Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 14
//Sumt af þessu er stolið" //Ástheitar meyjar kraftmiklir sjómenn" og „Sjór og bátar, voru upphaf og endir tilverunnar hjá okkur strákunum þegar ég var aö alast upp i Eyjum og þaö hefur auövit- aö sett mark sitt á mann allar götur slöan. Viö lékum okkur á skjöktbátum i höfninni og þar sem allt daglegt lif fólks snerist um fiskveiöar og fiskverkun markaöi þetta um leiö rammann i okkar tilveru. I þá daga voru Vestmannaeyjar mesta fiskipláss á landinu og á vertiöinni fylltist höfnin af bátum og bærinn af aökomufólki. Ver- tiöarfólkiö bjó þá á útvegsheimil- inum þvi þá ráku einstaklingar obbann af þessari útgerö og stór- fyrirtæki meö sérstökum verbúö- um voru ekki komin til sögunnar. Þar voru bæöi konur og karlar og samkvæmt öllum eöliiegum náttúrulögmálum leituöu kynin saman. Þarna mættust ástheitar meyjar og kraftmiklir sjómenn og var þá ýmist tjaldaö til einnar nætur eöa lengur. Margar að- komustúlknanna ilengdust i Eyj- um og giftust og fjöldi Eyja- kvenna fluttust burt meö ver- mönnum.” //Karlmanninum fyrir verknaðinn' „Já, þaö var mörg meyjan börnuö i verinu. Karlmanninum var hrósaö fyrir verknaöinn en aumingja stúlkukindin varö aö gjalda fyrir með mannoröi sinu nema henni tækist að klófesta manninn. Raunar voru viöhorfin þannig aö ef stúlkur létu undan meöfæddu eöli sinu voru þær kall- aöar lauslátar og litiö niöur á þær en piltunum var hrósaö fyrir sama verknaö og þvi meira sem þær voru fleiri.” ltvaö finnst þér um sllkan hugs- unarhátt? „Mér finnst þetta náttúrulega andstyggilegt Ég er alinn upp meö þau viöhorf aö enginn munur sé á kynjunum og þá ekki siður hvaö varöar tilfinningar, vonir og þrár. Og ef menn hugsa um þetta þá sjá allir þversögnina i þessu. Þvi f andskotanum er þá ekki aö ganga hreint til verks og viöur- kenna aö konur hafa sömu þarfir i þessum efnum og karlar. Annars hafa þessi viöhorf veriö aö breytast til hins betra nú i seinni tiö og ég álit aö þaö sé aö miklu leyti aö þakka baráttu kvenna sjálfra.” //Þetta fólk skvetti í sig' hrósað En hvaö meö sjálft verbúöallf- iö? „Jú, þetta hefur allt tekiö breytingum og þaö helst I hendur viö breytta þróun i útgeröar- rekstrinum. Uppúr 1940 breyttist öll vinnslan og þá veröa til þessi fiskverkunarfyrirtæki. Stórfyrir- tækin taka viö útgeröinni af ein- staklingum og þá koma til sög- unnar verbúöir þar sem aökomu- fólkiö býr i staö þess aö vera á heimilunum eins og áöur. Þaö er sagt aö þaö sé stundum sukksamt i þessum verbúöum og þaö má vel vera. En ég verö aö segja, eftir aö hafa búiö i verbúö I Eyjum fyrir nokkrum árum, aö ég hef á engan hátt neikvæð viö- horf gagnvart verbúöalifinu. — Jú, þetta fólk skvetti i sig og ástir hafa sjálfsagt átt sinn þátt i næturlifinu en þetta var ljómandi fólk, — alveg ljómandi fólk og gott að vera meö þvi. En þegar viö tölum um ver- tiöarlifiö hér fyrr á árum megum viö ekki gleyma sjómönnunum og þeirri stööugu lifshættu sem þeir voru i. Þegar slikir