Alþýðublaðið - 17.12.1988, Page 21

Alþýðublaðið - 17.12.1988, Page 21
Laugardagur 17. desember 1988 21 astm sigrar- þessi gamli djöfull Guðmund Björgvifi/zon Ungur maöur flýgur vestur um haf til náms, kemur heim aö ári. í millitíðinni gerist sitthvaö. Hann kynnist öörum heimi, annarri þjóö og ástinni í öllu sínu djöfullega veldi. Um það fjallar bókin. Þessi þriðja skáldsaga Guömundar Björgvins- sonar nær að sameina flesta þá kosti sem gerðu vart viö sig í fyrri bókum hans. Sagan myndar sterka, agaða heild án þess að missa nokkuð af þeim ferskleika sem einkenndi Næturflug ísjöunda himnimeð sínu óbeislaða ímyndunarafli, gáska og Ijóðrænu. Frásögnin er hispurslaus en þó fáguð, stíllinn áreynslulaus og ríkur af blæbrigðum, persónurnar af holdi og blóði. 9»»m«ndw bíwgvl^ ?f!Í!tsÍ9rar 05

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.