Vísir - 07.10.1978, Side 24
24
Laugardagur 7. október 1978<-VXSIR
(Smáauglýsingar — sími 86611
r----
Til sölu Austin Mini
árg. ’72. Sumar og vetrardekk
fylgja. Fallegur og góBur bill
Verö kr. 6-650 þiis. Uppl. i slma
14660 e. k. 19.
Skoda eigendur
til sölu 4 góð vetrardekk negld.
Uppl. i sima 50519 e. kl. 15.
' Ópei Kadett
árg. ’76 til sölu i sæmilegu
ástandi. Selst ódýrt. Uppl. i sima
84889.
Skoda-eigendur.
Til sölu 4 góð vetrardekk negld.
Uppl. i sima 54263 eftir kl. 3.
óska eftir
tilboði i Bronco ’66 hálf uppgerö-
an. Einnig til sölu Moskvitch '71,
litils háttar bilaöur. Uppl. i sima
32274 kl. 5.
Ford Transit
árg. ’71 og Fiat 1500 árg. ’66 til
sölu. Uppl. I sima 52662.
Til sölu
Volvo „kryppa” árg. ’64 góö B-18
vél. Upplýsingar i sima 27629 eftir
kl. 12.
Til söiu VW
árg. ’63 Billinn er ekki á númer-
um.Góð vél upplýs. i sima 27629
eftir kl. 12.
Biil óskast.
Óska eftir góöum bil ekki eldri en
árg. ’74 . 500 þús. út og 100 þús. á
mánuði. Uppl. i sima 53205.
Plymouth Belvedere
árg. ’68 til sölu. Litur vel út. Gott
verð. Uppl. I sima 92-7665.
Datsun 140 J
árg. ’74 til sölu, smávegis
skemmdur eftir árekstur. Tilboð.
Uppl. i sima 51839.
Ilonda Civic.
Vil kaupa Honda Civic sjálfskipt-
an árg. ’75’77 helst rauðan. Skipti
á VW Fastback árg. ’72. sjálf-
skiptum koma til greina. Uppl. i
sima 44365 e. kl. 18 daglega.
Til sölu
SaabV-4 árg. ’67. Nýupptekin vél
og girkassi. Ný-sprautaöur, er
ekki á númerum. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Skipti möguleg á
ódýrari bil. Uppl. i sima 51867.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaöi Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Dráttarvél
meö ámoksturstækjum til sölu.
Einnig Volvo Amason árg. ’64
station. Uppl. I sima 99-4166,
heimasimi 99-4180.
ÍBílaviógeróir
Bilaþjónustan
Dugguvogi 23 auglýsir. Góð aö-
staða til aðjjvo, hreinsa og bóna
bOinn svo og til almennra við-
gerða. Spariö og geriö við bilinn
sjálf, verkfæri, ryksuga og gas-
tæki á staðnum. Opið alla daga
frá kl. 9-22. Simi 81719.
Stúika óskar eftir vinnu
á kvöldin. Uppl. i sima 23294 eftir
kl. 19.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáaugiysingu i Visi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Húsnæðiíbodi
------------ t s
Húseigendur athugiö,
tökum að okkur aö leigja fyrir
yöur að kostnaöarlausu. 1-6 her-
bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæði
og verslunarhúsnæöi. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Leigu-
takar,ef þér eruð I húsnæðisvand-
ræðum látiö skrá yöur strax,
skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin, Hafnar-
stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið
alla daga nema sunnudaga kl. 9-6.
Herbergi til leigu
að Hverfisgötu 16 a gengið um
. portið.
Tii leigu er 3ja-4ra
herbergja ibúö nú þegar. Reglu-
semi áskilin. Fyrirframgreiðsla.
Fasteignatorgiö, Grófinni 1, simi
27444.
4ra herbergja ibiið
til leigu. Uppl. hjá Fasteignatorg-
inu Grófinni 1, simi 27444 m. kl.
13.-18 í dag.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól k;;pp-
kostar að veita jafnt leigusöíum
sem leigutökum örugga og góða
þjónustu. Meöal annars með þvi
að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður
vantar húsnæði, eða ef þér ætlið
að leigja húsnæöi, væri hægasta
leiöin aö hafa samband við okkur.
Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miölunin Húsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.
Húsngóióskast]
- 25 ferm. herbergi
meö aðgangi aö snyrtingu og
helst eldhúsi eöa eldunaraðstöðu
óskast strax. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Uppl. I sima 83473 um
helgina eða e. kl. 17 virka
daga.
