Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 6
BREYTT SÍMANÚMER Frá og með I. desember 1978 verður símanúmer launadeildar fjármálaráðuneytisins ] ] ] Fjármálaráðuneytið launadeild » Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VÍSTR J Fagnaöur verður haldinn föstudaginn 1. des. kl. .16-18 i GLÆSIBÆ ókeypis aögangur Dagskrá Avarp: Erna Ragnarsdóttir. Fullveldiskórinn flytur nokkur lög. Islenski dansflokkurinn. Ljóðalestur: Rúrik Haraldsson //Andrameta" Nýtt nafn á stjörnuhimni. Halli & Laddi létta af sér. Danssýning. Fullveldiskórinn. Ávarp: Davíö Oddsson AHUGAMENN UM ÞJÓÐLEGAN FULLVELDISDAG. Díaöburóarfólk óskast! Sofamýri II Ármúli Fellsmúli Siðumúli EFSTASUND Kleppsvegur 118- 132, Langhoitsvegur, Skipasund. Lœkir II Kleppsvegur 2-56 Selvogsgrunn Sporðagrunn Tunguvegur Asendi Byggðarendi Rauðagerði KÓR AUST I b I Grenigrund Nýbýlavegur til nr. 86. Reynigrund. Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Njólsqötu 49 - Simi 15105 Tvær vietnamskar telpur úr flóttamannahópnum, sem kom til Malaysiu meö fiutningaskipinu Hai Hong, sjást hér á þessari simamynd UPI við komuna til Kanada gæöa sér á Is. Bátafólkið frá Víetnam Vietnamarnir norpa á hækj- um sér undir teppum f fjörunni á austurströnd Malaysfu, ekki fjarri bænum Kuala Trenghanu. Rakt kvöldloftiö og hafgola set- ur aö þeim hroD. í f jörunni aö baki liggur brot- inn báturinn sem flutti þau alla leiö frá Vietnam og veröur aldrei sjófær aftur. Hann gæti fullt eins veriö tákn fortiöar þeirra. Framundan er margra mánaöa, kannski margra ára biö I flóttamannabUöum, áöur en þau geta eignast nýtt fööur- land. Þessi flóttamannahópur sem Graham Lowell fréttamaöur Reuters heimsótti núna i vik- unni er einungis hluti af „báta- fólkinu” svonefiida frá Vietnam sem gripiö hefur nánast hvaöa manndrápsbolla sem vera vill til þessaöflýja yfir hafiö. Þetta fólk hefur hrakist um I leit aö hæli en viöa mætt lokuöum dyr- um. 40.000 þeirrahefur rekiö á f jör- ur Malaysfu til mikilla vand- ræöa fyrir landsyfirvöld sem hafa fundiö sig vanmáttug til þess aö skjóta skjólshUsi fyrir svo marga. En þótt Malaysía hafibannaö þessufólki landtöku hefurhún ekki veriö þess megn- ug aö hindra hana. Þessi hópur sem þarna mætti sjónum Reuterfréttamannsins var heppnari en sumir aörir og þó ólánsamari en flestir. Fimm- tán metra löngum fiskibát þeirra hvolfdi undir strönd Malaysiu og bátsfólkiö lenti 1 sjónum meö þaö litla af farangri sem þaö haföi meö sér. En þeim skolaöi á land heilum og höldnum aöeins nokkur hundruö metrum frá þeim staö þar sem öörum svipuöum bát hvolfdi viö hafnarmynni Kuala Trenghanu. Hartnær tvö hundruödrukknuöu, —Þarna er straumhart mjög og bætti ekki úr skák aö illt var i sjó. Þessi flóttamannastraumur hefur færst i aukana sföustu vikurnar og á austurströnd Malaysfu kviöir fólk þvi aö enn fleiri séu á leiöinni. íbúar á þessum slóöum hafa gott orö á sér fyrir gestrisni og vinsemd viö ókunna en á því hefúr oröiö breyting viö komu hinna óvel- komnu gesta. Tortryggni og fjandskapur mætir nú flótta- fólkinu. Austurstrandarbúar hafa séö fjörur sinar veröa aö kirkju- göröum vietnamskra fiskibáta sem liggja þar nú og grotna i steikjandi sól og saltri hafgol- unni. — Þaö var flutningaskipiö Hai Hong sem I augum margra Malaysiubúa fyllti mælinn. Skipiökom upp aö vesturströnd Malaysiu 9. nóvember meö 2.500 Víetnama innanborös. Þetta fólk haföi keypt sér far meö skipinu og á grundvelli þess neitaöi Malaysiustjórn aö viöurkenna þaö sem flóttafólk. A eyjunni Pulau Bidong — um 25 km noröaustur af Kuala Trenghanu — eru flóttamanna- búöir meö um 20 þúsund víet: nama. Svipaöur f jöldi er dreifö- ur I fimm aörar búöir á austur- strönd Malaysiu. — Þar til við- bótar eru hundruðir ef til vill þúsundir Vfetnama I tjöldum hér og hvar á austurströndinni og biöur þaö fólk þess aö komast á skrá flóttamannahjálpar Sameinuöu þjóöanna og Rauöa hálfmánans á Malaysiu. Um 70% siöustu flóttamanna- hópanna eru sagöir af kínversk- um ættum. Malaysfustjórn hefur af þvl illan beyg ef svo færiaöobbi þessafólks ílengdist I Malaysiu. Þaö gæti sett úr skorðum þaö jafnvægi sem rfcir milli Malaja og Klnverja I land- inu. — Enda býöur Malaysiu- stjórnlgrun aö Vietnamstjórnin geri ekkert til þess aö hindra brottflutninga „bátafólksins” og jafnvel hvetji til þeirra. Sá grunur fékk byr undir báöa vængi þegar Hai Hong kom til Malaysiu. Neitaöi Malaysfu- stjórn aöleyfa fólkinu aö koma i landoghorföi til hungursneyöar um borö uns loforö fengust fyrir landvist handa farþegunum f öörum löndum. Fyrstu hóparnir fóru til Kanada og Frakklands ogöörum hefur veriö lofaö land- vist i Bandarlkjunum. Malaysiustjórn hyggst nú ganga í framtlöinni harðar gegn þessum óvelkomnu gestum. Opinberlega eru þeir kallaöir „ólöglegir innflytjendur.” Stjórnin hefur lýst þvl yfir aö hún ætli aö efla strandgæslu slna 1 þvl skyni. En þar til skipakostur strand- gæslunnar hefur veriö aukinn einsog fyrir dyrum stendur reiöir Malaysiustjórn sig á monsúnvindanna sem ganga I garö. Þá er allra veöra von — nema þá helst góöra — á þessari tæplega 500 km siglingu um Suöur-KInahaf frá Vletnam til Malaysiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.