Alþýðublaðið - 17.12.1988, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 17.12.1988, Blaðsíða 21
Laugardagur 17. desember 1988 21 astm sigrar- þessi gamli djöfull Guðmund Björgvifi/zon Ungur maöur flýgur vestur um haf til náms, kemur heim aö ári. í millitíðinni gerist sitthvaö. Hann kynnist öörum heimi, annarri þjóö og ástinni í öllu sínu djöfullega veldi. Um það fjallar bókin. Þessi þriðja skáldsaga Guömundar Björgvins- sonar nær að sameina flesta þá kosti sem gerðu vart viö sig í fyrri bókum hans. Sagan myndar sterka, agaða heild án þess að missa nokkuð af þeim ferskleika sem einkenndi Næturflug ísjöunda himnimeð sínu óbeislaða ímyndunarafli, gáska og Ijóðrænu. Frásögnin er hispurslaus en þó fáguð, stíllinn áreynslulaus og ríkur af blæbrigðum, persónurnar af holdi og blóði. 9»»m«ndw bíwgvl^ ?f!Í!tsÍ9rar 05

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.