Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 26
30 Mánudagur 13. mars 1978 VISIR WRANGLER GALLABUXUR TILBOÐ 5.800. 5.800. - 5.800.- ATHUGIÐ TAKMARKAÐAR BIRGÐIR SENDUM í PÓSTKRÖFU VINNUFATABÚÐIN Lougavegi 76 Hverfisgötu 26 Minni heildarafli Heildarafli landsmanna á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs var heldur minni en i fyrra hvað snertir botnfiskafla, en verulega miklu minni hvað snertir loðnu. i skýrslu Fiskifélags tslands um veiðar i janúar og febrúar á þessu ári eru bráðabirgðatölur um botnfiskafla 65.238 lestir en aflinn var 70.938 lestir á sama timabili i fyrra. bess má geta að endanlegar tölur eru að öllum jafnaði örlitlu hærri en bráðabirgðatölurnar. A loðnuaflanum er munurinn hins vegar um 111 þúsund lestir. A fyrstu tveimur mánuðum þessa árs er hann, samkv. bráðabirgðatölum, 259.670 lestir en var á sama tima i fyrra 370.941 lest. Rækjuafli er heldur minni, var nú 2375 lestir en i fyrra 2499 lestir. Hins vegar kom mun meira af hörpudiski á land i ár, 1131 lest á móti 765 i fyrra. Alls var heildaraflinn 328.414 lestir, samkvæmt bráðabirgða- tölum, fyrstu tvo mánuði þessa árs, en var f fyrra 422.194. Þarna munar að sjálfsögðu mest um loðnuna. —ÓT. J (fflmnaust h.t SlÐUMÚLA 7—0 ■ SlMI 82722 í/ REYKJAVlK ** 1. Veist þú hvar i vörurnar eru fáanlegar? 2. Hefur þú tekið saman hve mikið það kostar þig að leita um allan bæ að þvi sem vantar? 3. Veistu hvernig greina á bilun á bilnum? Einföld en góð lausn: Vörulisti frá Bilanaust h.f. er 154 siður, með skrá yfir gifurlegt vöruúrval. Ásamt upplýsingum um hvernig greina má bilun á bilnum, sem auðvelt er að nota. Það sem gera þarf: Panta lista. Útfyllið eyöublað þetta og sendið til Bíla- nausts h.f., Siðumúla 7-9, Pósthólf 994, Reykjavík. Nafn Heimili Svcitarfélag VERÐ AÐEINS KR. 600,- Ég óska þess að Bilanaust sendi mér vörulista 1978 sem kostar kr. 600,- __J Póstsendist hjálögð greiðsla kr. 850,- með burðár- gjaldi. jPóstkröfu með póstkröfukostnaði. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.