3ja-5 herbergja
ibúð óskast á leigu sem alira
fyrst, helst I Seljahverfi eða
Breiöholti II. Uppl. i sima 27444
m. kl. 13-18 i dag. Fasteignatorg-
ið, Grófinni 1.
2ja-3ja herbergja
ibúðóskast á leigu.helst i vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Reglusemi heitið. Uppl.
1 sima 27444 milli kl. 13-18 i dag.
Fasteignasalan Grófinni 1.
2 ungar reglusamar stúlkur
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á
leigu. Fasteignatorgiö, Grófinni
l, simi 27444 milli kl. 13-18 i dag.
Einstaklingsfbúð
eða 2 herbergi með aögangi að
eldhúsi óskast fyrir ungan reglu-
saman mann. Uppl. hjá Fast-
eignatorginu Grófinni 1 sími 27444
m. kl. 13-18 í dag.
Kona með 8 ára telpu
óskar eftir að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð, helst i miöbænum.
Reglusemi heitiö. Uppl. I sima
27444 milli kl. 13-18 i dag.
"C—r
4ra-5 herbergja
ibúö eða raöhús óskast á leigu.
Reglusemi, fyrirframgreiðsla.
Meðmæli fyrir hendi ef óskað er.
Uppl. i síma 27444, milli kl. 13-18 i
dag. Fasteignatorgið, Grófinni 1.
4ra-5 herbergja
ibúö óskast á leigu sem allra
fyrst. Uppl. hjá Fasteignatorg-
inu, Grófinni 1, simi 27444 milli kl.
13-18 I dag.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast á leigu fyrir fólk utan
af landi, Uppl. i sima 76906 eftir
kl. 5.
Ungur trésmiður óskar
eftir litilli ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl.
i sima 44518 milli kl. 2 og 4 i dag.
Einstæð móðir
meðeitt barnóskar eftir2-3 herb.
ibúð fyrir næstu mánaðarmót.
Uppl . I sima 19284 eftir kl. 6 á
kvöldin
Vantar 70—100 ferm.
iönaöarhúsnæði á jarðhæð og
góöa 2ja herbergja ibúð fyrir
stýrimann á millilandaskipi og
skrifstofu eða verslunarhúsnæði i
gamla bænum til 2ja—3ja ára.
Allar uppl. hjá Leigumiðluninni
Hafnarstræti 16, simi 10933.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast
á leigu fyrir fólk utan af landi.
Uppl. i sima 76806 eftir kl. 5
Maður utan af landi
er stundarnám i Lögregluskólan-
um, óskar eftirað taka herbergi á
leigu i vetur. Uppl. i sima 44743
eftir kl. 6.
Einstaklingsherbergi
meö nauðsynlegum húsgögnum
óskast fyrir reglusaman mann.
Uppl. i sima 29695 milli kl. 17-20 I
dag og næstu daga.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1
hæð.
Vantará skráfjöldannallanaf 1-6
herbergja ibúðurn, skrifstofuhús-
næði og verslunarhúsnæði.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opið alla daga nema
sunnudaga kl. 9-6, simi 10933.
llúsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriður Stefánsdóttir. Simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. '78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson simi
86109.
Simi 33481
Jón Jónsson ökukennari. Kenni á
Datsun 180 B árg. 1978.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bílavióskipti
Til sölu Citroen
Ami 8 árg. ’71. Gangfær en
óskoðaður. Uppl. I síma 33137.
Hæsta tilboði veröur tekið.
Toyota Mark 11
árg. ’75 til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. I sima
53183.
Simca 1307 GIS
árg. ’76 góöur bill til sölu. Allar
nánari upplýsingar i sima
96-23675 Akureyri.
Til sölu
Pontiac Le Mans árg. ’69, ný vél
400 cub. beinskiptur, 12. bolta
Chevroletdrif, öll skipti koma til
greina. Uppl. i sima 30982.
VW 1300
árg. ’71 til sölu. Skoðaður ’78
Hverskonar sala hugsanleg.
Uppl. i sima 36479 milii kl. 17-20.
Ég er svartur
með nýrri 330 cub vél nýrri skipt-
ingu og kaliaöur Oldsmobile Cut-
lass árg. ’65 Éger skemmdur eft-
ir veltu og þarfeast góðrar að-
hlynningar. Ný framrúða fylgir.
Uppl. i sima 99-3748.
Til sölu VW 1300
árg. ’68. með frekar lélega vél.
Verðkr. 250-300 þús. Uppl. I sima
76282 e. kl. 20.
Til sölu
4 notuð dekk 165x13” passar undir
Cortinu. Uppl. i sima 53231.
