Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 20
20 Skátar kynna vetrarstarfið: VERKEFNI FYRIR ALLA ALDURSHÓPA Skátar eru nú aö hefja nýtt starfsár, og hefur kjörorö starfsársins 1978-1979 veriö valiö „Skátalif er þjóölff”. A fundi meö fréttamönnum kynnti skátahöfö- inginn, Páll Gislason og nokkrir forystumenn skátahreyfingarinn- ar helstu áform um starf skáta á þessu nýja starfsári. Leitast veröur viö aö gefa öllum skátum tækifæri, meö hjálp ákveöinna verkefna, aö athuga umhverfi sitt og láta I ljós skoöun sina á nánasta umhverfi og þjóöltfinu. Verkefnum er skipt i þrjá hluta og er hver hluti fyrir ákveöiö aldursstig og vex umfang hans eftir aldri skátans. Fyrir 9- 10 ára skáta er gert ráö fyrir aö lagt veröi fyrir verkefniö „Bær- inn minn”. Fyrir 11-14 ára „Sveit- in min” og fyrir 15-17 ára „Landiö mitt”. Verkefnin i hverjum hluta veröa siöan flokkuö niöur t aöal- flokka: „Mengun og náttúru- vernd”, „Þjóöin og þjóölifiö”, Frá landsmóti skáta i sumar. „Menning og atvinna” og „Umhverfiö”. Bandalag islenskra skáta hefur gefiö út leiöbeiningabæklinga fyrir hvert aldursstig meö ýms- um verkefnum sem falla aö markmiöi starfsins. Gert er ráö fyrir aö 9-10 ára börnin ljúki starfsárinu i lok mat meö ljósálfa- og ylfingadegi I hverjum bæ landsins. Afanga- skátar 11-14 ára ljúki stnu starfs- ári meö flokkamóti, sem haldiö yröi t hverju skátafélagi. Sá flokkur t hverju félagi, sem best hefur leyst úr verkefnunum, fær stöan tækifæri til aö sækja sér- stakt flokkamót, sem haldiö verður á Austurlandi i júlt. Dróttskátar ljúki sinu starfsári meö hópferö til Noregs á næsta sumri. Alls er nú á fimmta þúsund skátar starfandi á landinu. NÝ MJÓLKURBÚÐ OG ÍSBAR MJÓLKURSAMSÖLUNNAR Mjólkursamsalan ætlar á næsta ári aö opna nýja og fullkomna mjólkurbúö og þar aö auki Isbar i húsnæöi sinu aö Laugavegi 162. A fundi meö fréttamönnum sagöi Guölaugur Björgvinsson, framkvæmdastjóri, aö mjólkur- búöinni yröi skipt I deildir, þannig aö þar yröi sérstök brauödeild, ostadeild og mjólkurdeild. Aö auki verður þarna aöstaöa til aö kynna ýmsar nýjungar. Mjólkurbúöin veröur opnuö fljótlega eftir áramót. tsbarinn veröur opnaöur um mitt næsta ár og veröa þar seldar allar þær tegundir sem Samsalan framleiöir. —ÓT. Fimmtudagur 30. nóvember 1978VISIR, Jólaskreytingar eru nú komnar i ýmsa verslunarglugga i höfuðborginni. Þessi mynd var tekin í versluninni Dúna við Síðumúla.enþar eru Rauðhetta og úlfurinn mætt til ieiks. Visis- mynd: JA. • Brunaliðið • Halli og Laddi • Ruth Reginalds • Björgvin Halldórsson • Pálmi Gunnars- son • Magnús Sig- mundsson • Ragnhildur Gísla- dóttir • Kór Öldutúns- skóla • Félagar úr Karla- kór Reykjavíkur Háskó/abíó sunnudag kl. 22:00 OLAKONSERT H/jómp/ötuútgáfunnar h.f. og fíeirí til styrktar geð- veikum feinhverfum) börnum Allur ágóði rennur til stofnsjóðs með- ferðarheimilis fyrir geðveik börn. Forsala aðgöngu- miða: SKlFAN, Laugavegi 33, R. SKÍFAN, Strandgötu 37, Hafnarfirði KARNABÆR VlKURBÆR, Keflavík Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.