Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 3
VISIR Laugardagur 8. iúli 1978 3 „GULLBORINN" TIL SÝNIS í ÁRBÆIARSAFNI SEX PROSENT GJALD- EYRISTEKNA KOMU FRÁ VARNARLIÐINU A Árbæjarsafni er nú til sýnis ákaflega merkilegur bor. Þaö er hinn aldni „gullbor” sem gegndi þvf hlutverkihérí eina tfö aö leita gulls i Vatnsmýrinni. Borinn var keyptur til landsins áriö 1922 af hlutafélaginu „Málm- leit” sem fengiö haföi leyfi til aö kanna hvort gull væri aö finna i jöröu hér. Tildrög málmleitarinn- ar voru þau aö áriö 1905. þöttust menn geta greint gull i nöfrum bors sem notaöur haföi veriö viö boruneftir neysluvatni vestan viö öskjuhliö. Þá var stofnaö hlutafélagiö „Málmur”, fenginn hingaö erlendur „sérfræöingur” en „Varnarliöiö greiddi beint til fslenska rikisins á sföastliönu ári rúma 250 þúsund dollara um 50 mQljónir króna, sem ætlaöir voru tU greiöslu fyrir lög- og toUgæslu sem af varnarliöinu skapast, flugumferöastjórn og flugumsjón auk hafnargjalda. Innifalin f þessari upphæö mun ekkert fannst gulliö. Fyrirtækiö varö því gjaldþrota 1909. Til voru þó menn sem trúöu bvi aö hægt væri aö sækja gull i greipar Vatnsmýrarinnar. Þvf stofnuöu þeir „Málmleit” áriö 1922 og keyptu þeir borvélar frá Alfred Wirth & Co. i Erkelenz I Þýskalandi. Aöalhvatamaöur stofnunar félagsins var Kristófer Sigurös- son, þáverandi siökkviliösstjóri. Boranir hófust strax og borinn kom undir verkstjórn Helga Hermanns Eirikssonar verkfræö- ings. Borinn var kraftmikiU hagla- bor meö handsnúunum borsveif- um. Viö þær unnu tveir menn þeir Einar Leó Jónsson og Pétur Þor- steinsson. En ekkert bólaöi á guUinu og var borunum þvi hætt siöla árs 1924. Nokkru siöar keypti Rafmagns- veita ReykjavUiur borinn til aö bora eftir heitu vatni. En einmitt um það leyti var fariö að ræöa um heitt vatn i sambandi viö hitun húsa. Þær boranir hófust 26. júni 1928. Heitavatnsboranir á Islandi eru þvi 50 ára um þessar mundir. Þessu hlutverki gegndi borinn meira og minna allt fram til árs- ins 1965 og var siðasta holan meö honum boruö þaö ár i Gufunesi. Þar var borinn uns hann var fluttur I Arbæjarsafn sföastUöinn vetur. En unniö hefur veriö aö viögerö hans á vegum Hitaveitu ReykjavUcur og einnig því húsi sem utan um hann var byggt. Þaö verk annaðist Gunnar Sigurjóns- son sem sjálfur vann viö borinn i rúma þrjá áratugi. veragreiösla aöupphæö 7674$ eöa um 1.5 miUjón króna, sem rennur til Vegageröarinnar”. Þetta kemur fram i grein sem Geir Haarde, hagfræöingur i Seölabankanum, ritar f nýUtkom- inn bækling utanrikisnefndar Sambands ungra sjálfstæöis- manna. I grein Geirs er aö finna ýmsar fróölegar upplýsingar um varnarstööina i Keflavik í fjár- hagslegu tilliti. Þannig segir Geir aö tekjurnar af varnarUösviöskiptunum skipti nú mun minna máli en fyrst eftir komu þess hingað til lands. Hreinar gjaldeyristekjur af varn- arUösviöskiptunum hafi veriö tæp 20% Utflutningstekna af vörum og þjónustu á árinu 1953. „Þetta hlutfall’, segir Geir Haarde, „hefur hin siöustu ár veriö um 5%, en var I fyrra 6,1%”. Geir segir og aö sem hlutfall af heildarvinnuafli i landinu hafi mannaflif þjónustu varnarliösins undanfarinár veriöábilinu 