Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 08.07.1978, Blaðsíða 25
visir Laugardagur 8. júli 1978 25 ##The MOTORS approved by the MOTORS" i dag kynnum viö nýja plötu með hljómseitinni MOTORS. MOTORS er tiltölulega nýtt nafn í poppheiminum og senni- lega litt þekkt hér á landi/ hvað sem síðar verður. Hljómsveitin var stofnuð i febrúarmánuði árið 1977 af Nick Garvey og Andi McMaster. Með þeim voru i fyrstu útgáfu MOTORS þeir Richard Wernham (sem dagsdag- lega gengur undir nafn- inu Rick Slaughter (Rikki slátrari) og mun það dregið af aðferð þeirri/ sem hann notað við trommusláttinn) og gít- arleikarinn Rob Hendry. En fjórum mánuðum seinna varð fyrsta og eina mannabreytingin innan hljómsveitarinnar til þessa og Rob Hendry var látinn vikja fyrir Bram Tchaikovsky (hm, hann er þó aldrei skyld- u...?). Þann 13. mai ’77 skrifu&u MOTORS undir samning viö Virgin-hljómplötufyrirtækiö og 9. september kom út fyrsta breiöskifa þeirra, ,,The MOTORS 1”, en viku áður höfðu þeir sent frá sér á tveggja laga plötu lagið ,,Dancing the night away” sem fór strax inná Top 50 i Englandi. Eftir það fóru þeir i hljo'mleikaferðalag meö hljóm- sveitinni Wishbone Ash um Bretland, en héldu siðan til Bandarikjanna þar sem þeir dvöldu i 5 vikur og léku vitt og breitt. Meðan þeir voru þar vestra kom út önnur litil plata með þeim i Englandi með lög- unum „Be what you gotta be” og „You beat the hell out of me”. „The MOTORS approved by the Motors" Miðvikudaginn 1. febrúar i ár, héidu MOTORS i stúdióiö og hófu upptökur á plötu þeirri, sem hér er nú kynnt og heitir „TheMOTORS approved by the MOTORS”. A henni er aö finna 10 lög og eru þau flest samin af Andy McMaster. Tónlistin, sem MOTORS flytja er mjög svo „comercial”, þ.e. létt og grip- andi lög sem sá, er á þau hlýðir, fer strax aö raula daginn út og daginn inn. Það sem hinsvegar bjargar þeim frá þvi aö fá á sig „kúlutyggjósstim pilinn” er hinn kröftugu ur.dVrtónn, sem meö þeim býr, — sennilega „slátraranum” að þakka. Þaö sem undirritaður liefur þó að setja út á lögin er að honum finnst sem hann hal'i heyrt þau flest áöur og þá skrifuð á aðra. t.d. minnir lagið „Mamma Rock’n’ Roller” mjög á Bitlana sálugu, — en kannski er það bara leyndardómur vinsælla laga, að maður tekum þeim strax sem gömlum og góöum kunningjum? En hvað um það, MOTORS er um þessar mundir ein vinsælasta hljómsveitin i Bretlandi og eru af mörgum taldir arftakar 10CC i þvi landi. Og siðast, er undirritaöur vissi til, var lagiö „Airport” af um- ræddri hljómplötu i fjórða sæti breska vinsældarlistans á upp- leiö. —pp (Þjónustuauglýsingar J rerkpallaleig sal umboðssala > vvv vvv r til hverskonar n.tngarvinOu „t. sem inn, v K>u»kenndur vqgisb,ina»5ui >qiom eiga UNDi^STOÐUR H F VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228 SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. 4D» <0 Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Loftpressur — ÍCB grafa l.eigjum út: loltpressur. IIilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. \s tæki — Vanir V' Garðaúðun simi 15928 frá kl. 13—18 og 20-22 •0 Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum t.d. járnklæöum þök, plast og álklæöum hús. Gerum við steyptar rennur —setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgeröir. Giröum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 REYKJAVOGUR HF. Armúla 23. Slmi 81565, 82715 og 44697. > BVGGINGAI/ORUH s.m.: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niöur hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR <> Húsaþjónustan JárnMæbum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Er stíflað? Stífluþjónustan l'jarlægi stifiur ur vöskum. wc-rör- ” Ti um. baökerum og niöurföllum. not- -um ny og fuiikomin la'ki, rafmagns- s n i g I a , v a n i r menn. L’pplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson iæIíi Húsaviðgerðir tSpVsimi 74498 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Pípulagnir Garðaúðun Klœði hús með óli, stóli, og jórni. Geri við þök, steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi 13847. <<> Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- löguum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum liitakerfi og la'kkum hitakostnaðinn. Siinar 86316 og 32607 gevmið autílvsintíuna. II.Ó < Tek aö mér úöun trjágaröa., Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða meistari Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Slmi 86211 Troktorsgrofa til leigu Vanur maður. Bjorni KarvtUson sími 83762 < Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir á ffólksbfla Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu t/: BARDINN Ármúla 7 — Simi 30-501 Sjónvarps- viðgerðir J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 I heimahúsum og á verlfst. Gerum viöallar geröir sjönvarpstækja svart/hvitt sem lit, sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opiö 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Gey miö auglýsinguna. y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.