Honda Civic ’77.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Honda Civic ’77, ekinn 12. þús.
km. Bill sem nýr. Uppl. i sima
13142.
Óska eftir Toyota
’74 eöa Mazda ’74. tJtborgun er
hljómflutningatæki frá Marantz
J.V.C, Uppl. i sima 22652 mill i kl.
3-6 næstu daga.
Ford eigendur
C-4 sjálfskipting til sölu. Fyrir 6
eða 8 cyl. nýkomin frá Ameriku.
Uppl. i sima 42541.
Cortina XL 1600
árg. ’75. til sölu, 2ja dyra Cortina
XL árg. ’75, ekinn 40 þús. km. Út-
varp og vetrardekk fylgja. Verð
kr. 2,1 millj. Uppl. i sima 73875.
Til sölu Skoda Paruds
árg. ’73 i góðu lagi. Uppl. i sima
34761.
Bfll óskast.
Óskað er eftir 2ja-4ra ára
ameriskum bil. Otborgun 1 millj.
til 1,5 millj. eða staðgreiðsla.
Uppl. i sima 98-1534.
Fiat — HiIIman
Óska eftir vélum i Fiat 125 og
Hillman Hunter eða bilum til
niðurrifs. Uppl. i sima 93-1033.
Volga
árg. ’72til sölu. Þarfnast smáviö-
gerðar fyrir skoðun, góö vél, ryð-
laus. Uppl. í sima 92-3856.
Til sölu Impala
árg. ’70 einnig-2'antik Bens-'bilar
árg. ’59 og ’57. Tilboð óskast.
Uppl. i sima 72395 i dag og
næstu daga.
Til sölu VW
ferðabill (Microbus) árg. ’65, 8
manna. Innréttaöur fyrir útileg-
ur. 1600 vél, Mjög góður bill.
Uppl. i sima 44136 e. kl. 16.
Til sölu
Scania L 85 árg. ’71 meö búkka,
Volvo 244 GL árg. ’76 Uppl. i sima
99-1395 á kvöldin.
Honda Civic.
Vil kaupa Honda Civic sjálfskipt-
an árg. ’75-’77 Skipti á VW Fast-
back árg. ’72, sjálfskiptum koma
tilgreina. Uppl. i sima 44365 e. kl.
18 daglega.
Bílaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Sendiferöabifreiðar og fólksbif-
reiðar
til leigu án ökumanns. Vegaleiði^
bilaleiga;Sigtúni 1 simar 144 44 og
25555 _______________________
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
Bilasalan Braut, Skeifunni ll,
simi 33761.
Bátar
Til sölu
14 feta hraðbátur, 60 ha utan-
borösmótor, ganghraöi 30 milur.
Vagn fylgir. Verð 900-1 millj:
skipti á bil koma til greina. Uppl.
i matartimanum i sima 94-3482.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa-fcrðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af
flutningi danstónlistar á skemmt-
unum t.a.m. árshátiöum, þorra-
blótum, skólaböllum, útihátiðum
og sveitaböilum. Tónlist við allra
hæfi. Kynnum lögin og höldum
uppi fjörinu. Notum ljósashow
ogsartikvæmisleiki þar sem við á.
Lágt verð, reynsla og vinsældir.
Veljið það besta. Upplýsinga- og
pantanasimar 52971 og 50513.
Diskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúðugtljósashow viö hendinaef
óskað er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý,”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Diskótekin Maria og Dóri.-feröa-
diskótek.
Erum að hefja 6. starfsár okkar á
sviði feröadiskóteka, og getum
þvi státað af margfalt meiri
reynslu en aðrir auglýsendur i
þessum dálki. í vetur bjóðum við
að venju upp á hið vinsæla Mariu.
ferðadiskótek, auk þess sem við
hleypum nýju af stokkunum,
ferðadiskótekinu Dóra. Tilvalið
fyrir dansleiki og skemmtanir af
öllu tagi. Varist eftirlikingar.
ICE-sound hf., Alfaskeiði' 84,
Hafnarfirði, simi 53910 milli kl.
18-20 á kvöldin.
Ymislegt
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæði áð Grensásvegi 50. Ath.
til okkar leitar fjöldi kaupanda.
Við seljum sjónvörp, hljómtæki,
hljóðfæri einnig seljum við is-
skápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitið ekki langt yfir
skammt Litið inn. Sport-
markaðurinn, umboðsverslun
Grensásvegi 50, sími 31290.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvariö og endist þvi betur í
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
—--I
I
varahlutir
ibilvélar
Stimplar,
siifar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
■
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 8451 5 — 84516