atburöir geröust aö maöur fór af bát eöa að bátur fór niður haföi það auö- vitaö mikil áhrif á mannlifiö I fiskibæeins og Vestmannaeyjum. Þaö er of langt mál aö fara út I þaö hér en geta má nærri hvort margur hafi ekki átt sina sorgar- sögu.” //Hét því að fara aldrei á sjó aftur" En ef viö vikjum svo aö sjó- mannsferli þlnum. — Hvenær byrjaðir þú til sjós? „Já, ég verö aö gefa nánari skýringu á þvi öllu saman þótt mér leiðist afskaplega mikiö aö tala um þaö. Þannig er, aö ég fékk beinátu i löppina þegar ég var 13 ára og eftir þaö var hún aldrei til neins. Eins og þú hefur tekið eftir þá geng ég haltur. Eg haföi veriö kraftmikill strákur og þetta varö ósakplegt áfall fyrir mig eins og gefur aö skilja. Trúlega heföi ég fariö á sjóinn og oröiö formaöur ef allt heföi veriö meö felldu. Þess i staö „Sama þótt ég fari skitþunnur og iUa sofinn.” hrósa mér af þessu þvi þetta er ekki mér aö þakka. Þetta eru bara einhver ósjálfráö viöbrögö, — eitthvaö sem er innbyggt I mér sem kemur fram þegar maöur stendur frammi fyrir háskanum. „Eg get nefnt þér dæmi um 15 var ekki fyrr en Árni veiktist og flutti frá Eyjúm aö ég tók til við textageröina. Þaö var nú svona meö hálfum huga aö ég fór út i þetta því mér fannst Arni alltaf miklu betri en ég á þessu sviöi. En sumt af þessu viröist þó hafa fallið I kramiö eins og t.d. „Heima”, „Eg veit þú kemur”, „Sólbrúnir vangar” o.fl. textar sem ég nenni ekki aö telja upp.” Hefuröu nokkra tölu yfir fjölda þeirra texta sem hafa veriö sungnir eftir þig opinberlega? „Nei, blessaöur vertu. Ég hef ekkert reikningshald á þessa hluti. En ég veit bara aö þeir eru orönir margir. En þaö má vel koma fram fram hér, aö margir textanna hafa oröiö til eftir erfiða fæöingu. Eg lagöi áherslu á aö reyna aö hafa þessa texta góba og þar sem ég hef aldrei veriö tal- inn neitt sérstakt ljóöskáld hefur þetta oft kostað mig mikil heila- brot. Textarnir hafa yfirleitt verið geröir við lög sem þegar voru tilbúin þannig aö ég var alltaf bundinn viö aö sveigja textann aö laglinunni og þaö get- ur stundum veriö erfitt.” // Eins og að berja hausnum við stein" „Oft þurfti ég að semja þessa texta eftir pöntunum t.d. fyrir þjóöhátiðir og þá var maður auö- vitaö misjafnlega upplagöur. Ég var til dæmis i miklu óstuði þegar textinn: „Eg veit þú kemur” var barinn saman. 1 þetta skiptiö haföi Oddgeir gengiö frá laginu löngu fyrir þjóöhátiö aldrei þessu vant, þvi oftast vorum viö á siö- asta snúningi meö þetta. Þegar Oddgeir kom til min meö lagiö sagöi hann eitthvað á þá leiö aö nú heföi ég nógan tima til aö vanda mig. Eg læröi lagiö og þab var aö veltast i hausnum á mér án þess aö nokkuö kæmi. Þetta var eins og aö berja hausn- um viö stein. Svo liöur og biöur og Oddgeir er alltaf aö koma til min viö og við og spyrja hvort þetta sé nú ekki aö koma. — Nei, ekkert gengur og svo liöur fram undir þjóöhátiö. Nú er komið að vikunni fyrir þjóöhátiö og enn er ég gjörsam- lega geldur. Sunnudag fyrir þjóö- hátíö er ég staddur heima