Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 8. júli 1978 VISIR F3ÖGUR-EITT QRÐAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi aö breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oröiöá þann hátt aö skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju oröi. I neöstu reitunum renna þessi f jögur orö þannig sam- an i eitt. Alltaf veröur aö koma fram rétt myndaö islenskt orð og aö sjálfsögöu má þaö finna á bls. 20. F R E D D I Þekkirðu þessa menn vel” spurfti Tarsan. Já, mjög vel. Þeir hafa verift á þessum slóftum I mörg ár. Þetta eru ágætis mcnn, sérstaklega Jói.” ,,Jæja, þá erum vift hér” Biddu þangaft til þú sérft morftingjann” Ég tek enga ákvörftun um þaft , væni minn fyrr en útséft er um hvort minn/ stdörnuspA Barn i Krabbamerki: Af öllum börnum eru börn í Krabbamerkinu þau sem heimilisaðstæður á bernsku- og æskuárum hafa dýpst og varanlegust áhrif á. Þau eru mjög næm fyrir öllum skapbrigðum foreldra sinna og systkina og hafa mikla þörf fyrir bliöu og stöðuga viðurkennincju. Þessi börn eru óvenjulega tilfinn- inganæm og hafa tilhneigingu til hræðslu á bernsku- árum. Þau geta t.d. verið hrædd viö aö sofa í myrkri, hrædd við eld, mikinn hávaöa, dýr, illa við mat sem þau hafa ekki borðað áður og hrædd við þrumur og eldingar. — Þau þurfa semsagt mikla athygli og umönnun í æsku til aö öölast öryggistil- finningu siðar á ævinni. Þegar þessi börn taka eitthvað nærri sér verða þau dauf í dálkinn og neita meö öllu að tala um þaö sem særöi þau. En að jafnaði eru þau róleg og skemmtileg og hafa gott skopskyn. Þau verða alltaf nátengd heimili sinu og fjölskyldu og þegar þau vaxa úr grasi og flytja að heiman, munu þau nota hvert tækifæri til aö líta inn tilmömmuog setjast i horniö sem þau voru vön að sitja í og spjalla um gamla daga. Vogin. 24. Sl'pl. jióv : Reyndu að láta til þin Eyddu ekki morgninum i taka i dag og segðu mein- slúður, þú átt að vera yf ir ingu þína hreint út. slíkt hafinn. Taktu þér nána vini til fyrirmynd- ar. Drckinn, 24. okl. — 22. nóv.: Þú gerir einhver ónauð- Góður dagur til ferðalaga synleg innkaup fyrir há- eða til stórra ákvarðana. degi. Notaðu kvöldið til að Fundarhöld gefa góðan skrifa bréf til fjarlægs árangur og þér tekst að vinar. gera góða samninga. iburarnir. , niai — 21. júni: Bogmafturinn. 22. nóv. — 21. des.: Forðastu óþarfa peninga- Taktu þátt í f jölskyIdulff- eyðslu fyrri hluta dags. inu fyrri hluta dagsins og Gerðu f járhagsáætlun og vertu elskulegur. Seinni athugaðu skattamálin hluti dagsins er heppileg- gaumgæfilega. ur fyrir fjármálavið- skipti. Ymislegt sem glepur Hafðu ekki of miklar fyrir þér ber fyrir augu áhyggjur af smáatriðun- og eyru fyrri hlutadags. um fyrir hádegi. Þér Mundu að brosa meira en vegnar betur eftir þvi þú gerir vanalega. sem |íður á daginn. Kvöldið er gotf til fanga. Forðastu allt sem gæti Láttu ekki á þig fá þótt talist ósmekklegt fyrri ekki blási byrlega fyrri hlutann. Leitaðu þér eftir hluta dagsins og varastu nýrri atvinnu seinnipart- f undarhöld sem kunna að inn ef með þarf. dragast á langinn. Morgunverkin vef jast jaktu ekki nærri þér þótt fyrir þér og þú kemur enginn veiti aðlaðandi litlu i verk. Þetta batnar framkomu þinni athygli í þegar liður á daginn. dag Kvöldið er heppilegt til ésta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.