Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 27
3 ... m vism Mánudagur 13. mars 1978 ASÍ um reglugerðina um verðbótaviðauka: Skerðingin • • meiri en lögin ókveða AlþýOusamband tslands segir, aö i reglugerö þeirri um greiöslu veröbótaviöauka, sem sett var i fyrradag fclist skcröing umfram það, sem gert er ráö fyrir i ný- settum lögum, og nemi þessi um- framskerðing 800 krónum á mán- uöi. 1 frétt ASt er nefnt dæmi þessu til sönnunar, og sagt, aö reglu- geröin staöfesti „svo ekki verður um villst þær fullyrðingar sam- taka launafólks, aö ekki sé unnt aö framfylgja kjaraskeröingar- lögum nr. 3/1978”. —ESJ. Nómskeið SÞ fyrir hóskóla- borgara Sameinuöu þjóöirnar efna að vanda til tveggja alþjóð- legra námskeiöa á sumri komanda, sem islenskum há- skólastUdentum og öðrum há- skólaborgurum gefst kostur á að sækja um. Annað nám- skeiðanna verður haldið i aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna i New York, dagana 24. júlí-18. ágúst. Hitt námskeiðið verður haldið i Genf, dagana 31. júli-18. ágústog er þaö ætl- að háskólaborgurum. Við- fangsefni þess er starfssemi S.Þ. með sérstöku tilliti til starfseminnar i Genf. Megintilgangur námskeið- anna er að gefa þátttakendum kost á aö kynnast til nokkurr- ar hlitar grundvallarreglum, markmiðum og starfi S.Þ. og sérstofnana þeirra. Hver þátttakandi greiðir sjálfur feröakostnað og dval- arkostnað. Sameinuöu þjóðirnar annast sjálfar val þátttakenda, en Félag Sameinuðu þjóðanna á islandi hefur milligöngu um tilnefningu úr hópi Islenskra umsækjenda. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um ástæður fyrir þvi aðsótt er um, skulu sendar Félagi Sameinuðu þjóðanna á íslandi í pósthólf 679 fyrir 14. mars næstkomandi. StyrkvtitMf úr UWbtvsfMi Fétag feleMkra leikara tM- kynati ■"» styrkveitiiig* lir Leik- Hstarsjóði BrynjóVs JóhaMtas- mmm- á aðaifMMH sfataM ita kaWhMi var fyrir skamaMi. ítayrk- Mikkstat þessa smai Kaaéver Þertakssan letkari. Styrkf járkaé- ■i ncmur 325 þúsundum kréna. Tilgangur sjóösins er sá aé styrkja unga og efniiega letaara til framhaldsnáms i listgrein sinni, en sjóöinn stofnaði Brynjólfur fyrir sjö árum. Rand- ver Þorláksson cr fimmti ieikar- inn, sem hlýtur styrk úr sjóðnum. Hann heldúr nú á næstunni til Bandarikjanna, en þar mun hann dveljast viö nám um nokkurn tima. Randver veitti styrknum mót- töku á heimili frú Guönýjar Helgadóttur, ekkju Brynjólfs. Stjórn sjóösins skipa: Valur Gfslason, Guöbjörg Þorbjarnar- dóttirog Steindór Ifjörleifsson. —KP. Frá Bifreiðaiþróttaklúbbi Reykjavikur: Mynd Halldór Hér eru 23 af 28 keppnlsbflum i Laugardaginn 18. mars fer fram Skeifuralliö svokaliaöa i vegum Bifreiöaiþróttakiúbbs Reykja- vikur. Nafn sitt dregur keppnin af bflasölunni Skeifunni, sem styrkir BiKR til keppninnar. Mikil áhersla er lögö á að bil- arnir, keppendur, og reglur keppninnar séu samkvæmt al- þjóöa-reglum, og hefur stjórn klúbbsins unniö dyggilega aö þvi, aö gera rall hér á landi hæft til alþjóöakeppni. Okumenn og aðstoðarmenn þeirra hafa einnig lagt mikið á sig til að gera bfla sina sem best úr garði. Eru þeir m.a. búnir veltigrindum, kraftmeiri vél- um, nákvæmum klukkum, sér- stökum kílómetrateljurum, stif- ari dempurum og fjöðrum, Keppendur fá ekki að vita leiðina fyrr en 24 timum fýrir keppni, og er þvi ekki hægt aö birta hana fyrr en þá. Verða þá einnig gefnir upp nokkrir staðir sem fölki er bent á að fara á til að fylgjast meö keppninni, og einnig hvar bilarnir koma til með að stansa. Keppt veröur i Skeifuraliinu, sem hefst á laugar daginn kemur, ásamt atlflestum ökumönnunum og stjörn BtKR. þrem flokkum sem ákvarðast af sprengirúmtaki vélanna i bilun- um. Dagskrá keppninnar er I stór- um dráttum sú, að á föstudags- kvöldið veröa keppendum af- hentar leiöabækur semlýsa leiö- inni sem aka á, Klukkan 10 á laugardagsmorguninn á að skoða bilana i bilasölunni Skeif- unni, Skeifunni 11, og eftir há- degið verður farið i hópakstur um bæinn, og er áætlaö að fara um miðbæinn um kl. 15. Eftir það verða bilarnir til sýnis i bllasölunni Skeifunni þar til kl. 23, en þá leggur fyrsti bill af staö. Er áætlað að bilarnir komi aftur siödegis á sunnudag, og lýkur keppninni 1 bilasölunni Skeifunni þar sem jafnframt verður hægt að fylgjast með gangi hennar um nóttina. Rás- röð keppenda ákvarðast eftir frammistöðu þeirra i undan- förnum keppnum og verður sem hér segir: 1. Ömar Þ. Ragnarsson og Jón R. Ragnarsson, Simca 1100. 2. Vilmar Þ. Kristinsson og Sig- urður I. Ólafsson, VW Golf S. 3. Hafsteinn Aðalsteinsson og Magnús Pálsson, Datsun 160 J SSS. 4. ÍJlfar Hinriksson og Siguröur Sigurðsson, Escort Sport. 5. Birgir Guðmundsson og Birg- ir Halldórsson, Escort Sport 6.Sverrir ólafssonog C. Rainer Ólafsson, Escort RS 2000. 7. Garðar Eyland og Gunnar Gunnarsson, Saab 96 8. Jón R. Sigmundsson og Dröfn Björnsdóttir, Alfa Romeo 9. Sigurður Grétarsson og Björn Olsen, Escort 1600 10. Halldór Jónsson og Olfar Hauksson, Fiat 128 rally 11. Arni E. Bjarnason og Sig- björn Björnsson, Saab 96. 