Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 24
24 LiiUgardagur 8. júli 1978 VISIR (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Húsnæðiiboði Leigumiöiunin Njálsgötu 86. Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Njáls- götu 86, Reykjavfk Slmi 29440. Húsnædi óskast Reglusöm kona óskar eftir litilli Ibilö á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 35305. Regiusöm miöaldra kona óskar eftir góöri 2ja herbergja ibúö strax. Góöri umgengni og skilvisi heitiö. Uppl. I sima 29439. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö i Hliöunum eöa næsta nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi, góðri umgengni ogskilvlsum greiöslum heitiö. Uppl. I slma 81959 um helg- ina og næstu kvöld. Einhleyp kona óskar eftir fbUÖ á leigu. Uppl. I sima 34970. Ung reglusöm hjón óska eftir ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. I slma 23992 og 17055. Tvo nema i Hamrahiiö vantar 2-3 herbergja Ibúö sem næst skólanum frá 1. sept. Fara úr bænum um helgar. Uppl. I sima 99-1160. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi helst meö aö- gangi aö sima þó ekki skilyröi. Uppl. I síma 53293 eftir kl. 7. Bílskúr öskast til leigu i Reykjavik eöa Kópavogi. Uppl. I sima 37471. Ilúsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i Utfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. • llúsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. HUseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögöu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Hverfisgötu 82, simar 12850 og 18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. 'Æi Ökukennsla I ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þor- steinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingalimar Hver vili ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. Okukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla — (ireiósluj<jör Kemii-á Mazda 323. Ökúskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla-Æfingalimar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins sem óskaö er. ökuskóli- prófgögn. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Ökukennsia Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéöins- son, ökukennari. ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og örugganhátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukcnnsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupröfiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukcnnsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Pantiö strax. Bifreiöaeftirlitiö lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartlmar. Get nU aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. útvega öll prófgögn ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. Bilavióskipti Willys jeppi árg. ’66 8 cyl, þarfnast smálagfæringar. Uppl. I sima 72920 VW árg. ’74 1303 ekinn 44 þús. km til sölu. Uppl. I sima 38548. Óska eftir - sjálfskiptum bil, helst evrópskum eöa japönskum á veröinu 7-800 þúsund. Staögreiösla. Uppl. i sima 84186 Ffat Rally árg. ’74 tii sölu. Gulur. Uppl. I sima 75179 Vmsir bílavarahlutir i Taunus 17M árg. ’65 til sölu, ekki frambretti. Einnig varahlutir i girkassa i Fiat 127. Uppl. i sima 43887 Til sölu Volkswagen Variant station ’67 Úppl. I sima 73741. Volvo Amason. óskum eftir aö kaupa vinstri hurö og vinstra bretti á 2ja dyra bil. A sama staö óskast reiöhjól fyrir dreng. Uppl. i sima 50755. Ford Bronco tii sölu árg. ’67, þarfnast smá (agfæring- ar. Verð Tilboö. Uppl. I sima 53278. Vantar þig gamlan jeppa? Tii sölu Scout jeppi ’64 skoöaöur ’68. Ný dékk, útvarp. Verö kr. 450 þús. Góöir gréiðsluskilmálar. Uppl. I slma 53433. Óska eftir bll á mánaöargreiöslum. Má þarfn- ast viögeröar, allt kemur til greina. Uppl. i sima 84849. V.W. 1303 árg ’74 til sölu. Keyröur 41 þUs km. Aö Laufskál- um 35. Hverageröi sími 99-4135. Cortina árg. ’68 til sölu. skoðaöur ’78. A sama staö er til sölu Cortina ’65 meö bilaöan vatnskassa. Uppl. i sima 21696. Til sölu nýuppgerö V 6 vél úr Taunus passar einnig i Capri 2000 CC 100 HP árg ’68 á sama staö er til sölu sundurtekinn Willy’s jeppi árg ’55 vantar.vél og blæjur. Uppl. I sima 40607. Skoda 110 L árg ’74 failegur bill i toppstandi. Uppl. i sima 53758. Rambler Ainbassador árg. ’66 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 44541, Kópavogs- braut 43. Fiat 124 árg. '67 til sölu. Góð vél, góður girkassi, ný kúpling. Ný dekk. Boddý lélegt. Selst I þvi ástandi sem hann er ódýrt. Uppl. i sima 85339 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Óskum eftir ölium bilum á skrá. Bjartur og rUmgóöur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagaröur, Borgartúni 21. Slmar 29750 og 29480. