, en hins vegar sá Lud- vig, að Guðni ók sér og yppti öxlum, og sjálfur fann hann fara um sig ónot. Nú var líka orðin ágjöf, jafnvel þarna aft- ast a káetukappanum. Svo fór þá Lud- vig að berja sér til handa, og Jóhannes leit á hann og sagði: „Hvað er að sjá til þín, drengur? Ég segi nú barasta eins og Sturla gamli Ólafsson: „þið aettuð að sjá Franzmenn: Þarna standa þeir við færið í gaddhörfcu frostinu, þegar tennurnar frjósa í kjaft- inum á þeim, berfættir í vettlingunum og berherutir í sokkaræflunum, og sér þá aldrei nofckur maður berja sér". Jaeja, berðu þér nú duglega, drengur minn, og hafðu ekkert hálfkák á því----- En sko^ — fallega tóik hann þessa báru hann Stjáni litli — þetta verður reglulegur 30 LESBÓKMORGUNBLAÐSINS- Sigurður Fr. Einarsson. éta og dfekka, þegar til Flateyrar kemur. Já, ég ætla að fá mér hjá ihonum Kjart- ani góðan snafs af brennivíni og lýsi, — það er brjóstbií'ta, sem segir sex. En þið getið nú skriðið í skjól í káetunni, geyin mín, og svo ættir þú að geta hald- ið í stýri, — ég skil varla, að báturinn taki það illa upp......Nei, nei, — ekki strax ofan í: Ég ætla að biðja þig, Guðni minn, að skondra hérna fram að spilinu og ná í enda af tóinu, fcoma með hann aftur eftir — fcuiborðsmegin vi'taskuld — og setja hann fastan, vel strekktan, hérna aftur í skautbammuna. Það er gott að hafa hann til stuðnings, minnsta fcosti þegar að því kemur að venda." G, Lfuðni brá við. Hann hafði fyrst stuðning af káetukappanum, en greip síðan í öldiustokikinn til kuls, beygði sig og lét skjólborðin hlífa sér, þegar kom fram á miðsíðuna, þar sem ávallt hellt- ust inn yfir öldustokkinn hvítlöðrandi hnyklar. Ludvig horfði á hann. Það var ekki dónalegt eða hitt þó heldur að fá þessar gusur yfir sig, svona hlífalaus eins og Guðni var. En ekfci varð séð, að honum brygði við steypiböðin. Sko^ nú kom hann aftur eftir með gildan kaðalendann. Hana, þar dýfði skipið bonum í, sá ekki nema á bláhöfuðið upp úr sjófyllunni. Ludvig var hissa. Hann hefði aldrei getað bugsað sér, að skip gæti svamlað svona heilu og höldnu næstum eins mikið neðan sjávar og ofan, honum datt í hug Sæfarinn, ef'tir Júlíus Verne, og það, sem hann hafSi heynt um kafbátana, sem stór- veldin voru farin að búa til...... Þar dýfði sfcipið sér aftur, og það skalf og nötraði frá bugspjótshnokka og allt aftur í hæl. Ög-Ludvig heyrði, að Jóhannes tauitaði: „Ba? Var ég nú Mauifi? Nei, það er mesti misskilningur hjá þér, Stjáni minn. Þú skyldir hafa fundið fyrir því, ef ég hefði gefið þér stormklýfinn Líka, en nei, það þori ég ekki að eiga við, — ekki með svöna mannsfcap. Við verðum bara að hafa frábóginn lengri, lagsmaður.... Ó, hvert í sótsvart ...... Ljót er hiún þessi. Heh, þar sástu, við lékum á hana, og nú spýti ég í hana af foragt, um leið og hún fer aftur með." Og Jóhannes spýtti í vindátt, en allt fór það á brinig- una á honum. Nú var Guðni kominn aftur eftir með tóið, og svo strengdu þeir þá á því, hann og Ludvig, og f esbu það eins og Jóhannes skipaði fyrir. Svo sagði gamli maðurinn: ,Nú er það ykkur sjálfum að kenna, ef þið farið fyrir borð, þó að þið skjótist fram á og hann dýfi ytekur í —• eins og Einar draujári, þegar hann var að skífa kerlingarnar í Hvammsánni hérna um árið ___ Nema nú skuluð þi'ð bregða ykkur ofan í og taka af yfckur gust. Það sér ekki á Jóa Bjarnasyni, þó að' um hann svelji. Annars kemur þú eftir stundarfcorn, Guðni, og tekur stýrið, ^— ég held það eigi að vera óhætt----- Ha? Stjáni niiiin, — þú sættir þig við það Nema hvað? Púðurlið, segirðu, — ja, við erum vitaskuld ekki nema þrír, en Guðni er