12. Þórhallur Kristjánsson og Asgeir Þorsteinsson, Escort Sport 13. Halidór Olfarsson og Jó- hannes Jóhannesson, Vauxhall Chevett 14. Sigurjón Harðarson og Sig- urður Jörundsson, Skoda 110 R 15. Finnbogi Asgeirsson, Þor- bergur Guðmundsson, Cortina GT. 16. Halldór Sigþórsson og Rúnar Hauksson, VW 1200 17. Jón S. Halldórsson og Einar Sigurðsson, Toyota Crown. 18. Einar J. Gislason og Jón Hólm, Peugout 204. 19. Jónas Astráösson og Erna Gunnarsdóttir, Skoda Pardus 20. Hrafnkell Guömundsson og Þorvaldur Guömundsson, Saab 96 21. Bragi Guðmundsson og Ingólfur Björnsson, Saab 96 22. Haraldur Hermannsson og Albert Einarsson, VW 1300 23. Asgeir Sigurösson og Jóhann Sigurdórsson, Cortina DL 24. Jóhann Hlöðversson og Jó- hann S. Helgason, Escort 1300 25. Siguröur Jóhannsson og ólafur Már Asgeirsson, Fiat 131. 26. Kristján Torfason og Birgir Snæfells, VW Passat 1300 27. Jóhann G. Eiriksson og Tryggvi Jónasson, Escort 1300 28. Ævar Sigdórsson og Guöni Arnason, Saab 96. \ @ Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta 0 í eftirtaldar bifreiðar: o Audi 100S-LS................... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini...................................hljóðkútar og púströr Bedford vörubíla..............................hljóökútar og púströr ' Bronco 6 og 8 cyl...........................hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila...............hljóökútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A —- 1200— 1600— 140— 180 .......................hljóökútar og púströr Chrysler franskur.....................hljóökútar og púströr Citrócn GS...........................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila...............................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila..............................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132— 127— 131 ............. hljóökútar og pustror Ford, ameriska fólksbfla......................hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600...............hljóökútar og púströr Ford Escort...................................hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin Gipsy jeppi............................hijóökútar og púströr hiterMatioNal Scout jeppi.....................hljóökútar og púströr Kússajeppi GAZ 69 .................... Mjóökútar og púströr WiHys jeppi «g Wagoner............... hljóökútar og púströr JeepsterV*....................................hljóökútar og púströr Laéa......................... ........lútar framan »g aftun, l.anárover bensin og dfsei....................hljóökútar og púströr Mazáa 616 eg 816..............................hijóökútar og púströr Mazáa 13*0....................................htjóökúiar og púströr Mazáa »2*....... ...............hljóökútar fraihan «g aftan Merceáes Benz fótksfciia 186 — 1*0 3*0 — 22* — 2S« — 280... ............. hljóökútar og púströr Merceáes Benz vörnfcfla ..............hljéökútar og púströr Meskwitch 4*3 — 4*8 — 412.............htjóökútar eg púströr MorrisMarina 1,3 og 1,8...............hljóðkútar og púströr Opel Kekord og Caravan................hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hijóökútar og púströr Passat..........................hljóökútar frarnan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505...............hljóökútar og púströr Kamhler Amcrican-og Classic ..........hijóökútar og púströr Range Rover..........Hljóökútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — Rl6.....................hljóökútar og púströr Saab 96og 99........................hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — 1.85 — 1.B85 — 1,110 — I.B1I0 —LB140........... .............hljóökúlar Simca fólksbila...................... hljóökútar og púströr Skoda fólksbila og station.........hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500................. hljóökútar og púströr Taunus Transit bensln og disel.....hljóðkútar og púströr Toyola fólksblla og station........hljóökútar og púslrör Vauxhall fólksbila.................hljóökútar og púströr Volga fólkshíla .....................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 .........................hljóðkútar og púströr . Volkswagen sendiferöahlla....................hljóökútur Volvo folksbila .....................hljóökútar og púströr Volvo vörublla F84 — 85TD — N88 — K88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD .......................hljóökútar Púströrau|iphe«gjusett i flestar oerlir hifreiða. Púetbarher flestar stærðir. Pústrér f beinum lenyéum 1 1/4" til 3 1/2" Setjwm •ústkerfi undir bila, simi 13444. Senátum i |*éstkr#fu um lansl aMt. Brfr>ii—if mim, itfcufil oi þ«1ta tr •Ht é mH>g Jwigstaelu verli tf sumt á mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR, EN ÞÉR Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.