Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 2
2 Er gott félagslif hér á tsafir&i? Sigur&ur Gústafsson: Já, mér finnst þaö. Hér starfar kvöldskóli, Litli leikklúbburinn er hér meö starfsemi og svo starfar kven- félag. Ég hef allavega ekki undan neinu aö kvarta og er bara ánægöur meö félagslifiö hér. Asta Hrönn Björgvinsdéttir :Þaö er sæmilegt, — gæti veriö betra. Þaö mætti koma hér almennilegt bióhús og betri dansstaöur. Sigurbur Þór&arson: Ætli þaö geti nú kailast eitthvaö sérstakt, — ég efast um þaö. Þó er ég alls ekki nógu kunnugur þvi til að geta dæmt nokkuö um þaö, en álít aö vel megi viö una eins og er. Atfertar lUtUérodééttr : Já, mundi segja þab, — Halldóra Magnúsdóttir: Nei, mér finnst þaö ekki nógu gott. Ég veit ekkiisvipinn hvernig mætti bæta þaö, en hér eru aörir miklu fróö- ari um þessi mál en ég. Mánudagur 13. mars 1978 vi$m Bjarni Kagnar fékk abkynnast flestum störfum er snertu útgáfu Visis^m.a. útbjó hann efni i blaðifi. Visismynd JA. Nemendur fró Hvammstanga í starfskynningu í Þrir nemendur úr Grunnskóla Hvammstanga voru Reykjavík fyrir helgi i starfskynningu á vegum skól- ans. Tveir þeirra voru aö kynna sér f jölmiðlun, annar „Þetta er i fyrsta skipti sem starfskynning á vegum Grunn- skólans fer fram utan sýslunn- ar”, sagði Sigurður H. Þor- steinsson, skólastjóri Grunn- skóla Hvammstanga, i samtali við Vísi. „Starfskynning hófst hér veturinn ’75-’76. Fyrsta vet- urinn fór starfskynningin fram einvörðungu innan hreppsfé- lagsins. Annan veturinn óskuöu nemendur eftir þvi að vinna ut- an hreppsfélagsins en innan sýslunnar og var auðvelt aö koma þvl i kring. Og þriöja veturinn fóru þrir nemendur fram á það að vinna i starfs- kynningu á höfuðborgarsvæö- inu. Það er eftirtektarvert að nemendir skuli velja þær grein- ar sem skipta svo miklu máli fyrir staðinn, hvernig um hann er fjallað i fjölmiðlun og hvernig hann er f sveit settur með sam- göngur. Þaö sýnir mér sem kennara að sú kennsla sem fariö* hefur fram I félagsfræöi og starfsfræði hafi hitt i mark”. Kéri JÍMiion fréttama&ur hjá útvarpinu aýnir Ragnari Karii Inga- aynl hvernig gengið er frá fréttum. Visismynd JA. Þarf að stórauka þennan þátt kennslunnar „Starfskynningar hér á landi hófust meö námskeiði er menntamálaráöuneytiö hélt ár- iö 1965 I starfsfræöi og félags- fræði. Við vorum 9 kennarar sem hófum þessa starfsemi á höfuöborgarsvæöinu og smám saman hefur starfskynningu vaxið fiskur um hrygg viðar á landinu. Samt sem áöur eru ýmsir staðir þar sem starfs- fræösla i mynd starfskynningar hefur ekki farið fram. Min skoöun er sú aö þaö þurfi aó stórauka þennan þátt kennsl- unnar i samfélagsfræöum þar sem unglingarnir fá raunhæft aö reyna sig við þau störf er þeir kynnu aö velja sér siðar á lifsleiöinni.” Siguröur sagöi aö nú væru um 15 nemendur i 7. og 8. bekk i starfskynningu. Tveir væru til sjós, tiu viö verslunar- og þjón- ustustörf heima á staðnum og 3 i Reykjavik. Þetta heföi undantekningar- laust gengið mjög vel og þeim heföi hvarvetna veriö tekiö meö kostum og kynjum. Þetta heföi gengiö mun betur en þegar hann vann aö þessum málum é höfub- hér á Visi og hinn i útvarpinu, en sá þriðji var að kynna sér samgöngumál og flug hjá flugfélaginu Vængjum. vélarnar og skoða allt”. M.a. var farið til Slökkviliösins og aöstaöa og tæki þar skoðuð, einnig voru skoðaðar einkavél- arnar i flugskýlinu. Þá var ráð- gert að fara með Gústaf i flug- turninn og næsta verkefni hans var að skipuleggja flugið hjá Vængjum næsta dag. Gústaf sagði að hann hefði svolitið safnað flugmódelum. Þessir dagar hefðu verið stór- skemmtilegir og hann heföi mikinn áhuga á þvi að verða flugmaður. „Ég hafði engar hugmyndir gert mér um það fyrirfram hvernig dagbl. er unniö og mig langaöi til að kynnast þvi,” sagði Bjarni Ragnar Brynjólfs- son en hann heíur verið aö kynna sér útgáfu VIsis undan- fariö. „Ég hef farið út meö frétta- mönnum og ljósmyndurum og einnig hef ég tekið saman smá- efni i Visi. Siöan hef ég fylgst með yfirleitt öllu sem gerist frá þvi fréttin er skrifuð og þar til blaðið er komið út á götuna. Þetta er búið að vera ágætt. Skemmtilegast fannst mér aö kynnast ljósmynduninni. Ég hafði engan sérstakan áhuga á henni áður, en ef ég ætti eftir að vinna einhvern tima við dagblað þá mundi ég velja ljósmyndun. Einnig gæti verið gaman að vinna við prentunina”. Okkur tókst ekki að ná tali af þriðja nemandanum frá Hvammstanga en hann heitir Ragnar Karl Ingason og hefur hann verið að kynna sér starf- semi útvarpsins. —K8. borgarsvæöinu. Kvaðst Sigurð- ur vilja nota tækifærið og þakka öllum sem lagt hefðu þessu máli lið fyrr og siðar. Hafa áhuga fyrir Ijós- myndun og flugi „Ég haföi áhuga fyrir flugi. Þess vegna valdi ég þetta”, sag&i Gústaf Jakob Oanielsson við Vísi, en hann hefur verið að kynna sér flug og samgöngur hjá flugfélaginu Vængjum. Gústaf var búinn að vera tvo daga hjá Vængjum þegar við töluðum við hann. „Ég hef feng- iöaö gera ailt mögulegt,” sagði baaa, *fljú«a, aetja farangur i Gústaf og Jónas Slgur&sson, framkvæmdastjóri Vængja. Vlsismynd BP. — Hér er Gústaf Jakob i sæti aðstoftarflugmanns, en hann var nýkominn úr ferO tii Blönduóss þeg- ar þessi mynd var tekin. Visismynd BP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.