Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 19
Mánudagur 13. mars 1978 Maðurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhliitverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð. 28*2-21-40 Mánudagsmyndin Eglantine Ljómandi falleg frönsk litmynd. Leikstjóri: Jean- Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Berlingske Tidende gaf þessari mynd 5 stjörnur og Ekstra Bladet 4 m\\ EP 19 OOO — salurA— My Fair Lady Aðeins fáir sýningar- dagar eftir. Sýnd kl. 3 — 6,30 — 10 - salur Eyja Dr. Moreau Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9 og 11 salur' Klækir kastala- þjónsins Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10, 11.10 salur O Persona Hin fræga mynd Ingi- mars Bergmans með Bibi Anderson og Liv Ullmann íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50, 11.05 Crash Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon og John Carradine. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. gÆJARBiP *■■■ Simi .50484 Ný,djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganna. Enskt tal, isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. 'S 1-15-44 Svifdrekasveitin Æskispennandi ný bandarisk ævintýra- mynd um fifldjarfa björgun fanga, af svif- drekasveit. Aðalhlut- verk: James Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. "lonabíö 21*3-1 1-82 Gauragangur í gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. hafnarbía 28*16-444 n n se m óttaðist sólarlag eða Hettumorðinginn Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggð á sönnum at- burðum. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 28*1-89-36 Odessaskjölin tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk-ensk stór- mynd. Aðalhlutverk: Jon Voigt, Maximilian Schell, Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Ailra siðasta sinn. Umsjón: Arni Þórarinsson <»g Guðjón Arngrímsson ..... .i. . ............. . ------- 1 Nýr, upprennondi leikstjóri í Sviþjóð: MARIANNE AHRNE Upp á siðkastið, og þá einkanlega í tengslum við kvik- myndahátíðir norrænu kvik- my nd.a vikuna í haust og kvik- myndahátíðina fyrir nokkrum vikum, höfum við fengið að fylgjast með því sem er að gerast í kvikmyndagerð norrænna nágranna okkar, t.d. Svía. Reyndar hafa verið athyglisverðar sænskar myndir i vetur á mánudags- sýningum Háskólabiós. Og um þessar mundir gefst kostur að sjá framúrskarandi sænska mynd í Austurbæjarbíói þar sem er Maður uppi á þaki eftir Bo Wider- berg, byggða á sögu Wahlöö og Sjöwalls. Vonandi verður framhald á þessu. Fyrrnefndur Wider- berg (sem hér er kunn- astur fyrir Elvira Madi- gan og Aadalen) varð fyr- ir þeirri reynslu í vetur, ásamt öðrum heista kvik- myndaleikstjóra Svia um þessar mundir (að frá- töidum Bergman og Jan Troell), að biða lægri hlut fyrir óþekktum ieikstjóra við verðlaunaafhendingu fyrir bestu leikstjórn árs- ins 1977. Það ótti ekki minni tiðindum sæta að þessi leikstjóri er kona og umrædd mynd er hennar fyrsta kvikmynd. Hvað sem jafnréttisfólk segir hefur hlutur kvenleik- stjóra (ef nota má slikt orð, sem auðvitað ekki má) i norrænni kvik- myndagerð verið harla litill. Hún heitir Marianne Ahrne, er 37 ára og hefur ofnæmi fyrir þvi hve fjölmiðlar einblina á kyn- ferði hennar. ,,Mér finnst fjölmiðlar einlægt velta sér upp úr þvi að ég er kona”, sagði hún nýlega i blaðaviðtali. ,,Þeir hafa meiri áhuga á kynferði minu en verkum minum, og reyna að gera úr þvi sensasjón. Ég reyni að skrifa MANNESKJULEG hlutverk fyrir MANNESKJUR, sem ég treysti til að leika, þau burtséð frá kynferði þeirra”. Myndin hennar sem sló i gegn heitir „Langt borta och nara” (Langt i burtu og nálægt), og segir frá ungri stúlku sem kemur til starfa i geðveikraspit- ala og verður fyrir miklum áhrifum af kynn- um sinum við ungan mann sem hefur hætt að tala. Milli þeirra tekst sérstætt s imband. ^Það var lifsnauðsynlegt fyrir mig að gera þessa mynd”, seg r Marianne Ahrne. Aður en hún gerði sina fyrstu kvikmynd, 37 ára að aldri, fékkst hún við sitt af hverju. Hún stund- aði háskólanám heima og erlendis, var i stúdenta- leikhúsi háskólans i Lundi, flutti fyrirlestra I Bandarikjunum, var leik- ari i Frakklandi, tamdi hesta I Danmörku, hefur skrifað kvikmyndagagn- rýni og bókmenntagagn- rýni, var hippi i San Francisco o.s.frv. Hún telur það mikið lán að hún skyldi ekki fara út i kvik- myndagerð fyrr en nú, þvi fyrr hefði hún ekki haft nægilegan þroska til að gera marktæka Og nú hefur hún fengið tækifæri til að gera eina kvikmynd enn til að sanna að frumraunin var ekki bara slembilukka. Sú kvikmynd heitir „Múrar frelsisins”. En hvað gerir hún ef hún tap- ar baráttunni i hinni miklu samkeppni sem rikir I kvikmyndagerð i Sviþjóð^sem viðast ann- ars st^ar? „Þá myndi ég reyna að skrifa skáldsögu i stað- inn”. segir hún. „Það er ekkert höfuðatriði fyrir inig að gera kvikmyndir hvað sem það kostar. Miklu fremur vil ég reyna að leita svara við spurn- ingum og reyna að fá fólk til að uppgötva þá mögu- leika sem þeir ráða yfir. Minn miðill i þessu augnamiði er kvikmynd- in, en hún er ekkert tak- mark i sjálfu sér. Ef ég gæti ekki haldið áfram að gera kvikmyndir þá myndi ég vissulega harma það, en samt leita að öðrum miðli fyrir sama efni”. , —AÞ 23 €»móðleikhúsib ÍTl 1-200 STALIN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN föstudag kl. 20 Næst siðasta sinn. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. . Simi 1-1200, GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum þriðjudag kl. 20 og 22. Allra siðustu sýningar á Kjarvalsstöðum. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 BELLA Oh. Loksins skrifar maður villulaust bréf og i stað þess að senda það, rammar forstjórinn það inn og setur það upp á vegg. Visir f. 65 árum 13. mars 1913. ÚR BÆNUM Alþýðufyrirlest- ur heidur sjera Meulenberg I Iðnaðar- mannahúsinu á sunnudaginn kl. 15 siðd. Efnið er bibliu- rýningin og mun marga fýsa að heyra til hans, þar sem hann er kunnur að vandaðri rökfærslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.