hjá Oddgeiri og segi viö hann: „Ég gefst upp. Þaö veröur bara aö spila þetta lag textalaust.” — Daginn eftir hringir Oddgeir svona meir aö gamni sinu til aö athuga hvernig gangi. Eftir aö ég hef sagt honum aö allt sitji viö þaösama segirhann: Jæja vinur, ég get auövitaö ekki ætlast til þess að menn séu alltaf reiöubún- ir aö gera mér til geös.” Siöan fer ég aftur inn I eldhús og heid áfram aö boröa ýsuna. Þá bregöur svo undarlega viö aö textinn kemur i grænum hvelli og ég er varla búinn aö láta upp i mig fyrsta bitann þegar ég rýk i simann, hringi i Oddgeir og segi: „Textinn er tilbúinn, ver svo gúö” Varstu ánægöur meö útkomuna eftir allt ströggliö? „Ég var sáttur viö hana. Þetta er ágætur dægurlagatexti og fólki viröist hafa likaö hann. Annars vil ég helst ekki hrósa mér fyrir mina texta. En þegar ég heyri þetta endemes bull sem margir þessara pilta eru aö hnoöa saman i dag finnst mér aö ég hafi ekki skaöaö þjóöina meö minni texta- gerö.” „A sama tima og ég fór aö fást viö textagerö fór ég einnig aö föndra viö aö semja lög og sum þeirra hafa náö nokkrum vin- sældum án þess aö ég sé aö hrósa mér fyrir það. En þetta hefur oft valdiö ruglingi þannig aö menn vita ekki hvort það er lagiö eða textinn sem er eftir Asa i Bæ. Mér finnst miklu skemmtilegra aö semja lög en aö gera texta og hef aldrei haft neitt fyrir þvi. Þetta eru aö vísu ekki merkilegar tónsmiðar og sumt af þessu er stoliö. En þaö er rétt aö þab komi fram, aö bæði tónsmiðarnar og textageröin eru til komin fyrir þörf i Eyjum. Eyjaþjóöin hefur aö talar tæpitungulaust og bregður ýmist fyrir sig gamni eða alvöru. Frásagnagleðin ljómar af andliti hans og þar blandast saman kimni, hæðni og rómantik. En hvort sem við tölum um rithöfundinn, sjómanninn, lagasmiðinn, útgerðarmanninn eða textahöfundinn Ása i Bæ verða Vest- mannaeyjar óhjákvæmilega umgjörð atburð- anna. Hann og Eyjar verða ekki auðveldlega skiiin i sundur. varö ég eins konar hlaupamaður á sjó aila mlna tiö. En þrátt fyrir löppina fór ég fyrst á vertið 16 ára og var þá kokkur. t sjálfu sér er ékkert viö þaö nema aö i fyrstu feröinni varö ég óskaplega sjóveikur. Viö vorum komnir út á rúmsjó og þegar komiö var aö þvi aö draga netin var svo af mér dregiö, aö ef eldhúshnífurinn heföi bitiö heföi ég skoriö mig á háls. Þetta var hreint helviti og ég hét þvi aö fara aldrei á sjó aftur ef svo óllklega vildi til aö ég liföi þetta af. En á heimleiðinni hresstist ég og hef aldrei oröiö sjóveikur slöan. Raunar liöur mér hvergi betur en á sjó. Og þab er sama þótt ég fari skitþunnur og illa sofinn. Um leiö og ég finn ölduna er skapiö og heilsan komin i lag og best liöur mér i vondu veöri.” Hver er skýringin á þvi? „Sjórinn sjálfur er svo marg- breytilegur og aö vera i návist hans fyllir mig einhverju lifi sem ég finn ekki meö fast undir fæti. Þegar hressilega gefur á stælist karlmannslundin og þaö er ein- hver sérstök tilfinning að berjast viö sjóinn I návigi og sigra hann.” Hefurðu þá aldrei veriö hrædd- ur