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Þaö fer enginn Ut meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar84848 og 35035. ' Stærsti bilamarkaður landsins.i) A hverjum degi eru auglýsingar'n um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl ? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún Utvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 41546. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dagiega. Bifreið. Tjöld Tjaldbúnaöur og ViðleguútbUnaður. Seljum hUstjöld, tjaldhimna, sóitjöld, tjöld og tjalddýnur. Framleiöum allar geröir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hUstjöid kr. 68.820. 5 gerðir af’ tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an tjaldbUnað og viðleguútbúnað t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá- iö tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum viö Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um allt land. Seglagerðin Ægir, Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Hef fengið til sölu veiðileyfi í Vatnsholtsá og Vatns- holtsvötnum i Snæfellsnesi. Uppl. á skrifstofu Landsambands veiðifélaga aö Hótel Sögu milli kl. 5-7 hvern virkan dag simi 15528. Veiðimenn, limi filt á veiöistigvél. Ýmsar geröir verð frá kr. 3500/- Af- greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Sumardvöl Tökum börn á aldrinum 9-12 ára i sumardvöl laus pláss fyrir 2 drengi nU þegar og fyrir j telpu I ágUst. Uppl. 1 síma 99-6555:. f Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið .fyrir sveitaböll Uti- hátíðir og ýmsar aðraf skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldt.m uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem viö íí. Ath.: Viðhöfum reynsluna, lága verðiö og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasímar 50513 og 52971. Ymislegt Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hiuti. T.D. bilaUtvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiöivörur, viöleguútbúnaö og fl.o.fl. Opiö 1-7 alia daga nema sunnudaga. Sportmarkaöurinn simi 19530. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna. auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102., 105. og 107. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1977 á spildu Ur landi Úlfarsfells, Mosfells- ! reppi, þingl. eign Isafoldar Aðalsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, Gjaldheimt- unnar Reykjavik og Lifeyrissjóös verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. júli 1978. kl. 3.30. e.h. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungoruppboð sem auglýst var i 3., 6., og 9. töiubiaði Lögbirtingabiaös- ins 1978 á eigninni Alfaskeiði 104, Ibúð á 1. hæö t.v. Hafnar- firöi, þingl. eign Þóriaugar Ragnarsdóttur o.fi. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. júll 1978. ki. 1.30. e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 103. óg 100. töiublaði Lögbirtinga- blaðsins 1977 á eigninni Hjallahraun 10, Hafnarfirði, þingl. eign Birkis s.f. fer fram eftir kröfu Iönlánasjóðs og Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júli 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 103. og 106. tölublaði Lögbirtinga- biaðsins 1977 á eigninni Köidukinn 29, efri hæð, Hafnar- firði, þingl. Þórs Rúnars Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs, útvegsbanka íslands og Innheimtu Hafnarfjarðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júli 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Byggingarhappdrœttí Sjóifsbjargar 3. júlí 1978 Aðalvinningur: FORD FAIRMONT FUTURA nr. 12736 99 vinningqr (vöruúttekt) kr. 20.000.- hvei 75 78Ó6 18509 27824 33844 154 8419 19694 28430 34149 984 84$1 t 19745 29176 34470 1054 87Ó3 &$¥’■ 20867 29239 34551 1269 91C !o f. 21281 29374 34596 1623 107á6 [y’: 22190 29583 35681 1671 1085 3 22553 30176 36406 1785 1121i9 22558 30197 37868 1874 11243 22559 30213 37979 2618 1184 \l 23329 30285 38001 2702 1264 0 'V- V; - • • Fv" 23685 30286 38071 3529 1269 5 23955 30907 38248 3814 3922 1273 8 1273 6 billinn 24081 3951 14286 4072 14306 4387 4749 6486 6523 14990 1775 J 18224 18265 7319 18500 25027 25410 26098 26187 27104 27125 27734 27796 31057 31357 31534 32374 32991 33037 33170 33301 33501 40037 41700 43004 43930

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.