Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 20
24 Hér svifur Austurrikismaðurinn Claus Tuchscherer á einu skiði. Þessi atburður gerðist i Lahti á nýafstöðnu heimsmeistaramóti. Claus keppti i norrænni tvi- keppni, þ.e. göngu og stökki. Skiðið losnaði nær samstundis og hann sveif út af stökkpallin- um. Sjónvarpsáhorfendur4 allt frá Hong-Kong tii Siberiu (nema á islandi), stóðu á öndinni — enginn vissi hvernig lendingin hjá Claus myndi takast. En allt fór vel að iokum. —JEG. ÍÞRÓTTAÞÁTTURINN STYTTUR „Þátturinn verður helmingi styttri en vanalega vegna umræðuþáttar um landbúnað- armál, sem er á eftir iþrótta- þættínum,” sagði Bjarni Felix- son. „Það verður aðalvanda- málið hjá mér að skera niður það efni sem ég ætlaði að hafa i þættinum”, sagði hann enn- fremur. ,,Ég ætia að hafa myndir frá heimsmeistaramótinu I norræn- um greinum sem fram fór i Lhati i siðasta mánuði. Það verða myndir frá tveim grein- um, stökki af 90 metra palli, og 50 km göngu. Þá er ætlunin að hafa myndir frá Sundmeistara- móti islands sem fram fór nú um helgina. Og loks verður mynd frá leik Vals og F.H. i islandsmótinu i handknattleik. Ef timi verður afgangs mun ég skjóta inn i smáfilmubútum frá öðrum iþróttaviðburöum,” sagði Bjarni að lokum. —JEG. Mánudagur 13. mars 1978 VISIH Um daginn og veginn í kvöld: VIÐ SKULDUM FRIÐ ,,i þættinum ætla ég að ræöa um skuldir okkar islendinga og þá kannskii viðara samhengi en gert hefur verið áður”, sagöi Ingólfur Guðmundsson iektor. lngólfur mun sjá um þáttinn „Um daginn og veginn1’ i kvöld. „Égmuneinnig vfkja að próf- unum í skólunum, en um þessar mundir er að ljúka samræmd- um prófum i9. bekk. Höfuðmál- ið verður þó þetta skuldamál. Égtel aðviðskuldum heiminum meira en við gerum okkur al- mennt grein fyrir. Viö höfum litið hugsað um frið og varð- veislu friðar — og við höfum lagtennþá minna af mörkum til friðargæslu. Ég held aö á þeim vettvangi eigum við að greiða skuld okkar við umheiminn. Til Sameinuðu þjóðanna, Fiótta- mannahjálparinnar og Friöar- gæslusveitanna. Við skuidum frið. Við höfum stærra hiutverk gagnvart umheiminum en viö höfum gert okkur grein fyrir. A þessum vettvangi ættum við að vinna með hinum Noröurlanda- 21.35 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit i tveimur hlutum, byggt á tveimur skáldsögum, sem norski rit- höfundurinn Amalie Skram samdi á siðasta ára- tug nitjándu aldar. Sjónvarpshandrit Kirsten Thorup. Leikstjóri Line Krogh. Aðalhlutverk Karen Wegener. Sögur Amalie Skram eru byggðar á reynslu hennar sjálfrar. Sögupersónan Else Kant'. 22.55 Dagskrárlok. “V 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 20.45 Framtiðarhorfur i isienskum landbúnaði (L). Umræðuþáttur i beinni út- sendingu. Stjórnandi Hinrik Bjarnason. þjóðunum. Finni er yfirmaöur Friðargæslusveitanna og nú er Hartling orðinn yfirmaður Flóttamannastofnunarinnar,” sagði Ingólfur að lokum. —JEG Ingóifur Guðmundsson við upp- töku á þætti sinum um daginn og veginn. (Smáauglvsingar — simi 86611 ) Timbur til sölu. Ca. 500 m. 2x4 tommur og ca. 800 m 1x6 tommur. Uppl. i sima 74831. Eldhúsinnrétting með Husquarna eldavélasam- stæðu tíl sölu og einnig eldhús- borð á stálfæti, stólar og bekkur. Uppl. i síma 92-2506. Sjónvarp og hrærivél til sölu, fyrir aðeins 10 þús. Þarfn- ast smáviðgerðar. Upplýsingar i sima 29108 næstu daga. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, ásamt stálvaski. Uppl. i sima 43298. Þýsk eldhúsvifta Neff tíl sölu, enn fremur tekksófaborð og barnavagga. Uppl. I sima 43298. Pappasax 85 sm breitt til sölu. Uppl. i sima 92-2473. Til sölu 2 svefnbekkir á 17 þús. hvor. Fiskabúr með öllu tilheyrandi á 8 þús. Snyrtiborð á kr. 15 þús. Uppl. i síma 76664. Rafmagnstæki o.fl. tii sölu. Gamaldags ljósakróna 2 vegg- ljós, gólflampi o.fl. rafmagns- tæki, blómagrindur og ýmiskonar fatnaður, nýr. Uppl. i sima 35654. Philips útvarp sem nýttlitið notað til sölu. Uppl. i sima 52252 e. kl. 18. Til sölu Candy þvottavél Super matic 98 i mjög góðu lagi. Verð 65 þús. 2 nýlegir svefnbekk- ir. Verð kr. 15 þús. hvor. Barna- rimlarúm með dýnu. Verö 5 þús. 50 litra fiskabúr með öllu tilheyr- andi. Verð 8 þús. Snyrtiborð meö stillanlegum speglum. Verð 10 þús. Drengjahjól, þarfnast smá- lagfæringar. Verö 5 þús. Uppl. i sima 76664. Til sölu mjög ódýrt ef tekið er strax: Bað- kar (úr potti) með blöndunar- tækjum og handsturtu. Uppl. i sima 12472. Til söiu búðarborð úr tekki, með glerkassa. Lengd 2,40 m. Uppl. i sima 41707. 