Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 13.03.1978, Blaðsíða 21
vism Mánudagur 13. mars 1978 25 Popphorn kl. 16.20 Hnefaleikarinn sem fór að berjo píanó 1 popphorniidag mun Þorgeir Astvaldsson kynna bandariska lagasmiðinn, textahöfundinn og pfanóleikarann Billy Joel. Joel hefur gefið út fjórar stórar ,,Ég vona aö þetta verði ekki rifrildis þáttur, heldur ræði menn málefnalega framtiðar- horfur i landbúnaði”, sagöi Hinrik Bjarnason i samtali við Vísi. Hinrik er stjórnandi þátt- arins „Framtiðarhorfur i islenskum landbúnaöi”. Þátt- takendur i þættinum.auk stjórn- enda, eru þeir Gylfi Þ. Gfslason alþingismaöur, Haildór Pálsson búnaðarmálastjóri og Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri. Auk þessara þriggja manna mun Hinrik ræða við þrjá menn sem leggja stund á aðrar grein- ar landbúnaðarins. en þær sem hingað til hafa verið kallaðar hefðbundnar. Þessir hljómplötur og er búinn að ná miklum vinsældum. A plötum hans er mjög fjölbreytt tónlist og fjalla textarnir um hið dag- lega lif. þrfr bændur stunda fiskirækt, alifuglarækt og svinarækt. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með þeim félögum i sjón- varpssal i kvöld. Gylfi er þekkt- ur fyrir sinar umdeildu tillögur í landbúnaðarmálum. Halldór er fulltrúi hins heföbundna land- búnaðar og Sveinn er sá sem yfirstjórn hefur á landgræðsiu- málum iandsins. ,,í þættinum er ætlunin að ræða um það sem í titlinum felst, þ.e. framtiðarhorfur i islenskum landbúnaöi, en þó kannski einkum það hvað þessir þrir menn vilja að biði hans”, sagði Hinrik að lokum. —JEG Billy Joel hefur þá sérstöðu meðal poppara að hann kemur fram spariklæddur. A meðan starfsbræður hans troöa upp I vinnugöllunum sest Billy Joel við pianóið sitt i jakkafötum og með bindi. Aður en Joel snéri sér heils- hugar að tónlistinni var hann m.a. hnefaleikamaður en hann lagði boxhanskana á hilluna og tók að berja pianóið i stáðinn. —JEG. Mánudagur 13. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Sjónvarp kl. 20.45 Hvað bíður íslensks landbúnaðar? 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnf reðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: ,,í Hófa- dynsdal" eftir Heinrich Böll Frans Gíslason islenskaöi. Hugrún Gunnarsdóttir les 22.20 Lestur Passlusálma Hafsteinn Orn Blandon guö- fræðinemi les 41. sálm 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar 17.45 Ungir pennar 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Sjónvörp Sjónvarp og hrærivél til sölu, fyrir 10 þús. Þarfnast smá viðgerðar. Uppl. i sima 29108 næstu daga. ÍHeimilistæki Hrærivél og sjónvarp til sölu, fyrir aðeins 10 þúsund kr. Þarfn- ast smáviögeröar. Uppl. i sima 29108 næstu daga. Þýsk eldhúsvifta Neff til sölu. Uppl. i sima 43298. Rafha eldavél til sölu. Verö 25 þús. Uppl. i simum 23406 og 51305. Til sölu Candý þvottavél Super matic 98, i mjög góðu lagi. Verð 65 þús. Uppl. i sima 76664. Notaö Alafoss ullargólfteppi til sölu. Einnig notaðar innihurð- ir. Uppl. i sima 31031. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verötilboö. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. ÍHjél-vagnar Til sölu drengjahjól, þarfnast smálagfæringar. Verö 5 þús. Uppl. i sima 76664. Verslun Aklæði — Gott úrval. Sérstaklega vandað áklæði á dýr- ari gerðir húsgagna. Eigum enn- þá finnsku tauin til klæöningar á sófasett og svefnsófa, verð aöeins 1680 pr. metar. Póstsendum. Opið frá kl. 1-6. B.G. Aklæði, Mávahlið 39. Simi 10644 á kvöldin. Vivre eau de toilette. Fæst i snyrtivöru-og lyfjabúðum. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur, bútar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Verksmiöjusala. Ódýrar peysur, bútar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Ctskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir. Ateiknuð puntuhandklæöi, öll gömlu munstrin. Góöur er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir? Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Ateiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötú 74, simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vinsælar bækur á lágu veröi, þ.á.m. Greifinn af Monte Christo, Börn dalanna, og Eigi má sköp- um renna eftir Harry Ferguson, hver um sig á 960 kr. nrieð sölu- skatti. Eigi má sköpum renna er nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu- timi 4-6.30 virka daga, nema laugardaga. Simi 18768. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. Nú seljum við mikið af buxum fyrir ótrúlega lágt verð m.a. 3 buxur i pakka frá kr. 2 þús, flauelis og gallajakkar 2 stk. i pakka fyrir kr. 4 þús og margt fleira ótrúlega ódýrt. Opið föstudag til kl. 8 og laugardaga kl. 10—12. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6. Hafnarfiröi. öll úr og ferðavekjarar, mjög góðar tegundir seljast með 20% afslætti meðan birgðir end- ast, einnig ekta borðsilfur, tertu- spaðar, tertuhnffar, ávaxta- skeiðar, sultuskeiðar og rjóma- skeiðar. Guðmundur Þorsteins- son, gullsmiður, Bankastræti 12. Verslunin Leikhúsið Laugavegi l.simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bílar, sfmar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. Okkur vantar barna- og unglingaskiði. Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn, Samtúni 12. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góöu veröi. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnadur Til sölu kápur, kjólar, jakkakjólar, káboy stigvél no. 36. Telpuskokkur á 8-10 ára. Allt á mjög vægu verði. Uppl. i sima 23450. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelinpils i miklu litaúrvali i öll- um stærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Ennfremur sið og hálfsið pli'seruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Dökkbrún sléttflauels- fermingarföt meðalstór, til sölu. Uppl. i sima 76075. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa litinn ungbarnastól úr plasti. Simi 42495. Til sölu barnavagga. Uppl. i sima 43298. Barnagæsla Get bætt við mig börnum hálfan eöa allan daginn. Simi 44015. Lyklaveski tapaðist s.l. föstudag, i nánd við Hlemm, merkt Anna Þorkelsdóttir. Finn- andi vinsamlegast hringi I sima 44141 eftir kl. 6. Svört skjalataka tapaðist s.l. fimmtudag á Strandgötunni i Hafnarfiröi. Finnandi er vinsam- legast beöinn að hringa i sima 42711. A föstudagsmorg<in töpuðusl kvengleraugu með silfurlitaðri spöng i brúnu leöurhúsi. Senni- lega á Suðurlandsbraut á móts viö Fálkann eða frá Leirubakka að Mariubakka. Finnandi vin- samlega hringi i sima 73481. Fasteignir Til sölu hús við Freyjugötu og raðhús i aust- urbæ. Ennfremur raðhús i austur- og vesturbæ i smiðum. 5 her- bergja ibúðir i austurbæ. 140-180 ferm. sérhæð óskást keypt. Har- aldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. (tíI bygging^^ Steypuhrærivélar til sölu. Simi 27544 kl. 9-5. Hag- stætt verð. ______________ll ÍSumarbústaóir! Tvenn hjón óska eftir að taka á leigu vel upp- hitaðan sumarbústaö yfir páska- hlgina, ca. 22.-27. mars. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 24736 eftir kl. 18. .------_____________ I Hreingerninqar J Vélhreinsum teppi i ibúbum, stigagöngum og stofn- unum. ödýr og góð þjónusta. Simi 75938. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón,simi 26924. Hvítur brúðarkjóll meö slóða og siðu slöri nr. 10-12, til sölu. Simi 36094 á kvöldin. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofunum. ódýr og góð þjónusta. Simi 86863. Fasteignir Til sölu 25 ára gamalt timburhús 54 ferm. forskalað til flutnings eða niðurrifs. Skipti á bfl eða trillu koma til greina. Uppl. i sima 11136 eftir kl. 6. Hreingerningafélag Reykjavikur Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúöum. Góö þjónusta, vönduö vinna. Uppl. i sima 32118.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.