Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 8. júli 1978 VTSER LAUS STAÐA Staða útsölustjóra við útsölu Áfengis- og tóbaksverslun rikisins á ísafirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslun rikisins, Borgartúni 7, fyrir 3. ágúst 1978. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERSLUN RÍKISINS Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og ljóðum á 80 ára afmæli minu þ. 29. júni s.l. Guð blessi ykkur öll. William Þorsteinsson, Brekkugötu 23 Ólafsfirði. MESSUR Guðsþjónustur i Reykja- vikurprófastsdæmi sunnudaginn 9. júli 1978. Arbæjarprestakall: Guösþjónusta i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Altarisganga. Siðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 i um- sjá séra Sig. Hauks Guö- jónssonar. Organisti Jón Mýrdal. Safnaðarstjórn. Fella og Hólaprestakall: Guösþjónusta i safnaöar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriöjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörns- son. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Séra Arni Pálsson verður fjarver- andi til n.k. mánaðamóta. Séra Þoi'bergur Kristjánsson gegnir störfum fyrir hann þann tima. Laugarnesprestakall: Guðsþjónusta aö Hátúni 10B (Landspltaladeilum) kl. 10 Messa kl. 11. Altarisganga. Athugiö siðasta messa fyrir sumarfri. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11 árd. Séra Guöm. Óskar ólafs- son. Lausn krossgátu í síðasta Heigarblaði smo |(a r i=R U3 IfPli Í3D!-'|<; 33 (a (a sr r ~n 2|s: új o';sa : (A 73 o' m ——r 2 30 i- sr — jTöjPs 3o , 2. !3d |oa !x! 2 r- r- s: 73 s: 70!73|>\- sr 1-n 2 3d r ST' 1 tp ! Tfc 7> ■< ; rn' 2 i s: O nv 7> * A 2 33 5 u r * lA !~i! roip' s: :d V\ 3D -( (a , — ■—-), A>; m -H CA -i sr- r- sD a 5 s: 73 m r- to r i -1 2s O' — (A D' 3c —•■ 3\ 73 - tA fÚ ^ — [m is 2> - ■n r* 2. fR < o m 2 i— ,|a>irh Þ- . * 30 HrV* Lausn orðaþrautar Hér er lausn á orðaþraut sem féll niður i síðasta blaöi. UM HELGINA UM HELGINA 1 ELDLlNUNNI Ufl HELGINA 'KEPPI AÐ ÞVÍ AÐ KOM’ ASTÁ PALLINN' „Ég geri mitt besta til að komast á verðlauna- pall, en það verður trú- lega þungur róður, þvi við marga góða tugþrauta- menn er þarna við að keppa". Þetta sagöi Þorsteinn Þórs- son, sem er einn fjögra Islend- inga sem taka þátt i Norður- landamóti unglinga i fjölþraut- um, sem fram fer á Laugardals- vellinum nú um helgina. Auk Þorsteins verða þar i „Eldlin- unni” þau tris Grönfeld UMSB, Pétur Pétursson UIA og Vél- steinn Hafsteinsson HSK. ,,Ég keppti á þessu Norður- landamóti i Sviþjóð i fyrra. Þá hafnaði ég i 12. sæti af 13, en Þorsteinn Þórsson — keppir á NM móti unglinga i fjölþrautum á Laugardalsveliinum um helgina. Ljósmynd GVA. vantaði ekki nema 200 til 300 stig tilað ni i 5. til 6. sætið. Það sýnir hve keppnin var jöfn og hún verður það áreiðanlega einnig núna. I minum flokki, sem er yngri flokkurinn 17—18 ára erum við Vésteinn og svo sjö frá hinum Norðurlöndunum. Pétur er i eldri flokknum, en þar eru þeir 19—20 ára t þeim flokki er ein „þruma” sem heitir Esa Jokinen og er frá Finnlandi. Hann er geysilega efnilegur, sem sést best á þvi að hann á um 7.200 stig i tugþraut — með karlaáhöldum og rafmagns- timatöku. Ég reikna með að það verði skemmtileg keppni á þessu móti, og vonast til að við tslend- ingarnir stöndum okkur vel. En eins og ég sagði áðan verður róðurinn erfiður þvi þarna eru margir góðir og vanir keppnis- menn á ferð- þótt ungir séu að árum” . . . —klp ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: LAUGARDAGUR: Frjálsar fþróttir: Laugardals- völlur kl. 10.00. Norðurlandamót i f jölþraut unglinga. Selfossvöll- ur. Héraösmót HSK. Eiöavöllur. Sumarhátið UtA. Núp Dýra- firöi. Héraðsmót HVl. Stykkis- hólmsvöllur. Héraðsmót HSH. