Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 23
í dag er mánudagur 13. mars 1978, 72. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 09.08/ siðdegisflóð kl. 21.27. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 10r16. mars, verður i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- ivara nr. 51600. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kdpavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Haf narf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ORÐID Ég mun ieita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti i hið veika, en varðveita hið feita og sterka, ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. Esekfel 34,16. SIGGISIXPENSARI NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum s júkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestm annaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Einfalt — Það er enginn karl maður i borginni 1 á þinum aldrei semléti sé detta I hug aö fara_á_. fjörur við mig - ;Burtu með þig ■ 1220. Höfn i Hornafirðiljög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slckkvilið 1222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. ÝMISLEGT Prentarakonur: Aðalfundur Kvenfélags- ins Eddu verður i félags- heimilinu i dag, 13. mars, kl. 8.30. Kvikmyndasýn- ing. Ferðir um páskana 23.-27. mars: Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23. mars og 25. mars kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dags- ferðir alla dagana. Nán- ari auglýst siðar. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Ferðafélag tslands. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku i Tjarnarbúö 16. mars kl. 20.30. Agnar Ingólfsson flytur erindi með mynd- um um lifriki fjörunnar. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að erindi loknu. Allir velkomnir meöan húsúm leyfir. — Ferða- félag tslands. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Barnaspf- tala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfis- götu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. SAMÚÐARKORT Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6, 1 Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtu- dag kl. 15-17 (3-5), s. 18156, og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Laugardaginn 17. sept. '77 voru gefin saman f hjónaband Dóra tris Gunnarsdóttir og Sveinn Aki Sverrisson. Þau voru gefin saman af séra Árna Pálssyni i Kópavogs- kirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Kópa- vogsbraut 55. Ljósmynd MATS — Laugavgi 178. Ofnsteikt þorskflök með grœnmeti Uppskriftin er fyrir 4. Kcal. 305 á mann. 4 þorskflök (750 g) safi úr 1 sitrónu salt 1 laukur 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 tómatar 40 g plöntusmjörliki 1 1/4 dl soð 5 msk. hvitvin 4 msk. rjómi 1 msk. maizenamjöl 1 tesk. rósapaprika salt pipar 1 búnt dill. Má vera þurrkað. Dreypið sitrónusafa á flökin og látið þau biða i 10 minútur. Grófsaxið laukinn. Hreinsið paprikuna og skerið i strimia. Skerið tómatana i sneiðar. Látið laukinn krauma um stund i smjörlikinu á pönnu. Setjið paprikustrimlana saman við og látrð krauma i u.þ.b. 5 min. Hellið tómötum, soði og hvitvfni i. Jafnið með maizenamjöli, hrærðu út i rjómanum. Bragðbætið sósuna meðsalti.piparog rósapapriku. Látið sós- una sjóða i u.þ.b. 5 min. Leggið flökin i ofnfast fat og helliö sósunni yfir. Látiö lok á fatið og setjið það inn i ofn við 220 C i u.þ.b. 20 min. Stráið söx- uðu eða þurrkuðu dilli yf- ir. 27 Hrúturinn Zl. mars—20. april Traust er dyggð, en aðeins þegar það er byggt á réttum grunni. Þú ert alltof sannfærður i sam- bandi við ákveðið mál. N autiö 21. april-21. mal Þú getur hagnast vel ef þú ert vel á verði. Þú getur misst af tækifærinu vegna til- f inni ngasem i eða öfga ef þú gætir þin ekki. Tviburarnir 22. mai—21. júni Ef þú gætirekkiað þér gætu skapsmunir eða fyrirferð þin komið þér i vanda. Þú þarft á allri þinni stjórn að halda. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú mátt búast við ein- hverri áhættu i peningamálum, svo þú skalt fara þér hægt og láta allar ákvarð- anir biða. Ljóniö 24. júli— 23. águst Ef þú hefur gert ráð- stafanir fyrir framtið- ina og ert vel tryggð fjárhagslega er upp- lagt að taka áhættu i fjármálum. Þú gætir stórgrætt. © Meyjan 24. ágúst—23. sept. Dagurinn verður hálf mis viðrasamur að mörgu leyti. Þú verö- ur fyrir einhverju láni i óláni. Vogin 24. sept. —23. okl Vinnusemi þin og dugnaður falla i góðan jarðveg hjá yfirmönn- um þinum. Þú mátt þvi búast við stöðu- og kauphækkun. Haltu áfram á sömu braut. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Þaö gengur ekki allt eins og ætlað er. Til- raunir þinar bera ekki tilætlaðan árangur^en munu samt auka álit þitt út á við. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Nú er tilvalið að gera framtiðaráætlanir. Aðgættu nýja mögu- leika. Hugmyndir þin- ar eru ferskar og gætu borið rikulegan ávöxt, ef rétt er á málum haldið. Steingeitin 22. des.—20. jan. Legðu aðaláherslu á að vinna vel i dag. Þú ættir að geta haldið áfram við ætlunar- verk þitt frá siðustu viku og aukið áhrif þin verule ga. Vatnsberinn 21.—19. íebr. Hafðu allt á hreinu áð- ur en þú byrjar á nýju verkefni, en það er ástæðulaust að efast um eigin getu. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þetta verður býsna rólegur dagur hjá vel flestum. Vinnan geng- ur sinn vanagang og fátt verður til að rjúfa hversdagsleikann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.