Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 2
2 C í Reykjavík y ) Ert þú ánægö(ur) meö Alþingi og störf þeirra sem þar sitja? Ellsabet GuBjohnsen, vinnur á Raunvisindadeild Háskóla is- lands: ,,Nei þaö er ég ekki. Þeir alþingismen eru svo óákveönir og stefna ekki i rétta átt”. Hjörtur Sveinbjörnsson, sjómaö- ur: „Já éger þaö aö mörguleyti. Þó mætti margt betur fara”. Anna Bjarnadóttir, afgreiöslu- stálka: „Nei ég er ekki ánægö. Alþingismennirnir gera afskap- lega lltiöafviti”. Asthildur Jónsdóttir, húsmóöir: „Ég er nú ekki pólitisk en mér finnst þeir ekki nógu duglegir i kjaramálunum.”. Gestur Hjaitason, versiunar- stjóri: „Mér finnst Alþingi vera einn skripaleikur tlt i gegn. Sem sagt ein hringavitleysa”. m Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VISIR Hvítblettaveiki í laxeldisstöðinni i Kollafirði: „Við hofum ekki miklar óhyggj- ur u segir Árni ísaksson, fiskifrœðingur „Þessi hvftblettaveiki erekki smitandi. Þetta er sköddun á hrognunum fremur en nokkuö annaör” sagöi Arni Isaksson, fiskifræöingur hjá Veiöimála- stofnuninni, er hann var inntur eftir hvitblettaveiki I hrognum Laxeldisstöövarinnar f Kolla- firöi. Þessir hvitu blettir stafa af því, aö vatniö kemst af ein- hverjum ástæöum inn i eggja- hvituefnin I hormónunum.Þetta byrjar þar af leiöandi sem hvltur blettur, og smám saman veröur hrogniö hvftt. Þetta veldur fyrstog fremst bú- sifjum vegna þess, aö meöferö hrognanna er erfiöari þegar þetta er komiö upp.” Aöspuröur sagöi Árni, aö þau hrogn,sem heföu fengiö þennan hvlta blett, yröu aö lokum alhvlt vegna þess, aö vatniö siaöist inn eftir osmósiskum lög- málum. ,,Þaö er ekki búiö aö svara þvl, hvers vegna þessi veiki hefur komiö upp, hugsan- lega er meö höndlun hrognanna um aö kenna. Þaö er hugsanlegt aö hrognin hafi veriö tekin of seint úr einhverjum af hrygnun- um. Ef hrognin eru oröin of þroskuö getur þetta gerst. Þaö geta einnig komiö til efnafræöi- legir þættir,eitthvaö i vatninu, sem hrognin eru I”. Aöspuröur sagöi Arni, aö rannsókn færi nú fram á þvi, hverjar væru orsakir fyrir veikinni. „Viö látum hins vegar hrognin þroskast eölilega og þaö viröist lftil breyting ennþá. Þctta hefur ekki aukist, sem viö bjuggumst heldur ekki viö, nema þvl aöeins aö orsakanna væri aö leita I vatninu”. Höfum ekki verulegar áhyggjur Arni sagöi, aö ætíb mætti búast viö, aö slik vandamál gætu komiö upp. „Þaö er alltaf eitthvaö_ af hrognum, sem hvitnar I gegnum klakskeiöiö. Þaö er frekar spurning um, hvenær fariö er aö túlka sllkt sem óeölileg afföll. Viö vitum ekki hver útkoman veröur þegar á heildina veröur litiö. Þessi hvitu hrogn eru týnd úr jafnóöum.og taliö hvaö drq>st mikiö af þeim á ákveönu tlma- bili. Viöhöfum hins vegarengar tölur um þannfjölda, sem hefur drepist og ég á ekki von á, aö þaö liggi ljóst fyrir fyrr en hrognin hafa veriö klakin út. Þá fyrst getum viö séö hversu mikiö af hrognum hefur fariö á þessu timabili.” Arni sagöi aö þessi hvltbletta- veiki væri ekki mjög alvarlegt mál I augum þeirra sem stæöu aö eldinu. „Viö baktryggjum okkur meö þaö mikiö meö hrognum, aö viö erum til dæmis meö tilraunir I sambandi viö hrognaklakiö, sem er upphitun á hrognum. Slikar tilraunir krefjast þess aö viö séum baktryggöir hvaö hrogn snertir, ef til dæmis eitt- hvaöbilar iupphitunarkerfi eöa ööru sllku. Þessi hvltblettaveiki ógnar þvi ekki starfsemi stöövarinnar á neinn hátt”. —BA— Bóksala engin — bókmenntir litlar Hvar sem spurst er fyrir um sölubóka viröistsalan vera litil sem engin. Stefnir I aigjört óefni meö bóksöluna fyrir þessi jól fari bækur ekki aö hreyfast