á sjó? „Eg veit ekki til þess aö ég hafi oröiö hræddur og þó hef ég oft komist I lifsháska. Eg er ekki aö „Eg er kominn af galdramönnum^sem munar ekki um aö setja einn banka á hausinn . .” „Svona verður miðsumarið og það byggi ég á gamalli speki um veðurfar”, — sagði hann um leið og hann reif sig úr skyrtunni og pirði augun i átt til sólar. Hann er lágvaxinn og þrekinn, með silfurgrátt hár og þegar hann gengur stingur hann örlitið við. Eftir að hann hefur rökstutt fuliyrðingar sinar um gott sum- ar komum við okkur þægilega fyrir á svölunum hans i Mávahliðinni, — berir að ofan eins og vera ber á sólskinsdegi, þá sjaldan veðurguð- irnir bjóða upp á slik forréttindi. Ása i Bæ þarf ekki að kynna. Hann er fyrir löngu orðin eins konar þjóðsagnapersóna enda komið viða við á viðburðariku æviskeiði. Hann „Mer finnst þetta náttúrulega andstyggilegt”. Veöurguöirnir voru óvenju hliOhollir þennan dag og viö Asi ákvebum aö ræöast vibberir aö ofan á svölunum hans IMávahlIöinni. Laugardagur 8. júli 1978 VISIR Þegar við komum þangaö er enginn fiskur þar. Eg mundi þá eftir eldgömlu miði þar skammt frá sem enginn hafbi komiö á I háa herrans tib og ég hugsa meb mér aö best sé aö lita á þab áöur en heim skuli haldiö. Þarna grip- um viö á einum klukkutima 7 tonn af þorski. Þarna kemur fram þessi fiskigaldur sem ég var aö tala um. Kunnáttan var fólgin i þvi aö ég vissi af þessu gamla miöi og svo draumurinn um stjörnuna sem ekki er hægt aö skýra.” Ég gæti sagt þér ipargar fleiri sögur i sama dúr, en ég hef svo oft sagt þær áður og svo er of langt VISIR Laugardagur 8. júll i brennivini. Og þannig er þaö um marga sjómenn. Ég get í þvi sambandi bent á vin minn Binna i Gröf, einhvern mesta aflamann sem siglt hefur vélbátum á Islandi. Hugur hans var svo bundinn viö sjóinn aö ég held aö hann hafi ekki kunnaö neitt annaö ráö til aö slappa af en brennivin- iö. En Binni klikkaöi aldrei og ef það kom fyrir aö hann sæti i landi út af brennivini þá vann hann þaö alltaf upp. Hann fékk bara þeim mun meiri afla á eftir Nei, ég held aö sjómenn drekki ekkert meira en aörir menn. Þeir eru kannski fyrirferöameiri en aörir i sinni drykkju en þaö stafar þetta. Sama haustiö og ég fór fyrst á vertiö vorum viö þrir saman á trillu, ég, ‘jafnaldri minn og formaöurinn. Þegar viö vorum komnir austur fyrir Eyjarnar brast á kol- vitlaust veöur og var ekki annaö aö sjá en viö færum i hafiö. Jafnaldri minn, sem var mun harögeröari strákur en ég, var lagstur fyrir og formaðurinn stóö stjarfur aftur i, bleikur sem nár og virtist búinn aö tapa sér. Ég kom aftur I meö nestiö mitt og hrópaði til hans um leið og ég settist: „Ég ætla aö fá mér aö snæöa þvi svangur fer ég ekki i himnariki.” — Viö þetta bráöi svo af formanninum að hann gat stýrt okkur út úr hættunnni. En eins og ég sagöi, þetta eru innbyggð við- brögö sem manni eru gefin án þess aö hafa þar einhver áhrif á sjálfur. Siöan var ég að þvælast á sjó af og til með ýmsum öörum störfum þvi aö meö veiku