18 hestafla véisieði til sölu i góðu lagi. Uppl.i sima 96-23141. Rafmagnstæki o.fl. til sölu. Gamaldags ljósakróna, 2 vegg- ljós, gólflampi o.fl. rafmagns- tæki, blómagrindur og ýmiskonar fatnaður, nýr. Uppl. i sima 356 54. Husquarna saumavél til sölu, litið notuð. Uppl. i sima 35901. Vegghillur til sölu 12 stk. frá Axel Eyjólfssyni. Verö kr. 12 þús. Uppl. i sima 11473. Til sölu 3ja ára vel meö farið hjónarúm meö áföstum náttboröum, án dýnu, selstódýrt. Einnig ertil sölu nýtt Acoustíc Bassabox. Á sama stað óskast lítiö sjónvarpstæki. Uppl. i sima 16442. Til sölu 2jahellna eldavél með bakarofni. Einnig eru til sölu litið notaðar kápur og kjólar i stærðum 44-46. Uppl. i sima 71256. Húsdýraáburöur til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögö á góða um- gengni. Uppl. i sima 30126. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýöi. Simi 71386. Til sölu 8 manna vinnuskúr á hjólum, vibraþjappa, 160 kilóa, og 2” bensinknúin vatnsdæla. Uppl. i sima 40199 e. kl. 19. Óskastkeypt tsskápur óskast, ca. 55 cm breiður. Simi 44774 kl. 14-19. Saunaofn og tómstuneatæki. Viljum kaupa gufubaösofn og gufubaðsklefa, einnig leiktæki, t.d. tennis, þrek- hjól o.fl. Hringið i sima 20607 eða 35656 á kvöldin eða um helgi. Eldtraustur peningaskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 18734 milli kl. 2-6. Cutsög (yfirsög i braut) óskast. Uppl. i sima 86821. Lofthitunarketili óskast tíl kaups. Simi 93-2260 eða 93-1541. Seypuhrærivél. Vil kaupa góða steypuhrærivél, staögreiðsla. Uppl. i sima 44925 eftir kl. 8. Girahjói drengja óskast keypt. Uppl. i sima 52628. Oliukyndiketiil 3 1/2-4 fm meðspiral óskast til kaups. Uppl. i sima 41379. Bókahilla eða bókaskápur óskast. Simar 26086 og 297 20. Húsgðgn Rúm og eldhúsborð. Til sölu breitt eikarrúm, með springdýnu og náttborði. Einnig eldhúsborð 104x60 cm. Uppl. i sima 53932 eftir kl. 7. Til sölu tekksófaborð 48x174 cm verð 15 þús. Einnig lág- ur stóll með 2 stórum lausum púð- um. Verð 15 þús. Uppl. i sima 38993 eftir kl. 7. 2 einsmanns svefnsófar, hentugir i barnaherbergi. Verð 30 þús. stk. Einnig Rafha-eldavél. Verð 25 þús. Upplýsingar i simum 23406og 51305 eftirkl. 6á kvöldin. Til sölu svefnsófi. Upplýsingar i sima 32498 eftir kl. 19. Tekksófaborð til sölu. Uppl. i sima 43298. Tekk skrifborð og hansahillur til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 76942. Til sölu tekk borðstofuhúsgögn, borð, 4 stólar og 2 skápar. Verð 120 þús. kr. Greiðsluskilmálar. Simi 86233. Vel með fariö palesander skatthol til sölu (kr. 50 þús.). Uppl. i sima 51880. Svefnbekkir og hvildarstólar. Framleiðsluverð. Uppl. i sima 37007. Klæðningar og viögerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasö;ttilsölu. Mjög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboö ef óskað er og s jáum um viögerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð sendum i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. Uppl. i sima 37733. Tanberg sjónvarpstæki 23” tíl sölu. Tækið er i tekk kassa með rennihurð og á færanlegri grind. Mjög vel með fariö. Uppl. i sima 82583. [ Hljómtæki Til sölu litið Sony segulband tæplega ársgamalt. Uppl i sima 92-2835 Keflavik. Philips útvarp sem nýtt, litið notað til sölu. Uppl. i sima 52252 e. kl. 18. ___________ Hljóðfæri j Gamait fótstigið kirkjuorgei til sölu. Simi 92-2477 fyrir hádegi. 1 árs Gram isskápur og nýr gufugleypir til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 76942. Steinway flygill Til sölu 10 ára gamall, sama sem ónotaður Steinway & Sons flygill. Stærð M (170 cm). Svartur silki- póleraður. Verð 3,7 til 4 milljónir eftir útborgun. Uppl. i sima 17869. Kontrabassi Notaður kontrabassi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 26468 milli kl. 18-20 næstu kvöld. __________ Sjónvörp W Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Svart-hvitt sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Verkstæðissimi 71640, opið 9-19,kvöld og helgar, simi 71745 til kl. 10 á kvöldin. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Einnig þjónusta á kvöldin (simi 73994). Höfum til sölu: Handic CB tal- stöðvar, CB loftnet og fylgihluti. AIPHONE- innanhúskallkerfi. SIMPSON-mælitæki. Rafeinda- tækni, simi 31315. Gerum við allflestar gerðir sjónvarps'og út- varpstækja. Seljum I bila: út- vörp, segulbönd, hátalara o.fl. Radióbær, Ármúla 38, simi 31133. Gerum við i heimahúsum eða lánum tæki meðan á viðgerð stendur, 3ja mánaða ábyrgð. Skjár, Berg- staðastrætí 38, simi 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.