Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 8. júll 1978 VÍSIR Þaö var einkar forvitnileg frétt á iþróttasíöu VIsis á mánudag- inn: „STANGIRNAR STÓÐU MEI) HEIMAMÖNNUM”. Maöur hefur hevrt aö þaö standi ýmis- legt þegar iþróttafélögin fara um landsbyggöina, en .... — 0 — önnur frétt og dálitiö ánægju- leg var einnig i iþróttum Visis þennan dag: „ÞÓRSARAR SÆKJA SIG”. Þaö er þó mesti munur meðan þeir geta þaö sjálf- ir. — 0 — Samvinnufélögin eru stundum gagnrýnd og sérstaklega hefur VIsis veriö sakaöur um aö vera eitraöur i þeirra garö, sem aö sjálfsögöu er reginmisskilningur. Til þess aö sanna hlutleysi vort viljum vér meira aö segja lofa hástöfum Mjólkursamlag Skag- firöinga. Tilefnið er frétt i Timan- um á þriöjudaginn: „AÐAL- FUNDUR MJÓLKURSAMLAGS SKAGFIRÐINGA: FLUTTI UT 410 TONN AF OSTI”. Ef fleiri aðalfundir dygöu út- flutningsiöanaöinum svona vel, þyrftum viö ekki aö hafa miklar áhyggjur af honum. Þaö er rétt aö hvetja Skagfiröinga til aö halda miklu fleiri aðalfundi. — 0 — Þjóöviljinn var siðastliöinn Ekki hérna, Jónas ..og 347 með | remúlaði... í Pétur, það er komnir gestir Hvenær kemur Sigurjón? P JBorpuublaöib (Smáauglýsingar — sími 86611 Eldhúsborð og 4 stólar, vel meö fariö til sölu verö kr. 4C þús. einnig hjónarúm verökr. 8C þús. Uppl. I sima 86406. Til sölu galvaniseraöir giröingastaurar sterkir og góöir á kr. 700 stk. Fyrirliggjandi meöan birgöir endast. Þakpappaverksmiöjan simi 42010 Garöabæ örfá stykki af 200 mflna skipstjórastólum til sölu. Uppl. í sima 40607. Til sölu allar pianósónötur Beethovens á ónotuöum hljómplötum meö Daniel Barenboim á kr. 20 þús. einnig 400 mmf 6.3 telephoto linsa meö pentax skrúfgangi. (og olyompus OM adapter hring) Kr. 35 þús. Uppl. i sima 54264. Til sölu barnaleikgrind á kr. 9.500, Volvo bflstóll á kr. 10 þús. Toppgrind Saab S6, buröarrúm á kr. 5 þús. Uppl. i sfma 12440. Leikíangahúsiö, auglýsir. Smdy dúkkur fataskápur, snyrtiborö og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazy skápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boitar. Ævintyramaöur. Jeppar, þyrlur, skriðdrekar, failhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, rafm agnskranar . Traktorar meö hey og jarö- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10, s. 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 25806 eftir kl. 16. Vantar nú þegar 1 i umboössölu barnareiöhjól, bflaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaöurinn umboössala. Samtúni 12sfmi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæða bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæöi. Muniö gott verö og greiösluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar- firði,simi 50564. Ilvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Oskast keypt Vanlar nú þegar i umboössölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opiö 1-7 aUa daga nema sunnudaga. Hnakkur óskast. Uppl. i sima 41763. Húsgögn Hjónarúm og náttborö til sölu.Uppl. f sima 23702 Notaö hjónarúm meö nýlegum springdýnum til sölu. Einnig snyrtiborö meö 3 speglum, Uppl. i sfma 81177. Hljómtgki Safnarabúöin auglýsir Erum kaupenduraölitiö notuöum og vel meö förnum hijómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Hljóófæri Gibson Les Paul. de luxe rafmagnsgitar til sölu. Þetta úrvals hljóöfæri hefur litiö sem ekkert veriö notaö og er þvi sem nýtt. Uppl. i sima 15574 [Heimilistæki Rafha eldavél igóöuásigkomulagitil sölu. Uppl. i si'ma 19903 og 28846 Verslun Kaupum og seljum nýjar og notaðar hljómplötur. Tónaval sf. Þingholtsstræti 24, Opiö 1—6. II an nyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Bókaútgáfan RÖkkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá f fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri íslendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotið á heiMnni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævintýri f Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuðina.en svaraö verðu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutimi eftir samkomulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bæk- urnar eru i' góðu bandi. Notiö simann fáiö frekarii^pl. Bókaút- gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Slmi 18768. Kirkjufell. Höfum flutt að Klapparstig 27. Eigum mikið úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staðar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun aö Óöinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir I barnaherbergi. Isaumaöir r okókó st óla r , strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staðinn. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Urval prjónauppsláifta og prjóna. Hannyröaversiunin Erla, Snorrabraut.. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I mikiu úrvali m.a. benslnstöövar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsiö, Laugavegi 1. simi 14744. Höfum opnað fatamarkaö á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góö kaup. Lltiö viö á gamla loftinu um Ieiö og þiö eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. gLfiJýL 3 ^g~gr Barnagæsla Ung stúlka óskast til barnagæslu á 9 mánaöa gömíu barni fyrir hádegi helst I Kópa- vogi. Uppl. i sima 43812. Tapad - furidið Quart 2 tölvuúr með slitinni keöju tapaðist fimmtudaginn 6. júli aö llkindum iHagkaup. Skilvis finnandi hringi i sima 74427.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.