löppina fannst mér ég ekki geta gengið I þetta starf eins og ég annars heföi gert. Þangaö til ég varö eigandi að 15 tonna báti meö öörum.” //Ég reyndist galdramaður I aflabrögöum" „Þegar ég kom á þennan bát kom I ljós aö ég var mjög fiskinn, sérstaklega á handfæri. Eg var um fertugt þegar ég fór út I þessa útgerö og ég reyndist galdramaö- ur i aflabrögðum. Fiskurinn bók- staflega sótti i mig og t.d. vorum viö tvær vertibir i röö hlutahæstir i Eyjum. Þetta stafaöi af þvi aö ég haföi þá náttúru sem kallast fiskigaldur. Hvaö er fiskigaldur? „Þviererfittaösvara. Þetta er eins konar blanda af þvi sem maður veit og ekki veit. Undir- staöan er kunnátta þvi ef maöur hefur hana ekki veröur ekkert úr neinu. Við kunnáttuna bætist eitt- hvað sem er ekki hægt aö skýra. Hvaö eftir annaö fór ég á miö þar sem fiskurinn var, þvert ofan i það sem þótti skynsamiegt. Einu sinni dreymdi mig aö ég sá stjörnu i austri. A útleiðinni morguninn eftir mundi ég draum- inn og segi viö sjálfan mig: „Þú átt aö fara i austur”. En viö höfð- um veriö aö fiska inn af Dröngum dagana á undan og fengiö sæmi- legan afla. Þangab fórum viö en þar var ekki bröndu aö fá. Ég segi þá viö yngsta manninn um borö: „Taktu stýriö Óli minn og viö keyrum i austur i 2 tíma.” mál aö fara út I það allt saman. En maöur var oft þreyttur i þess- um hasar á vertiðinni. Þaö var regla hjá okkur aö fara aö fara út eldsnemma á morgnana og ég á svona ónýtri löpp kom oft út- keyröur heim á kvöldin. Þetta náði engri átt aö láta svona og ég sagöi stundum viö sjálfan mig: „Láttu ekki eins og helvitis fifl. Soföu út”. En þaö brást ekki aö ég var vaknaður eftir 2 — 3 tima og fannst þá aö ég væri bæöi út- sofinn og úthvildur. Þaö er eins og einhver kraftur eöa spenna sem fylgir þessum hasar sem vinnur þreytuna úr likamanum. Svo aö viö endum þetta meö fiskigaldurinn má ekki gleyma þvi aö með mér voru afbragðs menn. Bæði duglegir og góöir fél- agar.” .■SS&'rni: //Þó'rf á að slappa af I brennivini" Nú er stundum sagt aö sjómenn séu drykkfelidari en aðrir menn. Er þetta satt? „Mér hefur alltaf þótt gott brennivin, — eöa svona mátuiega skulum við segja. Þegar maður var búinn aö velkjast lengi I seltu fannst manni bókstaflega nauö- synlegt og þörf á þvi aö slappa af Það voru margar meyjamar barnaðar verínu — rœttviðÁsa i Bæ um lífíð og tilveruna fyrr og nú Viðtal: Sveinn Guðjónsson Myndir: Jens Alexandersson 1978 bara af seltunni og þeirri þörf fyrir afslöppun sem volkiö á sjón- um krefst.” //Þetta eru nú fjármála- snillingar þjóðarinnar" „Min útgerð endaöi meö þvi aö ég fór á hausinn sem kallaö er. En mig langar aö skýra það örlitið þvi ég þykist ekki eiga nema tak- markaöan þátt i þvi sjálfur. Ég var meö 38 lesta bát í þrjú ár og þaö haföi gengið svona og svona. En þegar ég varö stundum aö vera bæöi formaður, vélstjóri og kokkur þá var álagiö kannski i viö um of og það fór aö koma niður á fiskináttúrunni. Ég var oröinn þreyttur og var i kröggum og reyndi þvi aö selja bátinn. Svo