Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 4
Mánudagur 13. mars 1978 VÍSIR fólk DAVID BOWIE I NÝRRI KVIKMYND 1 T m* A '.,4 R Z ■ A l N Nú geta Bowieaðdá- endurglaðst. Hann hefur nú leikið í nýrri kvikmynd sem heitir ,/Just a Gigolo". David Bowie kveðst hafa haft miklu meira gaman af að leika í þeirri mynd en í mynd- inni ,,The Man Who Fell to Earth" sem sýnd var hér i Háskólabíói ekki alls fyrir löngu. En fyrir leik sinn i þeirri mynd fékk rokkstjarnan góða dóma. Mótleikari Bowie í nýju myndinni er engin önnur en Kim Novak og það fylgir sögunni að hún haf i orðið að missa 20 pund áður en hún tók til við hlutverkið. önnur stjarna sem lítið hefur látið á sér bera upp á síð- kastið, Marlene Dietrich, var fengin til þess að fara með hlutverk barónessu í myndinni og hún syngur meira að segja aðallag myndarinnar ,,Just a Gigolo". Um mótleikara sinn segir Bowie: „Novak er stórkostleg. Hún hef ur mikinn kynþokka og lítur mjög vel út". Leikstjóri myndarinnar er David Hemmings. C Brcyting á sýningwm Fjalakattar um hclgina: La Cetilia - orð og œði u'mm’ViiÍh.k*. I.ll- l'ililrnlaCMaii Itii* rn(a kl»r» boftun. *n**r lloUkum an*rklil**Ong ^orft* og i .... n.l.kiuiar- rr lir.i. kiikmiMd ('»■>• auftirldar niAurklnAur. Wgar h»nn hol *A k*nn* !>»»» n marc umrrftugrundiOU Ivrr ba-kur sem Rossi »Ai Comolli leikhop ig i Or »krif*ftium L* Cecilia.og Irknilift »||| ni mnri þta fflagi vift Marianne de Vellimo og Edouardo de Uregorio Kvikmyndin La óg 'pöhilskr* aftgerft* um Ágœt músík MARGARET TRUDEAU LEIKUR í KVIKMYND Margaret Trudeau, fyrr- um forsætisráðherrafrú í Kanada, hefur mikið verið i frettum frá því að hún og maður hennar ákváðu að skilja a.m.k. um tíma. Hefur frúin sést mikið á ýmsum skemmtistöð- um i Bandarikjunum með frægu fólki. Hún hefur Fyrsta hlutverkið er mynd sem heitir „Kini^ and Desperate Men". Margaret, eða Maggie eins og sum blöð kalla hana stundum, þáði hlut- verkið þar sem þvi fylgir hvorki nektarsena né kynl ifssena. SUPERKVENNA-PÚSSLUSPIL n Einn þekktasti fegrun- arsérf ræðingur New Yorkborgar setti saman nokkuð óvenjulegt pússluspil fyrir stuttu. Eins konar „súper- kvenna-pússluspil" get- um við kallað það. Upp- haflega virðist hann hafa ætlað sér að velja falleg- ustu konu í heimi, en þeg- ar til kom, gat engin ein staðið undir þeim titli að hans dómi. Hann valdi því fallegustu andlits-* hluta kvenna í heimi. Candice Bergen, leikkon- an þekkta, á heiðurinn af fallegasta nefinu. Elisa- beth Taylor getur státað af fallegast munninum.' Cathérine Deneuve á fall- egustu augun. Margaux Hemingway (Lipstick) hefur fallegustu hökuna. Söngkonan Cher hefur fallegustu augabrúnirnar og leikkonan Diahann Carroll fallegasta vanga- svipinn. Um bandariskar konur yfirleitt lét fegrun- arsérf ræðingurinn svo þau orð falla að flestar notuðu allt of mikið af fegrunarlyf jum. Cher Diahann Carroll Elizabeth Margaux Taylor Hemingway En Golar var ungur og vildi sýna mátt sinn og megin. "Hann er Tveir risastórir apar komu I humátt til Tarsans ösku-reiöir yfir þcssari truflun. '(iMtyiiiiirf' ____-_____________J ,J Vv. ' Skyndilega hikaöi eldn apinn^ og sagöi viö hinn. ,,Ég þekki hann, Golar, þetta er hinn mikli bardagamaöur... vin ur. • H R r: nillt, : O L L U R í£ # la i: A l; N • D • R E • S >9* Ö in • N n. • »• D Þetta viröist allt vera eitt- ) hvaö sem maöur hefur séö áöur. Bull's s \ J - •— ) '/II Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.