Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 23
VÍSIR Laugardagur 8. júlí 1978 23 sunnudag meö frétt úr dýrarik- inu: „OLFALDINN ER AÐ DEYJA ÚT”. Þaö er aö visu slæmt en þaö er þó huggun aö kratar eru aö lifna viö, i staöinn. — 0 — Þjóöviljinn var svo meö ugg- vænlega frétt á þriöjudaginn. „BORGARFJARÐARBROIN: GREFUR UNDAN STÖPLI”. Þessi brú er búin aö vera nógu andsk... dýr þótt hún sé ekki aö flækjast um og grafa undan stöpl- um. Liklega saknar hún Halldórs E„ greyiö. — 0 — Yfirleitt rikir nokkuö sæmileg- ur iþróttaandi meö sportmönnum hér á landi. Þaö voru þvi nokkur vonbrigði aö sjá á iþróttasiöu Dagblaösins á þriöjudaginn: „SKAGAMENN REYNA ENN AÐ HEIMTA BIKARINN". Skagamönnum væri sæmara aö láta af þessari heimtufrekju og reyna bara aö vinna fyrir bikarn- um, eins og önnur iþróttafélög. — 0 — Þaö var önnur iþróttafrétt i Dagbiaöinu þennan dag, sem ég skildi ekki alveg: „HREINN ÞRIÐJI t STOKKHÓLMI”. Ég hélt ekki aö viö íslendingar hefðum tekiö upp þennan siö. En vonandi kemur honum vel saman viö Karl Gústaf hinn sextánda. — 0 — „HALLÆRISPLANIÐ AFTUR TIL SKIPULAGSNEFNDAR”, segir Mogginn á miövikudaginn. Þessi hallærisnefnd viröist ekkert skipulagsplan hafa tilbúiö ennþá. — 0 — Þótt skáldafákurinn hafi litinn áhuga á Timanum, aö þvi er virö- ist, hafa þeir á Timanum lofs- verða áhuga á hestum. Þeir gera jafnan hestamanna- mótum og kappreiðum góö skil, og þaö jafnvel þótt algerir viö- vaningar séu aö brölta. Eins og við Pétursey um daginn, en aöal- fyrirsögn Timans frá þeim kapp- reiðum var: „ÞORLÁKUR i EYJARHÓLUM EKKI AF BAKI DOTTINN”. Þegar sérstök ástæöa er talin til aö taka þaö fram aö einhver maöur hangi á baki, eru varla miklir knapar á ferö.” — 0 — Timinn var lika á miövikudag- inn meö eina af þessum undar- legu fréttum sinum frá Stykkis- hólmi: „ÞAÐ GETA EKKI ALL- IR STATAÐ SIG AF ÞESSU.” Ekki vitum viö hvort þeir i Stykkishólmi hafa eitthvað einka- leyfi á „þessu”, en jafnvel þótt svo sé fæ ég ekki séö aö þaö sé neitt til aö státa sig af. Þegar er nú jafnvel patent á veörinu er „þetta” ekkert merkilegt sem slikt. — 0 — Auglýsingar geta oft veriö dá- litið spennandi, þótt blaöamenn lesi þær sjaldan. Meö þaö kaup sem við höfum er það hreinn masokismi að lesa um hluti sem eru til sölu. Einstaka sinnum kemur þó eitt- hvað upp sem við gætum hugsan- lega ráöið viö, og þvi stoppaöi ég t.d. við mynd af Trabant jeppa i Timanum á miðvikudaginn. Þessi Trabantjeppi var aug- lýstur tilsölu: „á mjög góöu veröi og greiösluskilmálum, eöa á kr. 860 þúsund”. Ég gæti kannske hugsaö mér fyrra tilboðiö. — 0 — A iþróttasiðu Dagblaösins á miövikudag sá ég mér svo til mikillar gleði aö Hreinn þriöji þarf ekki aö vera lengur einmana iStokkhóImi. Hann fær heimsókn álika tiginborins landa: „ÓSKAR ANNAR 1 STOKKHÓLMI”. — 0 — Það er nú talið nokkuö liklegt aö þaö gjósi i Mývatnssveit á næstunni. Visir talar á föstudag við jarðfræðing sem segir: „BÍÐUM í OFVÆNI”............. HÚRRA.... JIBBBÍ.... ÞAÐ ER BYRJAÐ....” Það verður raunar aö viöur- kenna aö jarðfræöingar eru ekki þeir einu sem bíða spenntir. — 0 — Haraldur Blöndal er spakur ungur maöur, sem ööru hvoru skrifar gagnmerka pistla i Vísi. Haraldur fjallar um stjórnmála- leiötogana á föstudaginn og seg- ir: „EKKI HÆGT AÐ EYÐA TIMANUM i EINSKIS NÝTT HJAL” Þessi ábending frá Har- aldi heföi nú mátt koma töluvert fyrr. — 0 — Ég hef áöur minnst á fþrótta- andann og i Vísi á föstudaginn má sjá aö honum er i ýmsu ábótavant á Akranesi. i frétt um golfkeppni þar segir: „FJÓRIR SLAST UM TITILINN”. Vonandi getur iþróttaforystan gengið á milli og fengið fjórmenningana til aö keppa i vinsemd. — 0 — Alþýðublaöið er alveg sjóöbull- andiöskuvont á föstudaginn, þeg- ar þaö fjallar um embættaveit- ingar rikisstjórnarinnar. „Nú SKIPA ÞEIR GRIMMT i VMSAR GÓÐAR STÖÐUR”. Krötum er svo mikiö niörifyrir aö þeir láta sér ekki nægja mál- gagnið, heldur þrumar Vilmund- ur Gylfason samdægurs yfir þjóö- inni i Dagblaðinu og notar þar „hneyksli” sem annaöhvert orö. Alþýöublaöiö segir, titrandi af bræöi: „Þessi framkoma ráö- herra fyrrverandi rikisstjórnar hefur vakið almenna reiöi og hneykslun.” Þessi hneyskiun mun vera nokkub almenn meðal langsolt- inna