Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VISIR HÓTEL VARÐBORG SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.2 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Lærið vélritun Ný námskeið hef jast fimmtudaginn 30. nóv. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar/ eng- in heimavinna. Innritun og upplýsingar í sima 41311 eftir kl. 13.00. VéLLritunarskcQinn Suðurlandsbraut 20 BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST KEFLAVÍK - KEFLAVÍK Upplýsingar í síma 3466 visir ém 11 1 11 ,i",im ................ Umsóknarfrestur um stöðu yfirmanns fjölskyldudeildar Fé- lagsmálastofnunar Reykjavikurborgar, auglýsist hér með framlengdur til 10. desember n.k. Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf. Upplýsingar um stöðuna veitir félags- málastjóri. V________________________________________J |OFi Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fró fiskiþingi: ,VIL FYLGJA TILLOGUM FISKIFRÆÐINGANNA' segir Hilmar Rósmundsson, Vestmannaeyjum „Stærstu mál þessa fiskiþings eru fiskvernd- un og afkoma vinnslu og veiða, þó að ýmis minni mál beri á góma", sagði Hilmar Rósmundsson, út- gerðarmaður, Vest- mannaeyjum, i samtali við Visi. „Fiskiþingsfulltrúar eru al- mennt sammála um þaö aö ein- hverjar raunhæfar aögeröir þurfi til aö hllfa viökvæmum þorskstofni, en þaö hefur alltaf veriö ágreiningur um hvaöa aö- geröuih skuli beitt i þvi efni. Sunnlendingar vilja skilyröis- laust minnka sóknina i smá- þorskinn, en Vestfiröingar og Norölendingar telja aö of mikiö sé drepiö af fiski meöan hann er i hrygningu. Hilmar Rósmundsson, útgeröarmaöur, Vestmannaeyjum Persónulega tel ég aö þaö þurfi aö sinna þessu hvoru- margir hverjir allt áriö á botn- komiö er fyrst og fremst geysi- tveggja og aö alls ekki veröi vörpuveiöum og allmargir leg aflarýrnun. A sföustu tiu ár- leyföar meiri veiöar en fiski- stunda þorsknetaveiöi á vertlö- um hefur afli þessara báta fræöingar leggja til. inni. Linuveiöar fara I vöxt, en minnkaö um 70% þar af 25% á 1 Vestmannaeyjum eru gerölr Þeim háir helst skortur á beit- siöustu tveimur árum. út fjórir skuttogarar og i kring- ingamönnum. Fiskvinnsla hefur veriö I um sextiu bátar. Af þeim stunda Afkomu flotans veröur basli, en þaö sem hefur bjargaö átta loönuveiöar, tuttugu og kannski best lýst meö þvi, aö nú og haldiö uppi öllu atvinnulifi I fimm eru nú i haust á sildveiö- eru um tuttugu af þessum sextiu haust, er sildin”, sagöi Hílmar um, þar af nitján meö nót. Af- bátum til sölu én enginn selst. Rósmundsson. gangurinn. minni bátar eru Astæöan fyrir þvl aö svona er -^JM 'Oóal I KVOLD HVAÐ atmaó? e úr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.