Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 8. júli 1978 = Syffui)(sití'f[l®i)D IM <§7 m Ragnar isjöunda himni. Saiúrinn orftinn fullur af fólkiog hann búinn aft finna skóna sina. „Hann var góftur þessi....” okkur.” Kjarninn i hljómsveitinni hefur lika veriö með Ragnari i þessu siðustu árin ogþeir félagar eru þvi flestum hnútum kunnugir varöandi framkvæmd svona skemmtunar. Eyþór er sá eini sem ekki hefur reynt þetta áöur en hann hefur leikib meö hljóm- sveitinni i tæpt ár. En ósvikiö listamannsblóö rennur um æöar Eyþórs þvi auk þess aö leika á gitar kemur hann samkomugest- um á óvart meö frumlegum teikningum. „Snöggir strákar og svo, æðislegt lif i þetta” Skemmtunin er nú hálfnuö og allt hefur rúllað samkvæmt áætlun. Salurinn er orðinn fullur af fólki og ef dæma má af þeim hljóðum sem berast á bak viö tjöldin utan úr sal eru menn greinilega ánægöir. Ragnar hefur lika tekið gleöi sina og átjórnar af öryggi bæöi baka til og frammi á sviðinu. — „Snöggir strákar og svo æðislegt lif i þetta”, segir hann um leið og hljómsveitin fer inn á sviðið i spánska atriðið. A ganginum eru þeir Ömar og Bessi eitthvaö aö munnhöggvast út af karlmannatisku og Bessi fullyrðir að Ómar gangi i of viðum buxum yfir rassinn. — „Uss mér er nokk sama hvort þetta er i tisku eöa ekki. Ég læt ekki einhvern tiskuspekúlant i Paris merja undan mér”, — og með þaö snarar ómar sér úr buxunum og fer i „glimmer- galla” og þar með er hann ekki lengur Ómar heldur Elli prests- ins, rokkstjarnan sem samkomu- gestir biöa nú meö óþreyju. Elli prestsins er lika óum- deilanlega maöur kvöldsins og þegar hann hefur lokiö atriöi sinu eru stúlkurnar i salnum svo heillaðar af kyntöfrum hans aö nokkrar þeirra elta hann inn I búningsherbergið. — Sena sem heföi átt vel heima i heimildar- mynd um rokkkónginn Elvis Presley. Utan úr sal heyrast öskur og fagnaðarlæti. Skemmtuninni er lokiö og nú hefst dansinn með til- heyrandi fótaburöi sviptingum og hófaskellum, — blistri, klappi og káfi. „Fyrsta prufan á mor- gun”. t rútunni á leiðinni heim eru menn þreyttir en ánægöir. Frum- raun Sumargleðinnar er lokið og allir eru sammála um aö vel hafi til tekist miðað viö aöstæður. — „A morgun fáum viö þó fyrstu raunvérulegu prufuna á þetta”, segir Ragnar og þaö veröur að ráöi aö ég fljúgi vestur á Stykkis- hólm meö Ómari daginn eftir til að fá samanburö. Flugferöin sú varð raunar kveikjan að ööru Helgarblaðsefni sem ekki skal fjölyrt um að sinni. En þaö er satt sem þeir félagar sögðu: Stemningin er ööruvisi eftir þvi sem fjær dregur höfuö- borgarsvæöinu. Ragnar hefur ekki einu sinni fyrir þvi aö kikja út i sal til að athuga með mæting- una. Fólkið er komið áöur en skemmtunin hefst og skemmti- atriðin njóta sin betur þar sem gefið er gott hljóö en þeim mun hressilegar klappað á milli at- riða. f'rekari málalengingar eru óþarfar enda má ég til með aö stoppa hér til aö eitthvað pláss veröi eftir fyrir myndirnar. Þeg- ar allt kemur til alls er mynda- vélaraugað gleggst á atburði líö- andi stundar og þvi látum viö myndunum eftir að skýra nánar frá þvi sem geröist aö tjaldabaki á Sumargleöi Ragnars Bjarna- sonar og félaga um siöustu helgi. Sv.G. yíini©ff|jB®i)fl Kii & m = & m KONUR 1 MYNDLIST eftir Sv/ölu Sigurleifsdóttur — rœtt við Þuríði Fannberg myndlistarmann