krata, sem löngum hafa verið sæknir i bitlingana. Nú sjá þeir góöbitana hverfa rétt viö nef- ið á sér og er varla hægt aö lá þeim þótt þeir veröi vondir. — 0 — Setningu vikunnar sækjum viö svo eins og oft áöur, I leiðara Timans. Þar segir i fyrirsögn, á fimmtudaginn: „RÍKISSTJÓRN- IN SAGÐI ÞJÓÐINNI SATT”. Þetta minnir dálitiö á eina frægustu setningu sem Nixon, fyrrum forseti, sagöi sér til varn- ar: „I am not a crook”. —ÓT. SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fþlsk/ldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÍTI6 SIMI12644 HNETUST6NGUR I - jiNETUSTENGUR ERU HOLLT SÆLGÆTT ’ , OGBRAQÐGOTT! ' .-. Góð feeilsaer gæfa hvers nmmis FAXflkPEbbHF i ;, ; ■ ^ (Smáauglýsingar — simi 86611 Bilasprautun. Gerum föst verötilboð i að vinna bila undir sprautun og sprauta. Bilaaðstoð hf. Brautarholti 24, simi 19360 Tapað - fundið ÍTilkynningar Grá bröndótt iæöa meðbláa hálsól tapaöist úr bil að Keldum. Gegnir nafninu „Pjása” Uppl. i sima 53659. Fundarlaun. --------------------- Sumarbústaðir Nýlegur 25 fermetra sumar- bústaöur til sölu á 1 hektara eignarlóð, við vatn. (Veiðiréttindi) ca 20 km frá Reykjavik. Uppl. i sima 92-8016. Hreingerningar j Avallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. - >. Dýrahald_______________ Hestamenn. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl, sima 81793. Hreinræktaöir úrvais Poodle hvolpar til sölu. Uppl. I sima 21906 eða 26995. Til sölu 7 vetra Rauðskjóttur hestur. Fangreistur. Tilvalinn drengja- hestur. Uppl. i sima 71394. Les i lófa og spil i næstu viku. Var áður i Seljahverfi. Uppl. i sima 38430. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryg^jum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Einkamál 39 ára laglegur maöur óskar eftir að kynnast 25-45 ára konu meö náin kynni i huga. Má vera gift. Mynd æskileg. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 5. júlí merkt Flórida. Þjónusta Ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miðbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsið Brautarholti 22. Sími 20986 og 20950. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Leöurjakkaviögeröir. Tek að mér viðgerðir á leðurjökk- um, fóðra einnig leðurjakka. Uppl. i síma 43491. Tek aö mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, víxlum, veröbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aðra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaðarleg uppgjör. Annasteinnigskuldaskil og uppgjör viðskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræöingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi 17453. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Vísis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lysingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæði og leggjum gangstéttir. Simar 74775 Og 74832. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur f steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- bo ö ef óskað er. Uppl. i síma 81081 og 74203. Ofnasmiöja Vestfjaröa vantar vanan logsuðumann Uppl. i síma 94-3903 og 3038. Húsnæðiíboði Ferðafólk athugiö Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Saffnárinn . j Tslensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á J hæsta verði. Richard RyeTTHáa- leitisbraut 37. Atvinnaiboði 15-17 ára. Röskan og reglusaman pilt vant- ar til landbúnaðarstarfa nú þegar. Uppl. i sima 95-4287. Mótauppsláttur. Vantar smið eða röskan mann i mótauppslátt I mánaðartima Uppl. i sima 15112. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16a, gengið um portið. SÍmaaðgangurgetur fylgt. Leigum iölunin Höfum opnað leigumiðlun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga 'þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og i heimahús- um. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miðlunin Njálsgötu 86, Reykja- vik. Simi 29440. Leigumiölunin Aðstoö. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð, Njálsgötu 86, Reykjavik. Simi 29440. Húsaskjól — Húsakjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibuð yðar, að sjálfsögðu aö kostnaðar- lausu. Lleigumiölun Húsaskjól Hverfisgötu 82 simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.