1-2%. Þetta hlutfall hafi einnig veriö mun hærra á fyrstu árum varnar- liösins, til dæmis um 4% aö meöaltaU árin 1951-55. Þess beri þó aö gæta aö á Reykjanessvæð- inu sé þáttur varnarUösins vita- skuld stærri en á landinu I heUd. Geir segir aö nettógjaldeyris- tekjur af varnarliöinu hafi verið 8895 miUjónir króna á siöasta ári samkvæmt greiöslujafnaöar- skýrslum. Orörétt segir Geir: „Þar af voru tekjur Islenskra Aöalverktaka 3132 m. kr„ en frá þeirri tölu ber aö draga gjald- eyrisútgjöld verktakanna vegna varnarliösviöskiptanna. Nettógjaldeyristekjur Aöalverk- taka munu hafa veriö á bilinu 2500-3000 m kr. (Þessi upphæö jafngildir auövitaö ekki hagnaöi fyrirtækisins þvf frá henni á eftir aö draga innlendan kostnaö). Tekjur annara verk- taka voru miUi 6 og 700 mUlj. kr. VarnarUöiö keypti samtals 3617 m kr. af innlendum bönkum til launagreiöslna og annarra þarfa og greiddi fyrir meö gjaldeyri. American Express sem sér um bankaþjónustu á veliinum keypti 78 m kr. Nettógjaldeyristekjur oliufélaga (aöallega oliufélagsins h.f„ Esso) af varnarUösviöskipt- um voru 780 m kr„ en tekjur Eimskips 972 m kr. Ýmsir aörir aöUar höföu 337 m kr. I tekjur af viöskiptum viö varnarUöiö”. Þá segir Geir Haarde í grein sinni aö til aö fá einhvern saman- burö viö starfsmannahald varn- arliösins megi geta þess aö í Alverinu I Straumsvik hafi starfaö aö jafnaöi 637 menn á siö- astUönu ári, miöaö viö töluvert á annaö þUsund hjá Varnarliðinu. Nettófjármagnsinnstreymi i efnahagslifiöfrá Alverinu,sem sé sambærilegt viö Varnarliöstekj- ur, hafi veriö 4866 milljónir á sama tima, eöa um helmingur teknanna af varnarliöinu. Gjaldeyristekjur sem Flugleiö- ir h.f. færöulandinu hafi veriöum 5600 milljónir og viö starfsemi þeirra hér á landi hafi unniö um 1160 manns. AGREININGUR INNAN ALÞÝÐUBANDALAGS — gœti torveldað stjórnarmyndun —H.L. Samið um útgófu þjóðhútíðarbókar Samningur var undirritaöur I dag miQi forsætisráöuneytisins og Bókaútgáfunnar örn og örlygur h.f. um útgáfu á bók þeirri, sem Indriði G. Þorsteins- son, blaöamaður, hefur skrifað um þjóðhátlðina 1974. 1 samningnum segir meöal annars aö örn og örlygur skuli endurgreiða rikinu þau laun, sem þaö hefur greitt Indriöa fyrir aö skrifá bókina. „Þessi bók er full af fólki”, sagöi Indriöi er viö spjölluöum viö hann um verk hans. „Hún segir frá aöalhátíðunum á Þing- völlum og i Reykjavik, og frá minni hátiöum út um landiö. Einnig er rakinn aödragandinn af hátiöahaldinu, sem var lang- ur og skrykkjóttur af ýmsum ástæöum. Undirbúningurinn aö þjóöhátiðinnifór nefnilega allur fram i nokkurri brekku. Auk þess er i bókinni f jallað um þann árangur sem varð af þvi að halda þetta afmæli. Stórar sýn- ingar voru haldnar i sambandi viö þaö, minnismerki voru reist viöa um land. Landgræöslu- áætlunin var samþykkt á Lög- bergi, Sögualdarbærinn var reistur, Þjóðarbókhlööu komiö upp og þannig mætti áfram telja.” Um 30 þúsund fyrir hvert eintak „Þjóöhátlöarbókin var skrif- uö á meöan allar upplýsingar voruenn svo aö segja viö hend- ina, og var þvi tiltölulega þægi- legt aö vinna aö henni”, sagöi Indriði. „Égbyrjaöi á henni um mitt sumar 1975 og vann aö