Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 9
vism Laugardagur 7. október 1978 9 SPURT Á Hvert er eftirlætisefni þitt i útvarpi og sjónvarpi ? Dúna Magnúsdóttir, vinnur I verslun: „Ég horfi nú mikið á Gæfa eöa Gjörvileiki og þaö er nú eiginlega þaö eina sem ég horfi á i sjónvarpi fyrir utan fréttirnar. En ég sé nú stundum þáttinn meö Kojak og finnst hann bara vera ágætis kvöldstytting. Ég hlusta óskaplega takmarkaö á útvarp. Þaö kemur þó einstaka sinnum fyrir þegar ég hef tima. Annars er maöur alltaf vinnandi. Jón Guömundsson, trésmiöur: „Mér finnst biómyndirnar um helgar alltaf skemmtilegastar. Einnig eru fréttirnar isuppáhaldi hjá mér. Þá finnst mér iþróttirnar ágætar. hjá Bjarna. Þá horfi ég alltaf á Gæfa eöa Gjörvileiki. Þaö er erfitt aö slita sig frá þeim þætti. Ég vildi gjarnan fá meira af poppi. Mér finnst alltaf eins og þeir hjá sjónvarpinu eigi mikiö af þessum myndum en samt eru þær einstöku sinnum á dagskráinni. 1 útvarpi finnst mér þátturinn á niunda timanum góöur og eins iþróttaþátturinn og Fjölþing. Margrét Stein grim sdóttir, húsmóöir: „1 sjónvarpi finnst mér Kastljósiö bera af. Þá horfi ég alltaf á enska framhaldsþætti. Mér finnst þættirnir Gæfa eöa Gjörvileiki og Kojak hafa þaö eitt sameiginlegt að vara leiöinlegir.l útvarpi eru það aðallega fréttirnar og litiö meira siðan að sjónvarpiö kom. Mér finnst dagskráin i útvarpinu annars nokkuð góö. Svona sitt litiö af hverju. Um sjónvarps- dagskrána gegnir öðru máli. Mér finnst hún þrautleiðinleg og þá sérstaklega siðast liðnar vikur. Þaö er kannski vegna þess aö vetrardagskráin er ekki gengin i gildi. Hjörtur Gislason nemi: „Af útvarpsdagskránni finnst mér þátturinn Afangar sérstak- lega skemmtilegur. Þeir taka þetta mjög sögulega þeir Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. Þeir læöa oft mjög góöum fróöleikskornum með. Þaö er ekkert annaö i útvarpi sem ég hlusta á. 1 sjónvarpi eru það einna helst Prúðuleikararnir sem vekja áhuga hjá mér. Einnig horfi ég mikiö á íþróttir og mér finnst Bjarni Felixson hafa tekiö sig mikiö á aö undanförnu. Hann er bara oröinn góöur.Annars finnst mér útvarpsdagskráin hara ágæt. eir þurfa að gera mórgum til hæfis. Þaö eru svona tveir til þrir þættir sem maöur hefur tima til að horfa á”. KROSSGATAN 'OMrjBS 'olKUÍR Plf>r/TR r 'OIUR VlflHÓT \ST1UF) oLCi , í. ‘óT'rJ 'TKrm/1 ffítrn SZB£2-~ F/j kfÍM- n/?/v,<X? í ÆSM. -> Loéft Y.'/RRÐ rlkyiLP Hi xli LJE/v'áO Ait rJrJ FlA&L KUÆAi/? fír/ORd- TfíK 'ftvCif ‘OHóF Vftír/f) £001 & V TIL HRiPfi RfiUí. L KYRR LoCurl tl'ik UPPfifíf SHfííT FLfirí/P BRptt BRÚN •> ýffi □ STfífviH H£Y PTT 'o&r/f) SKlPfi fíNNlf? n'iTfí 'lL'fíT STfífuR. - ]/ Hk’/ffl KoNft f£tV M'flU'oul? TM— E/NMS/. i <0Nfí DfífiKKuR /)W LftR Dfítytl liSfí KfiLL lAHOlli- TqI?U.L fíTlfíífí SfíMS 7. £ fl'fíO- MGfl/? ST£fNfí 'lf MfiSfi jpfiSS! fjóflie £irH, AIfi&B) hfífiN iNNfífi/ í ELDHÚSINU Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Smásteik með grænmeti. Uppskriftin er fyrir 4. 1- 11/2 kg. súpukjöt, smátt sagað 3 msk. smjörliki 2 gulrætur 2- 3 laukar salt pipar 1-2 lárviöarlauf. 3 msk. hveiti u.þ.b. 5dl. soð eöa vatn. Hreinsið og þerriö kjötiö. Skerið gulrætur og lauk i bita. Brúnið kjötiö vel i heitri feitinni Setjiö gulrætúr og lauk saman við ásamt salti, pipar og lárviðarlaufi. Hrærið hveitinu vel saman við. Helliö soöi eöa vatni yfir og sjóðið undir loki i 35-50 minútur. Beriö meö soönar kartöfhir, rauörófur og hrásalat.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.