Performance sem fluttur var f kjaliara Norræna hússins 27. júni '77. Þegar allir sýningargestir voru komnir i innri sai Norræna hússins voru Ijósin slökkt. Þá var Rúri leidd inn i myrkrinu meft bundift fýrir augun. Sfftan fór hún aft þreifa sig áfram i myrkrinu. Eftir dálitla stund var kveikt á kerti og þaft sett á gólfift i einu horninu. Þegar heyra mátti aft áhorfendur höfftu áttaft sig á hiutunum tók hún bindift frá augunum og litaftist um. Siftan tók hún kertift ásamt poka sem stóft vift hliöina á þvi. (Jr pokanum tók hún kerti og kveikti á þvi meft logandi kertinu og gaf þaft áhorfendum. Smátt og smátt gaf hún öllum sitt kerti, fór út og Ijósin voru kveikt á ný. „Þetta gœti nú líka..." eg fara strax utan til náms þannig að ég var næstu tvö ár hér heima. Ég notaði timann til að bæta við verkkunnáttu mina sem mér fannst ábótavant. Ég fór þvi i málmiðnaðardeild Verknáms- skóla Iðnaöarins sem er mjög góöur vinnuskóli en ekki að sama skapi skemmtilegur. Þar er geysileg áhersla lögð á ná- kvæmni. Iiver er ástæfta verkkunnáttu- leysis stúlkna? Ég álit að skortur á verkkunn- áttu stúlkna á sviði smiöa stafi að miklu leyti af þvi að i skóla er þeim aðeins kennt að fara með vefnaðarvörur og matvæli, en kynnast ekkert smiðum. Þetta á þó vist að fara að breytast. Hvert heldur þú svo til náins? Til Hollands. Amsterdam er mikilvæg samgöngumiðstöö i myndlist Noröur-Evrópu. Skölinn sem ég stundaði nám við nefnist „DeVrije Academy Psychopolis” Rúri er myndlistarmaður sem fullu nafni heitir Þuriður Fann- berg. Hún er fædd '51 og uppalin i Reykjavik. Aft loknu stúdentsprófi vift M.R. ferft þú i Myndlista- og Handifta- skóla islands. Hvenær ákveftur þú að leggja út á myndlistarbraut- ina? Ég hef verið ákveðin i þvi frá þvi ég var unglingur að leggja stund á skapandi myndlist. A ár- unum áður en ég fór i MHI vant- aði kynningu á skólanum og mað- ur vissi litiö hvað fram fór þar. Þegar ég byrjaði i skóianum var ég helst á þvi að fara i málun en fljótlega skipti ég um skoðun og fór i mótunar-deild. t MHl var ég i þrjá vetur. Þvi varstu ekki i fjóra vetur eins og eftliiegt væri? A minum árum i skólanum var aðbúnaöur myndlistadeildarinn- ar slæmur. Það var erfitt að fá efni og verkfæri. A þvi voru engar breytingar fyrirsjáanlegar þann vetur sem ég hefði átt að vera á fjórða ári. Nú seinustu ár hefur myndlistinni verið sýnd meiri rækt i skólanum. Hvaft gerftir þú næstu árin? Ég hafði ekki tækifæri til aö og starfar á þeim grundvelli að nemendur velja sér verkefni óbundnir af skólastjórn. Það eru um tuttugu mismunandi verk- stæði i skólanum og á hverju þessara verkstæöa eru tveir leið- beinendur eða aðstoðarmenn. Lærdómi eða þekkingu er ekki þvingað upp á nemendurna, held- ur verða þeir að koma i skólann af eigin hvötum. Þeir verða að finna hjá sér þörf til að afla sér þekk- ingar á einhverju sviöi myndlist- ar eða löngun til að framkvæma eitthvað. Það eru sem sagt nemendur sem ætið verða að hafa frumkvæðið en fá alla þá tækni- legu aðstoð sem þeir æskja i skól- anum. Jafnframt skóianum stóftst þú einnig aft rekstri Galleris. Hvern- ig kom þaft til? Ég stofnaði Galleri Lóu i Harlem ásamt þeim Koes Visser og Helga Þorgils Friðjónssyni. Astæðan fyrir stofnuninni var sú að ■ ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.