úr þessu. Eins og jafnan fyrr kem- ur út undarlega mikill fjöldi af bókum, aldrei undir fimm hundruö titlum þegar ársútgáf- an er talin og jafnframt hefur aldrei boriö meira á svonefnd- um ,Jnnrætingar” bókmennt- um, þ.e. þeirri tegund sem ætlaö er aö efia lesandann aö skoöun- um og rétttrúnaöi. Fer saman aö þessir ..innrætingar” höf- undar viröast eiga fulltrúa á hverju blaöi og þeir fá allt upp i þrjár eöa fjórar umferöir i fjöl- miölum, jafnvel áöur en bókin kemur út. Er þá átt viö frétt um aö bókinsé aö koma slöan viötöl viö höfundinn t.d. I Þjóöviljan- um og Visi, siöan eöa sam- dægurs frétt um aö bókin sé komin út og I fjóröa lagi bókar- dómur þar sem lögö er áhersla á bókmenntalegt mikilvægi ,,inn- rætingarinnar,” og skýrt frá hláturrokum þrællitaös gagn- rýnanda yfir hinum bráö- skemmtilega texta. Þá er rót- tæklingabókin búin aö fá næst- um fulia afgreiöslu nema stund- um er skrifaö tvisvar um hana og svo koma auövitaö aug- lýsingar um hinn mikilvæga bókmenntasigur. Þessi rulla er náttúrlega leiöigjörn til lengdar en hún endurtekur sig haust eftir haust eins og uppskrift aö jólabakstrL Þegar litíö er yfir bókahlaöa I búöum eru þaö einmitt þessar margprisuöu „innrætlngar” bækur, sem eitthvaö hreyfast, kannski meira vegna þess aö ungt fólk hefuráhuga á þeim en upphafningin I blööunum hafi þar mest aö segja. Innan um glittir svo I tilbúna söiu þegar málamyndaverölaun eru veitt og titfliinn haföur I lagi. Hafa raunar stórbrotnar viöræöur átt sér staö milli höfundar ein- hverrar „mellu” bókar og al- mennings sem nennir aö skrifa. Höfuö og heröar yfir þetta prump ber svo Sjömeistarasaga Laxness, sem hefur fengiö aö- finnslur i blööum af þvl hún flækist fyrir rauöum lektorum sem skrifa i blöö. Þá er nokkur hreyfing á þýöingarsjóönum fræga sem á hverju ári styrkir útgáfur á Noröurlandamál. Bók um is- lenskan kommúnisma sem kemur út á færeysku I ár eftir einhvern rifriidisnagginn úr Þjóöviljanum, fær fjórtán þús- und danskar 1 styrk úr þýöingars jóöi enda liggur mikiö viö aö Færeyingar fari aö skilja kommúnismann. Þaö er Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor sem beitir sér fyrir veitingunni. Leigjandi Svövu Jakobsdóttur kemur lika út I Færeyjum og fær til þess fimmtán þúsund krónur danskar. Svava er nú fjarverandi af heilsufars- ástæöum og skai ekki meira rætt um þetta Sveinsfé til bókar hennar. Aöeins á þaö bent aö venjulegur styrkur úr þýöingar- sjóöi er svona þrjú þúsund og fimm hundruö krónur danskar og er þó I hærra lagi. Þá munu dæmi þess aö einn helsti páfi rit- höfunda hafi fengiö þýöingar- styrk ár eftir ár fyrir útgáfu á smápésum i ljóöformi sem hér hafa komiö út vélritaöir, og hirt styrkinn sjálfur. Þannig viröist fara saman efling „innrætingar” bóka og ómerkilegheit sjóöagleypa og ráöamanna sjóöa, sem eiga aö renna til þess er áöur hétu bók- menntir en er nú innbundiö blaöagreinahrafl, eins og menn skrifa á meöan þeir reykja eina sigarettu. Þaö er og tlmanna tákn aö helstí ráöamaöur þess hluta þýöingarsjóös sem okkur kemur viö er nefndur prófessor I fslenskum „bókmenntum” viö Háskólann og er t.d. ábyrgur fyrir fjárveitingu til útbreiöslu kommúnisma I Færeyjum. En jólin koma nú engu aö siöur þótt þar sem áöur fylltist alit af bókum I þessa orös bestu merkingu hroöist nú upp ómerkilegir „innrætingar” pés- ar misjafnlega þykkir og mis- jafnlega bundnir.Þaöer svoiitiö fyndiöaö lþeirri stofnun, sem á aö leiöbeina um bókmenntir skuli helsti prófessor þessara fræöa vera mættur nú þegar til jaröarforar þeirra. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.