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 10.00. Opna GR-mótið. Knattspyrna: Akranesvöllur 1. deild kl. 15.00 tA-Þróttur. Akur- eyrarvöllur 1. deild kl. 16.00 KA- Breiöablik. Laugardalsvöllur 1. deild kl. 17.00. Vikingur-IBV. tsafjaröarvöllur 2. deild kl. 14.00 IBl-Fylkir. Neskaupstaðavöllur kl. 15.00. Þróttur-Völsungur. Vikurvöllur 3. deild A-riðill kl. 16.00 USVS-Þór. Garðavöllur 3. deild A-riðill kl. 16.00 Viðir- Hekla. Grindavikurvöllur 3. deild A-riðill kl. 14.00 Grindavik- Selfoss. Bolungarvikur 3 . deild B-riðill kl. 14.00 Bolungarvik- Stjarnan. Háskólavöllur 3. deild B-riðillkl. 14.00 Léttir-Njarðvik. Fellavöllur 3. deild C-riðill kl. 16.00. Leiknir-Vikingur. Há- skólavöllur 3. deild C-riðill kl. 16.00 Óðinn-Skallagrimur. Stykkishólmsv. 3. deild C-riðill kl. 16.00 Snæfell-Afturelding, Ólafsfjarðavöllur 3. deild D- riðill kl. 16.00. Leiftur-Tinda- stóll. Dalvikurvöllur 3. deild D- riðill kl. 16.00 Svarfdælir-Höfð- strendingar. Arskógsvöllur 3. deild E-riðill kl. 16.00 Reynir- Dagsbrún. Alftabáruvöllur 3. deild E-riðill kl. 16.00 HSÞ b- Arroðinn. SUNNUDAGUR Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur kl. 10.00 Norðurlandamót i fjölþraut unglinga. Selfossvöllur. Héraös- mót HSK. Eiðavöllur Sumar- hátiö UIA. Núp Dýrafiröi Héraðsmót HVt. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 10.00 Opna GR-mótið. Knattspyrna: Kaplakrikavöllur 1. deild kl. 20.00. FH-IBK. Laugardalsvöll- ur 1. deild kl. 20.00 Fram-Valur. Eskifjarðavöllur 2. deild kl. 14.00 Austri-Þór. Íl dag er laugardagur 8. júli 1978 189. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 08.09, síðdegis- flóð kl. 20.23. 1 1 11 “■ S* I I 1 ■"■■■■■■■ ' .. ■ ■ S NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviiið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. óiafsf jörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. ,lönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið_41441. 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðil.ögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. LÖgreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. FÉLAGSIÍF Sunnud. 9/7 kl.13 Sauðabrekkugjá — Fjallið eina. létt ganga meö Erlingi Thorodd- sen. Verð 1200 kr„ fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanv. (i Hafnarf. v. kirkju- garðinn). Norðurpólsflug 14/7 svo til upp- selt. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 14/7 10 dagar. Fararstj. Bjarni Veturliöason. Hoffelsdalur 18/7 6 d. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Kverkfjöll 21/7 10 dagar. Ótivist Sunnudagur 9. júli Kl. 10.00 Gönguferð á Hengil (803 m) Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Kl. 13.00 Gönguferð i Innstadal. Hverasvæðið skoðað m.a. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Sig- urður Kristjánsson. Verð kr. 2000 i báðar ferðirnar. Gr. v. bilinn. Farið frá Umferðarmiðstööinni að austanverðu. Sumarleyfisferðir: 15.-23. júli. Kverkfjöll—Hvanna- lindir—Sprengisandur.Gist i hús- um. 19.-25. júli. Sprengi- sandur—Arnarfell—Vonar- skarð—Kjalvegur. Gist i húsum. 25.-30. júlí. Lakagigar—Land- mannaleið. Gist i tjöldum. 28. júli—6. ágúst. Lónsöræfi. Tjaldað við Illakamb, Gönguferð- ir frá tjaldstað. Niu ferðir um verslunarmanna- helgina. Pantið timanlega. Nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.