Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 21
vism Laugardagur 8. júli 1978 21 Lm HELGINA UM HELGINA I BlGlN UM HELGINA í SWIÐSLDÖSINU UW HELGINfl Dragspilið sem hægt er aO setjast inn i. Nýlist að Kjarvalsstöðum Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir allsérstæð sýning fjögurra ungra myndlistarmanna frá Noregi, Sviþjóð, Danmörku og lslandi. Listamenn þessir voru upp- haflega valdir til að sýna á Æsku-Biennal i Paris 1977 en þangað er boðið þeim lista- mönnum yngri en 35 ára sem standa framarlega i nýlist. Sýning þessi er farandsýning og hefur farið viða um Norður- lönd, sýningin hefur tekið nokkrum breytingum frá landi til lands. Til dæmis ákvað Dan- inn Björn Nörgaard að byggja upp nýtt verk hér á staðnum og segir hann að kveikjan að verki hans sé Snorra-Edda. Verk hans er samansett úr möl, gipsi, plasti, húsgögnum og fleiru og er erfitt að lýsa þvi. B jörn segist vinna með margar stakar hug- myndir i einu og að engin þeirra sé annarri mikilvægari. Hann vill sem minnst skýra verk sitt en ráðleggur áhorfandanum að nota einungis eigin skilningarvit til að skynja verkið. En lista- maðurinn danski byggir að eigin sögn þetta verk sitt á skynjun sinni á Snorra-Eddu sem hann telur mjög myndrika bók sem lýsi hlutunum vel á stuttan og laggóðan hátt. Sviinn Anders Aaberg bregð- ur á leik og sýnir á Kjarvals- stöðum helgarmikið dragspil. I þessu dragspili er litið herbergi þar sem sýningargestir geta sest niður og slappaö af og hlustaö á tónlist. Eins og fyrr segir er sýning þessi mjög nýstárleg og auk risadragspils og malarbings rekur maður augun i herbergi eitt sem byggt er á ská i salnum og er það framlag Norömanns- ins Viggo Andersens til þess- arar sýningar. Ólafur Lárusson sýnir á sýningunni ljósmyndir allsérstæðar sem ku vera flokk- aðar undir svokallaða „concept” list. Ólafur hefur haldið nokkrar sýningar og meðal annars sýnt i Galleri Fignal i Amsterdam, hann kennir nú i Handiða- og mynd- listarskóla tslands. Sýningin er opin til sunnudags- ins 23. júli. —SE ÚTVARP Laugardagur 8. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunraþb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar . 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræðu Guðjón Ólafsson og Málfriður Gunnarsdóttir sjá um þátt- inn 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi. Gunnar Kristjánsson og Helga Jóns- dóttir sjá um blandaðan þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tvær japanskar þjóð- sögur I þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Guðmundur Magnússon leikari les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fyrsta Grimseyjarflug- ið. Anna Snorradóttir minn- ist flugferöar fyrir 40 árum. 19.55 „Grand Canyon”, svita eftir Ferde Grofé. Hátiöar- hljómsveit Lundúna leikur; Stanley Black stjórnar. 20.30 Fjallarefurinn. Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. M.a. viðtöl við Svein Einarsson veiöistjóra og Hinrik ívarsson bónda i Merkinesi i Höfnum. 21.20 A óperupalli. 22.05 Allt i grænum sjó. Jörundur Guðmundsson og Hrafn Pálsson stjórna þætt- inum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 23.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. júli 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Frank Mantis og hljómsveit hans leika. 9.00 Dægradvöl Þáttur i um- sjá Ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garö og neðan Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Afram þýtur litla Löpp sem leiftri tundur”Dagskrá um islenskar kostahryssur, mestmegnis samkvæmt frásögn og lýsingu Asgeirs Jónssonar frá Gottorp I bók- um hans, „Horfnum góð- hestum”. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar með honum: Guðbjörg Vigfús- dóttir og Helgi Tryggvason. 17.30 Létt lög Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um borgaralegar skáld- sögur Halldórs Laxness 19.55 lslensk tónlist 20.25 tJtvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son Höfundur les (18). 20.55 tslandsmótið, fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir leikjum i fyrstu deild. 21.45 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Annar þáttur. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglumaður: Jón Sigurbjörnsson. Duncan Calton: Rúrik Haraldsson. Madge Frettleby: Ragn- heiður Steindórsdóttir. Mark Frettleby: Baldvin Halldórsson. Brian Fitzger- ald: Jón Gunnarsson. Guttersnipe: Herdis Þor- valdsdóttir. Aðrir leikend- ur: Hákon Waage, Sigurður Skúlason, Jóhanna Norö- fjörð, Auður Guðmunds- dóttir, Þorgrimur Einars- son og Valdemar Helgason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Stúdió II Tónlistarþáttur i umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 23.30 Frettir. Dagskrárlok. "lonabíó 2F3-1 1-82 Atök við Missouri-fljót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr, „Guðfööurnum”, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiðrinu”. Hvað ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiöa saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. tslenskur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.). , Hefnd Háhyrn- ingsins (ORCA The Killer Whale) Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný bandarisk stórmynd, i litum og Panavision. Aðalhl.utverk: Rich- ard Harris, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. 21* 2-21-40 Myndin, sem beöið hefur veriö eftir. ÍS* 1-89-36 Við skulum kála stelpunni (The Fortune) tslenskur texti Kráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aðai- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sýnd kl. 3,5, 7, og 9. HNBOGII Ð 19 OOO — salur/^— Loftskipið //Albatross" Spennandi ævintýra- mynd i litum. Myndin var sýnd hér 1962 en nú nýtt eintak og með islenskum texta. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 - salur Litli Risinn. Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' Ekki núna elskan Sprenghlægileg gamanmynd með Leslie Philips og Ray Cooney.Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 salur O Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komið út á islensku Aðalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Það leiðist engum, sem sér þessa mynd. 'S 1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. Ökuþórar Æsispennandi kapp- akstursmynd Sýnd kl. 5. Járnkrossinn Ensk-þýsk stórmynd sem allsstaðar hefur fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: James Coburn, Maximilian Schell, James Mason. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Blóðhefnd dýrlingsins Kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára hafnarbíá S 16-444 Harkað á hraðbrautinni. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um lif flækinga á hraö- brautunum. Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. tsl. Texti-. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nemendaleikhúsið i Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-I9#sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.