Alþýðublaðið - 17.12.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1988, Blaðsíða 3
3 Laugardagur 17. desember 1988 > nH if. v.h \ • t r i'v-í'i'. ' FRETTIR ABYRGD A SIMATIMUM Ingi Björn Albertsson, þingmaður Borgaraflokksins, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á útvarps- lögunum þar sem tryggt veröi aö þeir sem komast inn í beina útsendingu útvarps- stööva beri ábyrgö á því sem þeir segja. Vill Ingi Björn að nýtt ákvæði laganna geri hverjum og einum sem hringir inn í beina útsendingu skylt að segja til nafns og beri ábyrgð á því sem hann segir. Enn- íslenska hljómsveitin held- ur á morgun tónleika til heið- urs Jórunni Viðar og Jóni Ás- geirssyni í tilefni merkisaf- mælis þeirra á árinu. ,»Á dagskrá verðurúr Námum íslensku hljómsveitarinnar og verður fimmtánda öldin gerð fremur skuli stjórnandí út- sendingar tryggja sér fyllri upplýsingar um sérhvern þátttakanda en ber ella sjálf ur ábyrgð á framlagi hans. Þá segir i greininni að stjórnanda útvarpsþáttar sé skylt að nota þar til gerðan útbúnað sem tefur útsend- ingu í stutta stund svo að unnt sé að koma í veg fyrir að útvarpað sé ærumeiðing- um um nafngreinda menn eða óviðurkvæmilegum um- mælum að mati stjórnanda. í greinargerð segir Ingi að yrkisefni. Frumflutt verður tónverkið Klukkukvæði eftir John Speight við samnefnt kvæði Hannesar Péturssonar. Söngvarar verða þau Jóhanna V. Þórhallsdóttir altsöngkona og Viðar Gunnarsson bassa- söngvari. Á undan tónlistar- flutningnum verður afhjúpað Björn það vera áhyggjuefni að í útvarpsþáttum af þessu tagi sé hætta á að viðmæl- endur, sem komnir eru í beina útsendingu og ná eyr- um þúsunda manna, geri ekki grein fyrir sér og flytji ávirðingar og óviðurkvæmi- leg ummæli um nafngreint fólk án þess aö nokkrum vörnum verðí við komið. Segir flutningsmaður ennfremur að þrátt fyrir að nú standi yfir endurskoðun útvarpslaga telji hann málið það brýnt að það þoli enga bið. Jóni Ásgeirssyni málverkið Við klukkukvæði eftir Einar Hákonarson. Ljóðið, tónverkið og málverkið voru öll gerð að tilhlutan íslensku hljómsveitarinnar. Dagskráin verður i menning- armiðstöðinni Gerðubergi og hefst klukkan 16. Tónleika til heiðurs Jórunni Viðar og Guð almáttugur hjálpi þér Endurminninj'ar fífy séra Sigurðar Hauks Gudjónssonar Séra Sigurður Haukur hefur löngum verið umdeildur, enda þekktur fyrir að segja skoðun sína afdráttarlaust. íþessari hispurslausu bók fjallar hann m.a. um: • skemmtilega atburði frá æskuárunum í Ölfusi • fjölda samferðamanna • læknamiðla • hinar „alræmdu “ poppmessur • hestamennsku • sálarrannsóknir • brottrekstur frá útvarpi og sjónvarpi Nýja Bókaútgáfan Sími 681268 C FLUGLEIÐIR jmF Þjónustuútboð Fyrir hönd FLugleiða h.f. er hér með óskað eftir tilboðum í þjónustu fyrir félagið vegna starf- semi þess á Keflavíkurflugvelli. Þjónustuútboðið nær til eftirfarandi verkþátta: 1. Hlaðvinna fyrir flugvélar. (U.þ.b. 5.000 afgreiðslur á ári.) 2. Ræsting flugvéla. (U.þ.b. 4.000 afgreiðslur á ári.) 3. Ræsting þeirra svæða sem Flugleiðir h.f. hafa á leigu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. (U.þ.b. 1.600 fermetrar.) 4. Ræsting þjónustubyggingar Flugleiða h.f. á Keflavíkurflugvelli. (U.þ.b. 2.150 fermetrar.) 5. Ýmis tímavinna samkvæmt beiðni Flugleiða h.f. Óskað er eftir heildartilboðum frá bjóðendum í framkvæmd allra framangreindra verkþátta og eru tilboð þá og því aðeins gild ef boðið er í allt verkið. Verksamníngur Gerður verður skriflegur verksamningur við einn verktaka um framkvæmd allra verkþátta, ef hagstætt tilboð býðst. Verksamningurinn mun gildatil ársins 1992, ásamt mögulegri framleng- ingu hans til ársins 1997. Sala útboðsgagna Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 19. des- ember 1988 og lýkur sölunni miðvikudaginn 28. desember 1988, kl. 17.00. Útboðsgögn verða ekki seld eftir þann tíma. Söluverð útboðsgagna er krónur 5.000. Útboðsgögn eru til sölu á Verkfræðistofu Stan- leys Pálssonar h.f., Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Kynningarfundur Kynningarfundur vegna útboósins verður hald- inn fyrir bjóðendur á Keflavíkurflugvelli, fimmtudaginn 29. desember 1988, kl. 10.00 Skilafrestur Opnun tilboða Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofu Stan- leys Pálssonar h.f., Skipholti 50B, 105 Reykjavík, fyrir kl. 12.00, föstudaginn 20. janúar 1989. Tilboð veraopnuð í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum sama dag kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess kunna að óska. Útboðið er opið öllum. Áskilinn errétturtil aðtakahvaðatilboði sem er eða hafna öllum. /' V E R K F R Æ ÐJ / TOFA ____S T X N L E Y J_ pá(. /TonÁR HF SKIPHOIT SOb,105 REYKJAVlK, S I M I 91- «66520

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.