Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 19
VTSIR Fimmtudagur 30. nóvember 1978 LÍF OG UST LÍF OG UST Trukkurinn sem ieikur aOalhlutverkib f Convoy leysislegar myndir. Con- voy er botninn á ferli Peckinpahs ásamt The Getaway (1972). Efniö sjálft er i fyrsta lagi ömurleg klisja. Hand- rit Nortons — úrvinnsla og samtöl, — sem byggir á kunnum dægursöng C.W.McCall, er þaö sömu- leiöis. Meö þennan efniviö I höndunum getur leikstjóri ekki mikiö gert. Og Peckin- pah gerir ekki annaö en finna honum mjög hefö- bundinn farveg á filmu. Aö visu er handbragöiö hin ör- ugga fagmennska, og ekki sist kveikir skemmtileg klipping nokkur kómisk augnablik. En þaö versta er, aö hægagangur (slow- motion) sem Peckinpah hefur oft notaö meö góöum árangri til aö magna upp áhrif ofbeldisatriöa, er nú oröinn eins konar kækur. Peckinpah viröist halda aö þetta vörumerki hans geti komiö i staöinn fyrir vör- una sjálfa, — aö rútinufiff séþaö sama og persónuleg- ur stni. Leikararnir hverfa vita- skuld i skugga vörubil- anna, og eru þaö ekki sem verst skipti. Kris Kristoff- erson ræöur yfir álika mörgum svipbrigöum og Clint Eastwood, og Ali MacQraw flækist þarna fyrir skitugum töffurunum á einhvern óskiljanlegan hátt eins og væri hún ný- sloppin út af snyrtistofunni Afróditu og langi mest til aö snúa þangað aftur. Óskandi væri aö Sam Peckinpah fengi þaö mikla peninga út úr Convoy aö hann geti aftur fariö aö búa til myndir sem einhverju máli skipta. —AÞ Þórhallur: Ekkert vlst um breyting- „LEGGST PRÝÐILEGA í MIG" — Þórhallur Sigurðsson formaður Þjóðleikhússróðs sem tekur við í dag „Jú þetta legst alveg prýðilega i mig. Ég lit á þetta sem framhald á þeirri baráttu starfs- manna aö þeir fái itök i stjórn hússins,” sagöi Þórhallur Sigurösson ieikari l samtaii viö Visi. Þórhallurer fyrsti leikar- inn sem veröur formaður Þjóöieikhúsráös. Þjóöleikhúsráöiö nýja kemur saman i dag og tekur viö af fráfarandi ráöi.l Þjóöleikhúsráöi nú eiga sæti auk Þórhalls, Margrét Guömundsdóttir leikari, Haraldur Ólafs- son,Þuríöur Pálsdóttir og Gylfi Þ. Gislason. Gylfi er sá eini af fyrmefndum sem setiö hefur i Þjóö- leikhúsráöi áöur. Fyrir Þjóöleikhúsráö eru lagöar allar áætianir um rekstur og starf ÞjóÖ- leikhússins. Hvort ein- hverjar breytingar fylgja nýju ráöi kvaöst Þórhall- ur ekki geta sagt neitt um á þessu stigi. —EA LÍF OG LIST LÍF OG LIST 3“ 3 20 75 OISTAieuItO 6' CINtMA IMERNAIIONAl COBPOHATlON ^ Tf CHNlCOlOB® A UMVtBSAl PlCTUHf NÓVEMBER ÁÆTLUNIN Ný hörkuspennandi bandarisk sakamála- mynd. Aöalhlutverk Wayne Rogers Elaine Joyce o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. A NOW STORY WITH NOW MUSIC! Ný bráöfjörug og skemmtileg mynd um útvarpstööina Q-Sky. Meöal annarra kemur fram söngkonan fræga Linda Ronstadt á. hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Michael Brandon, Eiieen Brennan og Alex Karras. Sýnd kl. 7 Goodbye, Emmanuelle Ný frönsk kvikmynd i litum og Cinema Scope um ástaræv- intýri hjónanna Emmanuelle og Jean, sem vilja njóta ástar og frelsis i hjónaband- inu. Leikstjóri: Francois Le Terrier. Þetta er þriöja og síö- asta Emmanuelle- kvikmyndin meö Silviu Kristel. .Aöal- hlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Ors- ini, Enskt tal, is- lenskur téxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. Eyjar í Hafinu (Islands in the ■Stream) Bandarisk stórmynd gerö eftir samnefndri sögu Hemingways. Aöalhlutverk: George C. Scott. Myndin er i litum og Panavision. Sýnd kl. 5. Tónleikar 8.30 MBOt Ö 19 OOO — salur A- Kóngur í New York Höfundur — leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 • salur B mála- Makleg gjöld Afar spennandi og viö- buröarik litmynd meö: Charles Bronson og Liv Ullmann. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 Og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. -saiur' Smábær I Texas Hörkuspennandi Panavision-litmynd. Bönnuö innan 16. ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. salur Ekki núna félagi Sprenghlægileg ensk gamanmynd. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15. AEMRBlP fclM Sim, 50184 St. Ives Hörkuspennandi amerlsk litmynd. Aðalhlutverk Charles Bronson og Jacqueline Bisset. ísl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Stjörnustríö , Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisherf Peter Cushing og Aiec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miöasala frá kl. 4. Hækkaö verö örfáar sýningar eftir Sjö menn viö sólarupprás Æsispennandi ný bresk-bandarisk lit- mynd um moröiö á Reinhard Heydrich i Prag 1942 og hryöju- verkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komið út i islenskri þýöingu. Aöalhlut- verk : Tim othy Bottoms, Nicoia Pag- ett. ÞETTA ER EIN BESTA STRIÐS- MYND, SEM HÉR HEFUR VERIÐ SÝND 1 LENGRI TIMA. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5 7.10 og 9.15. 19 hafnarbíó jAfar spennandi og viöburöarik alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir. Myndin er nú sýnd viöa um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 lonabíó 3* 3-1182 Imbakassinn (The Groove Tube) BlaÖaUmmæli: „Ofboösiega fyndin” -Saturday Review. „(4stjörnur) Framúr- skarandi” 'AÞ.VIsi. Aöalhlutverk: Ken Shapiro, Richard Belzer. Leikstjóri: Ken Shapiro. Endursýnd kl. 5, 7 og a Bönnuö bömum innan 14 ára. Seiðmagnað Zl EI Dl [Q Fyrir hann Vandaðir gjafakassar nimS}meriAkci" Tunguhátei 11, R. Sfml 82700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.