kom á mig uppboðskrafa frá Stofnlánadeila sjávarútvegs- ins sem tengdist þeirri miklu fjármálastofnun Seöiabanka tslands. Ég sagði: „Allt i lagi seljiði bátinn og þegar þiö eruö búnir aö koma honum i peninga fæég mismuninn.” — „Þó þaö nú væri, ekki fer bankinn aö stela af fólki” — sagöi lögfræðingur bank- ans. Þetta gerðist haustiö 1963 og mismunurinn sem mér bar var 450 þús. krónur. Ég beið eftir þvi aö ávisunin kæmi en hún er ekki komin enn. Ég beitti öllum ráöum til aö ná rétti minum en þegar svona stórfyrirtæki eiga hlut aö máli eru svona smákarlar eins og ég ekki hátt skrifaðir. Þaö spaugilegasta viö þetta er aö næsti eigandi bátsins henti honum i bankann aftur vegna svika og siöan stóö báturinn uppi i nokkur ár þangað til hann var látinn upp i slippgjöldin. Þá haföi þessi starfsmaður bankans valdiö tjóni sem kostaöi mig á núverandi verölagi 7 milljónir króna og bankann um 15 milljónir. Þetta eru nú fjármálasnillingar þjóöar- innar.” „En þó aö striöiö viö fjármála- öflin sé nú orðiö langt mun ég vinna þaö aö lokum þvi ég er kominn af galdramönnum sem munar ekki um aö koma einum banka á hausinn.” Asi veröur nú dularfullur á svipinn og ég kref hann nánari skýringa: „Ég er kominn af þeim undar- lega manni ögmundi I Auraseli sem veitti vötnum hér sunnan- lands og notaði viö þaö grátt reifi og gráan kött og enginn hefur skilið hvernig hann fór aö þessu að ööru leyti. Einu sinni var hann viö þessa iöju I Mýrdalnum. Prestinum féll ekki þetta kukl og réöst á gamla manninn meö háöi og svlviröing- um i Þjóöólfi. En gamli ögmund- ur brá á leik og og veitti einni sprænunni á prestssetriö og kom upp um baöstofugólfiö. Endirinn varö sá aö prestur flýöi staöinn og kom þar aldrei meir. Þaö er aldrei aö vita nema aö þaö fari aö flæöa um ganga Seöla- bankans þegar sist skyldi,” — segir Ási og glottir lymskulega. //Við Oddgeir urðum vinir til lífstíðar" „Mér hefur alltaf þótt gott brennivln mátulega skulum viö segja . . .svona Taliö berst nú aö tónlist og textagerö og ég spyr Asa um til- drögin aö þvi aö hann fór aö setja saman texta: „Upphafiöaö þvi eru kynni min viö Oddgeir Kristjánsson laga- smið. Oddgeir var i eöli sínu músikalskur” og haföi áhuga á aö leggja út á þá braut. Hann hóf nám hjá Þórarni Guömundssyni, fiöluleikara, en var þar aöeins I einn vetur þar sem hann varö aö hætta námi eins og fleiri fátækir drengir á kreppuárunum. En þetta eina ár I tónlistarnámi var nóg til þess aö tónlistin varö einn meginþátturinn I lifi hans. Ég var fyrsti fiðlunemandi Oddgeirs þótt þaö hafi ekki leitt til þess aö ég yröi sá fiölusnilling- ursemmig hafðidreymt um.En viö Oddgeir uröum vinir til lifstið- ar. Oddgeir fór snemma aö gera lög og eitt af þeim fyrstu var þjóðhátiöarlagiö „Hittumst bræö- ur i Herjólfsdal” en þaö mun hafa verið i kringum 1932. Sameiginlegur vinur okkar, Arni úr Eyjum, geröi textann og siöan marga fleiri og framan af kom ég ekkert nálægt því. Þaö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.