bæði vanur og laginn — og drengur- inn, hanh er að minnsta kosti. ekki hfæddur. Ætli þú eigir það ekki hon- um að þakka, að þú ert ekki núna að . liðast í sundur í stórgrýtinu í Kross- víkinni?" Þefr Ludvig og Guðni fóru nú ofan í fcáetuna, og þó að þar væri kalt og hráslagalegit, var þar að minnsta kosti enginn gustur. Þeir húktu þar á bekkj- unum, urðu að ríghalda sér, höfðu þar engan frið fyrir loftköstum og dýfum skipsins, og svo fóru þeir þá inn í koj- urnar og teygðu þar úr sér á berum fjölunum.. Ludvig sá, að það draup úr Guðna, þegar hann smeygði sér inn í kojuna, nei, það draup ekki, heldur hripaði. „Ja, þvílíkt stand," sagði Guðni, þeg- ar hann hafði sett handlegg undir höf- uð. „Það held ég kallinn sé hringlandi bandviuaus, siglir til hafs í staðinn fyrir að lensa inn á Þingeyrarlægi og liggja þar þangað til hægir. Hann má fara yzt út á Barðagrynni, ef hann ætiar að ná á Önundarfjörð, svona með fokkuna sém eina forseglið." „Heldurðu ekki, að Sigurður hafi haift það norður fyrir?" spurði Ludvig. „Jú, ég hugsa að hann hafi sagaS þaS. Hann hafði fallið með sér. En varla hefð'i hann haft þaS núna. VeSriS hefur hárt síðan." Í-í udvig stökk fram á gólfið og tók að gera Möllersæfingar. Þetta hleypti hita í skrokkinn. En brátt fleygði skip- ið honum flötum á bekkinn fyrir fram- an reikkj'una, sem Guðni var í. Skútan hentist svo á hlésíðuna, að káetugólfið stóð næstum lóðrétt, og svo reif hún sig upp á ný með snöggu kasti. Það brast og gnast, ískraði og umdi í viðum og saumi og söng í segli og fói. KáetuhurS- in hrökk opin, og gegnum þessi óhljóð og öskur vinds og sjóa skar sig dimm hálfhás, en undrasterk rödd Jóhannesar: „Æsist vindur, aidan hvin. Undur finnst mér gaman. Skemmitileg er skútan món. ©kæii ég mig í framan. ASeins andartak þagnaSi hann, og svo kvað hann: „Amóratés ýtti úr vör öldudýrinu káta. Amorsbruninn flýtti för fram úr öllum máta." Guðni snaraðist fram úr rekkjunni og sagði: „Það er engin bót í að liggja hér eins og skata. Ég snara mér upp og tek við stýrinu af gamla manninum, svo að hann geti þó notiS skjóls stundarkorn." Svo kom þá Jóhannes niður. Hann leit rannsóknaraugum á Ludvig og sagði síð- an: „Þér er sosum engin vorkunn, úr því að þú ert ekki sjóveikur — og ekki sjó- hræddur heldur. Það er ungt og heitt í þér blóðið, en reyndu, geyið mitt, að halda á þér hita með að berja þér. Þetta gengur allit eins og í sögu. Við förum nú bráðum að venda, og þá skilar hon- um óðum til iands. Það er bara gaman að þessu fyrir ungu mennina, og þeir ik að vita, hvernig sjómannslífið hér á Is- landi var hjá möngum mannfnum í gamla daga, ekki neitt til neins, kall minn, nema kjarkurinn og seiglan, sem skaparinn hafði gefið þeim." Eftir stundarkorn fóru þeir báðir upp, Ludvig og Jóhannes, og Jóhannes tók á ný viS stýrinu: „Fallega gerir hann þaS, GuSni minn, veður þetta með lunninguna í kafi og lyftir sér hæfilega, þó að í honum séu 30 tonn. Hefurðu tekið eftir því, að ,nú stend ég ekki í mjóalegg við stýrið. Þetta er rétt mátuleg hleðsla fyrir svona sigi- ingu." „Við skulum segja það", mælti Guðni þurrlega. „En feginn verð ég að stappa niður fótum eftir stöðuna við stýrið, ekki betur en ég er búinn til fótanna." Jóhannes lét eins og hann heyrSi þetta ekki. Hann kifcti til lands, sagSi síSan: „Sko, nú vendum við, bræður, og þá er þetta sama og komið. Við erum vissir me'ð horf á Sauðanes, og þegar upp kem- ur, fáum við norðunfallið, og þá er ekki að tvíla, að við náum á Önundarfjörð. Sko, við erum búnir að sigla landið í 24. desember 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.