Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 12
12 UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik, 4. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A Keflavik, og á verkfræðistofunni Fjarhit- um h.f., Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miðvikudaginn 29. mars kl. 14.00. Ókrfsvík - Leikskóli Viljum ráða fóstru til að veita forstöðu barnaheimili, leikskóla i Ólafsvik. Leikskólinn á að taka til starfa i nýbyggðu húsi, sem byggt er og útbúið samkvæmt nýjustu kröfum um slikar byggingar. Umsóknir sendist fyrir 25. mars n.k. til oddvita ólafsvikurhrepps, ólafsvik, simi 93-6153, sem veitir nánari upplýsingar. Óskað er effir tilboðum i bifreiðar sem hafa skemmst i umferðaróhöppum B.M.V. árg. 1977 Vauxhall Chevette árg. 1976 Lancer árg. 1974 Skoda 110 S.L. árg. 1976 Hunter árg. 1974 Benz D. árg. 1972 Volvo 144 árg. 1971 Datsun 120 Y árg. 1978 og Yamaha-torfæruhjól árg. 1977 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 13.3. ’78, kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Bifreiðadeildar, f. kl. 17 þriðjudaginn 14.3 ’78. BILAPRÚFUN VISIS: FIESTA framtíðarbíll fró Ford með fromhjóladrifi A næsta ári verða tuttugu ár siðan Alec íssigonis, bilahönnuð- ur British Motor Corporation, keppinautarnir sáu, að eitthvað varð að gera til þess að svara þeirri tækniframþróun sem Mini kom svo Fiat 127 fram á sjónar- sviðið og varð mest seldi bill i Evrópu i mörg ár. í Fiat 127 hafði tekist að hitta nákvæmlega á hina réttu stærð míni-bilanna. Bfllinn var hæfilega miklu rúmbetri en hinn breski Mini, en þó innan við hundrað kilóum þyngri, friskari i akstri og með þýðari fjöðrun. Síðan hafa komið fram á sjónar- sviðið eftirlikingar af Fiat 127 Pegeut 104, Renault 5, Audi 50, Volkswagen Polo og Golf, Honda Civic og Datsun Cherry. Og nú verða hinir þrir stóru, General Motors, Ford og Chrysl- er að beugja sig fyrir hinum tæknilegu rökum, sem hafa legið til grundvallar sigurgöngu þess- ara bila. Fyrst Ford með Fiesta, Ford Fiesta sem þá hét svo, kynnti afkvæmi snilli sinnar, Austin Mini. A næstu sex árum naut þessi bill sivax- andi vinsælda, og verksmiðjan kom fram með stærri bila með vélina þversum og framhjóladrif og hjólin úti i hornunum. Þegar hafði innleitt, tóku þeir einn af öðrum upp aðferðina”if you can’t beat them, join them”, þ.e., ef þú getur ekki sigrað þá, þá slástu i hópinn með þeim. Þeir komu einn af öðrum:- Pegeut 204, Simca 1100 og Fiat 128. Fyrir sjö árum nú Chrysler með Dodge Omni og Plymouth Horizon, og i haust kemur GM með framhjóladrifinn Vilja raunhœfar einstakt tækifæri,... mengunar varnir í Af sértökum ástceðum getum við boðið fáeinar Látið þetta uekifœri ekki framhjá ykkur fara. DODGE ASPENogPLYMOUTH VOLARÉ Hafið samband við okkur strax í dag og 2ja og 4ja dyra, árgerð 1977, ídeluxe útgáfum tryggið ykkur Dodge Aspen eða Plymouth með sérstöku uekifcerisverði. Volaré á sérstöku afsláttarverði. Hér er aðeins Bílarnir verða til afgreiðslu í byrjun april. um takmarkaðan fjölda að rceða. Wökull hf. Ármúla 36 Sírni:84366 CHRYSLER □□ jiúKVMluj jífyiHöwíój Símar: 83330 - 83454 SNIÐELL HF. Óseyri 8 - Akureyri Sími: 22255 BILASALA HINRIKS HARALDSSONAR VesturgÖltt 57. - Akranesi - Sími: 95-1143 málm- iðnaðinum Taka verður upp skelegga baráttu fyrir bættum aðbún- aði á vinnustöðum i málm- iðnaði þar sem margir vinnustaðir i þeirri iðngrein hérlendis eru tugum ára á eftir því, sem almennt gerist annars staðar, segir i yfir- lýsingu frá aðalfundi Sveina- félags málmiðnaðarmanna á Akranesi. Fundurinn taldi nauðsyn- legt, að sett yrði i kjara- samninga, að skylt væri að koma i framkvæmd raun- hæfum mengunarvörnum á vinnustöðum i málmiðnað- argreinum. A fundinum voru einnig samþykktar ályktanir um lýmis önnur mál. M.a. var varað alvarlega við þvi ,,að réttindi iðnlærðra manna séu skert frá þvi sem nú er, en i frumvarpi til iðnaðarlaga, sem lagt hefur verið fyrir Al- þingi, er um verulegar skerðingar á þessum réttind- um að ræða”. Þá var einnig samþykkt að fordæma harðlega ,,þá aðför að launþegum i landinu” sem fólst í lagasetningu um verðtryggingarmál i siðasta mánuði. —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.