Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 15
19 vism Mánudagur 13. mars 1978 ÍSLENSKAR PEYSUR ÚR ERLENDU GARNI VÖKTU ATHYGLI í BRETLANDI — mikil söluaukning ó ullarvörum Fimm íslensk fyrirtæki tóku þátt í alþjóðlegri prjónavörusýningu sem haldin var í London í síð- asta mánuði. Mjög góður árangur varð af þessari sýningu þar sem um helm- ings söluaukning varð á ullarvörum frá siðasta ári. Langbestum árangri á sýning- unni náði þó Prjónastofan Iðunn en hún sýndi acryl-peysur. Þessi árangur er ekki einungis eftir- tektarverður fyrir hina góðu sölu heldur hefur Prjónastofan Iðunn sýnt fram á það með góðri hönnun og vandaðri vöru, að hægt er að selja til útflutnings fatnað úr er- lendu hráefni, að þvi er segir i frétt frá útflutningsmiðstöð iðn- aðarins. Þar segir ennfremur að þetta sé mjög athyglisvert, þvi að senn hljóti að koma að þvi að is- lenska ullin verði fullnýtt ef um á- framhaldandi söluaukningu á ull- arfatnaði verði að ræða. Þau fyrirtæki er þátt tóku I sýningunni frá íslandi eru: Ala- foss, Les-prjón, Prjónastofan Ið- unn, Iðnaðardeild Sambandsins og Röskva. Auk þess tók umboðs- maður Prjónastofu Borgarness IDWN LTD A10 Þessi mynd er tekin i bás Iðunnar á sýningunni i London. A mynd- inni eru Guðmundur Svavarsson, starfsmaður Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins, og Njáll Þorsteinsson, forstjóri Prjónastofunn- ar Iðunnar. þátt i sýningunni. útflutnings- lagningu vegna sýningarinnar miðstöð iðnaðarins sá um skipu- fyrir flest fyrirtækin. _ks Innflutningur jókst verulega órið 1977: FIMMFALDUR INNFLUTNINGUR SJÓNVARPSTÆKJA Innflutningur á sjón- varpstækjum jókst um 520% milli áranna 1976 og 1977. Geir Hallgrimsson, forsætis- ráðherra, sagði á fundi Kaup- mannasamtakanna i gær, að inn- flutningur hefði aukistum 22.7% i erlendum gjaldeyri, mælt milli áranna 1976 og 1977. Hann nefndi siðan aukninguna á ýmsum vöru- tegundum. Þannig jókst innflutn- ingur á hljóðv. um 46%, hús- gögnum um 121%, rafmagnstækj- um til heimilisnota um 35%, fatn- aði (skór undanskildir) um 44%, skrautvörum alls konar um 90% og leikföngum um 52%. Forsætisráðherra taldi, að þetta sýndi að kaupgeta almenn- ings hefði aukist, og það hefði komið versluninni til góða. 1 ræðu ráðherrans kom fram, að stefnt væri að afgangi á við- skiptajöfnuði við útlönd. —ESJ. Póskasýning hjó Jakob V. Hafstein Sýning á oliu-, vatns- lita-, pastel- og touch- myndum Jakobs V. Hafstein verður opnuð i félagsheimilinu Festi i Grindavik á pálma- sunnudag, 19. mars. Á sýningunni, sem verður opnuð kl. 14, verða 47 myndir. Sýn- ingin verður opin til 27. mars, þ.e. alla páska- vikuna. —ESJ ^Siódegisbiaö ~fyrir ' fjöiskyiduna ,7©^ \aiia f Góö varahlu^aþjónusta. BÖ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO 'Armúla 16 ■ Reykjavik ■ sími 38640 Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Þjöppur dælur 0} js/ sagarbltíð . steypusaglr þjöppur l blndivirsrúllur Vinnuveitendur í málm- og skipasmíðagreinum: Samband málm- og skipasmiðja boðar til áriðandi fundar allra aðildarfyrirtækja sinna mánudaginn 13. mars kl. 16.00 i húsakynnum Vinnuveitendasambands ís- lands, Garðastræti 41. Fundarefni: 1. Aðgerðir vegna yfirvofandi rekstrarstöðvunar málm- iðnaðarfyrirtækja sökum langvarandi tapreksturs þjón- ustugreina og aðgerðaleysis verðlagsyfirvalda. 2. önnur mál. Bílgr eina samba ndið, Félag blikksmiðjueigenda Félag dráttarbrauta og skipasmiðja, Meistarafélag járniðnaðarmanna. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. mars 1978. Laus störf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmenn i eftirtalin störf: Byggingatækni, til starfs við landmæling- ar og byggingaeftirlit. Starfsmann á teiknistofu við innfærslur lagna á kort og almenn teiknistörf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar- húsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 18. mars 1978. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Þriðjudag 14. mars kl. 20.30 GÖRAN SCHILDT: fyrirlestur, með kvikmynda- sýningu, um Alvar Aalta Miðvikudag 15. mars kl. 20.30 Tónleikar RANNVEIG ECKHOFF sópransöng- kona. Fimmtudag 16. mars kl. 20.30 GÖRAN SCHILDT: fyrirlestur um Grikkland. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Síminn er Hringdu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.