verkinui tuttugu mánuöi. Siöan gekk ég frá verkinu á timabilinu frá siöustu áramótum og þang- aö til núna”. Olafur Jóhannesson, þá for- sætisráðherra, ákvað á þjóö- hátiöarárinu, aö bók skyldi skrifuö um hátiöina, og er hann þvi forgöngumaöur um þetta verk. Bókin veröur fjörutíu stórar arkir ef myndir eru ekki taldar meö, ai þaö samsvarar 640 venjulegum siöum. Kemur hUn Ut annað hvort I haust eða næsta haust í tveimur stórum bindum, og aö sögn Indriöa veröur hUn gefin út i þrjú þUs- und eintökum I mesta lagi. Bók- in er ákaflega dýr i Utgáfu, og mun hvert eintak liklega kosta um þrjátiu þúsund krónur. „Frágangur veröur mjög vandaöur, og ég held, aö útgef- andinn ætli aö gera þessa bók alvegeinstaklega velúrgaröi til þessaö þetta veröi nú eigulegur gripur” sagöi Indriöi. —AHO Indriði G. Þorsteinsson og „Herforingjaráöiö”, sem svo var kallað, viö undirbúning hátiðarinnar á Þingvöllum. Nokkur innbyrðis ágreiningur munnúverai Alþýðubandalaginu sem mun jafnvel geta torveldað st jórnarmyndun. Samkvæmt heimQdum Visis telja Alþýöu- flokksmenn að nú sé að kristallast uppgjörf Alþýðubandalaginu sem lengi hefur veriði uppsiglingu. Er þar um að ræöa uppgjör milli hins svonefnda Reykjavikurhóps og dreifbýlishópsins Reykjavikur- hópurinn hefur lengi litiö völd dreifbýlishópsins óhýru auga og telur Reykjavikurhópurinn sig nú hafa sannað að hann sé hinn raunverulegi sigurvegari sem skuli fara með völdin. Þá eru mjög skiptar skoðanir um afstööuna til hermálsins, þ.e. hvaö mikla áherslu skuli á þaö leggja i stjórnarmyndunarviö- ræöum. Ljóst má telja, LUÖvik Jósefsson m.a. muni ekki vilja setja hermáliö á oddinn én þeir Kjartan ólafsson og Ragnar Arnalds vilja ekki gefa eftir I þvi máli. Alþýöuflokksmenn telja mögu- leikana á nýsköpunarstjórn ekkert hafa minnkaö þrátt fyrir viöræöur Alþýöubandalags og Framsóknar. Mun sU skoöun út- breidd, aö Alþýöubandalagiö búist ekki viö árangri úr þeim viöræðum heldur sé fyrst og fremst veriö aö fá þaö „uppáskrifaö” hjá framsóknar- mönnum aö þeir séu ekki reiöu- búnir til þátttöku. Þar meö geta alþýöubandalagsmenn sagt aö þeir hafi veriö neyddir Ut I nýsköpunarstjórneöa hugsanlega minnihlutastjórn þrátt fyrir einlægan vilja til myndunar vinstri stjórnar. —ÓM/Gsal. Systkinin fengu þrenn verðlaun Magnús Birgisson úr GK varð unglingameistari tslands í golfi er tslandsmótinu lauk á Akranesi I gær. Magnús lék á 299 höggum 72 holurnar, og var þremur högg- um á undan Hannesi Eyvindssyni GR. Jafnir f 3. og 4. sæti voru sfð- an Sigurður Pétursson og Ragnar Ólafsson báðir úr GR á 309 högg- um. 1 drengjaflokki haföi Gylfi Kristinsson GS yfirburði, en hann lék á 283 höggum. Alda Siguröardóttir GK sigraði i eldri stúlknafiokki á 281 höggi, en þar varö önnur Sólveig Birg- irsdóttir GK á 365 höggum. Þórdis Geirsdóttir GK sigraöi I yngri flokkn um, lék á 334 högg- um, en Laufey Birgisdóttir varö önnur á 356 höggum. Þess má geta aö þau Magnús, Sólveig og Laufey eru systkin, en þau eru börn Birgis Björnssonar hand- knattleikskappa og Ingu Magnús- dóttur sem er formaður golf- klúbbsins Keilis i Hafnarfiröi. gk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.